29 dagar í Pepsi Max: Enginn skorað meira en Hilmar Árni síðan hann fór til Stjörnunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2020 12:00 Hilmar Árni er sparkviss með afbrigðum. vísir/daníel Síðan Hilmar Árni Halldórsson gekk í raðir Stjörnunnar frá Leikni R. fyrir tímabilið 2016 hefur enginn skorað fleiri mörk í efstu deild en hann. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 29 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Í dag ætlum við að skoða tímabil Hilmars Árna Halldórssonar í Stjörnunni en síðan hann gekk í raðir Garðabæjarliðsins hefur hann skorað 46 mörk í Pepsi Max-deildinni, fleiri en nokkur annar. Eftir að hafa leikið með Leikni allan sinn feril samdi Hilmar Árni við Stjörnuna fyrir tímabilið 2016. Sumarið á undan hafði hann skorað fjögur mörk í 22 leikjum með Leikni í efstu deild. Á sínu fyrsta tímabili (2016) með Stjörnunni skoraði Hilmar Árni sjö mörk í 20 deildarleikjum. Sumarið 2017 skoraði hann tíu mörk í 22 deildarleikjum. Árið 2018 skoraði Hilmar Árni sextán mörk í 22 deildarleikjum og fékk silfurskóinn. Hann skoraði einu marki minna en Patrick Pedersen hjá Val. Aldrei hefur miðjumaður skorað jafn mörg mörk á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Í fyrra skoraði Hilmar Árni svo þrettán mörk, einu minna en markakóngurinn Gary Martin. Hilmari Árna vantar tíu mörk til að ná Halldóri Orra Björnssyni sem er markahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild. Halldór Orri gekk aftur í raðir Stjörnunnar í vetur. Steven Lennon, framherji FH, hefur skorað næstflest mörk í Pepsi Max-deildinni undanfarin fjögur ár, eða 43 mörk. Þrátt fyrir að hafa aðeins spilað eitt heilt tímabil og tvö hálf hefur Pedersen skorað 31 mark. Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir 30 dagar í Pepsi Max: 62 ár síðan að efsta deildin byrjaði síðast í júní Vísir telur niður í fyrsta leik Íslandsmótsins í knattspyrnu 2020. 14. maí 2020 12:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Sjá meira
Síðan Hilmar Árni Halldórsson gekk í raðir Stjörnunnar frá Leikni R. fyrir tímabilið 2016 hefur enginn skorað fleiri mörk í efstu deild en hann. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 13. júní næstkomandi. Það er mikil spenna fyrir því að boltinn fari aftur að rúlla en lengsta undirbúningstímabil í fótboltaheiminum varð enn lengra þökk sé kórónuveirunni. Vísir ætlar að telja niður í fyrsta leik með því að rifja upp eitt og annað frá sögu úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Í dag eru 29 dagar í fyrsta leikinn sem verður á milli Vals og KR á Hlíðarenda 13. júní næstkomandi. Í dag ætlum við að skoða tímabil Hilmars Árna Halldórssonar í Stjörnunni en síðan hann gekk í raðir Garðabæjarliðsins hefur hann skorað 46 mörk í Pepsi Max-deildinni, fleiri en nokkur annar. Eftir að hafa leikið með Leikni allan sinn feril samdi Hilmar Árni við Stjörnuna fyrir tímabilið 2016. Sumarið á undan hafði hann skorað fjögur mörk í 22 leikjum með Leikni í efstu deild. Á sínu fyrsta tímabili (2016) með Stjörnunni skoraði Hilmar Árni sjö mörk í 20 deildarleikjum. Sumarið 2017 skoraði hann tíu mörk í 22 deildarleikjum. Árið 2018 skoraði Hilmar Árni sextán mörk í 22 deildarleikjum og fékk silfurskóinn. Hann skoraði einu marki minna en Patrick Pedersen hjá Val. Aldrei hefur miðjumaður skorað jafn mörg mörk á einu tímabili í efstu deild á Íslandi. Í fyrra skoraði Hilmar Árni svo þrettán mörk, einu minna en markakóngurinn Gary Martin. Hilmari Árna vantar tíu mörk til að ná Halldóri Orra Björnssyni sem er markahæsti leikmaður Stjörnunnar í efstu deild. Halldór Orri gekk aftur í raðir Stjörnunnar í vetur. Steven Lennon, framherji FH, hefur skorað næstflest mörk í Pepsi Max-deildinni undanfarin fjögur ár, eða 43 mörk. Þrátt fyrir að hafa aðeins spilað eitt heilt tímabil og tvö hálf hefur Pedersen skorað 31 mark.
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir 30 dagar í Pepsi Max: 62 ár síðan að efsta deildin byrjaði síðast í júní Vísir telur niður í fyrsta leik Íslandsmótsins í knattspyrnu 2020. 14. maí 2020 12:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Sjá meira
30 dagar í Pepsi Max: 62 ár síðan að efsta deildin byrjaði síðast í júní Vísir telur niður í fyrsta leik Íslandsmótsins í knattspyrnu 2020. 14. maí 2020 12:00