Hannes um erlenda leikmenn: „Menn sammála um að vera ósammála“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. maí 2020 17:00 Hannes S. Jónsson hefur verið formaður KKÍ til margra ára. vísir/s2s Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að það sé ekki bara á Íslandi þar sem er rætt um fjölda erlenda leikmanna í hverju liði okkar því nágrannar okkar á Norðurlöndunum eru á svipuðum slóðum. Það hefur fátt verið meira rætt í körfuboltaheiminum undanfarin ár en skoðanir manna á því hversu marga erlenda leikmenn liðin eiga að geta verið með á sínum snærum. Um helgina fór fram formannafundur KKÍ en hann er haldinn annað hvert ár. Hannes segir að það hafi ekki dregið til neinna tíðinda um helgina. „Það eru engar niðurstöður um þetta mál nema að menn eru sammála um að vera ósammála. Það er þannig áfram,“ sagði Hannes í Sportinu í dag. „Menn hafa verið að velta fyrir sér heiðursmannasamkomulagi milli liða í efstu deildum eða hvernig sem það er. Ég veit að forráðamenn félaganna eru enn að ræða það sín á milli en að hendi KKÍ eða sambandsins þá er ljóst að engar breytingar verða á reglum erlenda leikmanna á næsta tímabili.“ „Félögin geta rætt sín á milli og þannig er það á ýmsum stöðum í Evrópu. Það eru ýmsar reglur um alla Evrópu og það er ekki bara á Íslandi, svo það sé tekið fram, sem eru að ræða þessi málefni erlenda leikmanna.“ „Þetta er rætt á Norðurlöndunum og á ýmsum stöðum hvernig þú getur aukið spilatíma leikmanna frá viðkomandi löndum. Þetta er ekki bara Ísland að ræða þetta og hefur ekki verið heldur er þetta mikið í umræðunni í körfuboltahreyfingunni yfir höfuð.“ Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski körfuboltinn Sportið í dag Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að það sé ekki bara á Íslandi þar sem er rætt um fjölda erlenda leikmanna í hverju liði okkar því nágrannar okkar á Norðurlöndunum eru á svipuðum slóðum. Það hefur fátt verið meira rætt í körfuboltaheiminum undanfarin ár en skoðanir manna á því hversu marga erlenda leikmenn liðin eiga að geta verið með á sínum snærum. Um helgina fór fram formannafundur KKÍ en hann er haldinn annað hvert ár. Hannes segir að það hafi ekki dregið til neinna tíðinda um helgina. „Það eru engar niðurstöður um þetta mál nema að menn eru sammála um að vera ósammála. Það er þannig áfram,“ sagði Hannes í Sportinu í dag. „Menn hafa verið að velta fyrir sér heiðursmannasamkomulagi milli liða í efstu deildum eða hvernig sem það er. Ég veit að forráðamenn félaganna eru enn að ræða það sín á milli en að hendi KKÍ eða sambandsins þá er ljóst að engar breytingar verða á reglum erlenda leikmanna á næsta tímabili.“ „Félögin geta rætt sín á milli og þannig er það á ýmsum stöðum í Evrópu. Það eru ýmsar reglur um alla Evrópu og það er ekki bara á Íslandi, svo það sé tekið fram, sem eru að ræða þessi málefni erlenda leikmanna.“ „Þetta er rætt á Norðurlöndunum og á ýmsum stöðum hvernig þú getur aukið spilatíma leikmanna frá viðkomandi löndum. Þetta er ekki bara Ísland að ræða þetta og hefur ekki verið heldur er þetta mikið í umræðunni í körfuboltahreyfingunni yfir höfuð.“ Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski körfuboltinn Sportið í dag Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira