Smituðum fjölgar hratt í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2020 09:44 Rússar hafa gefið verulega í varðandi skimun fyrir veirunni og segja embættismenn það skýra þessa miklu hækkun að einhverju leyti. EPA/MAXIM SHIPENKOV Staðfestum tilfellum af Covid-19 fjölgaði um 10.699 á milli daga í Rússlandi. Smituðum hefur nú fjölgað um meira en tíu þúsund sex daga í röð. Á fimmtudaginn hafði hækkunin þó verið 11.231. Rússar hafa gefið verulega í varðandi skimun fyrir veirunni og segja embættismenn það skýra þessa miklu hækkun að einhverju leyti. Í heildina hafa 187.859 greinst með veiruna þar í landi. Minnst 1.723 hafa dáið og 26.608 hafa náð sér. Minnst 98 dóu á milli daga. Samkvæmt TASS fréttaveitunni, sem er í eigu ríkisins, hafa 48,9 prósent smitaðra ekki sýnt einkenni Covid-19. Af þessum rúmu tíu þúsund nýju smitum greindust 5.846 í Moskvu. Heildarfjöldi tilfella þar er nú 98.522. Borgarstjóri Moskvu tilkynnti í gær að útgöngubann þar yrði framlengt til 31. maí. Íbúum borgarinnar er einungis leyft að yfirgefa heimili sín til að kaupa nauðsynjar, ganga með hunda, eða fara til vinnu sem skilgreind er sem mikilvæg. Moscow Times segir að Bandaríkin séu eina ríkið þar sem smituðum fjölgar hraðar og Rússland er nú í fimmta sæti ríkja varðandi fjölda smitaðra. Covid-19 hefur greinst í 82 héröðum Rússlands. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands sýkist af Covid-19 Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands greindist í dag með Covid-19. Olga Lyubimova, menningarmálaráðherra landsins, greindi frá veikindum sínum í dag. 6. maí 2020 18:42 Forsætisráðherra Rússlands með Covid-19 Forsætisráðherra Rússlands þarf að draga sig í hlé vegna Covid-19 sýkingar. Andrey Belousov mun gegna forsætisráðherraembættinu í fjarveru Mishustins. 30. apríl 2020 17:36 Metfjöldi nýrra smita í Rússlandi Smituðum í Rússlandi hefur aldrei fjölgað meira á milli daga en í dag. Alls voru staðfest 6.411 tilfelli af Covid-19 smitum á milli daga og í heildina hafa minnst 93.558 smitast í þar í landi. 28. apríl 2020 12:26 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Staðfestum tilfellum af Covid-19 fjölgaði um 10.699 á milli daga í Rússlandi. Smituðum hefur nú fjölgað um meira en tíu þúsund sex daga í röð. Á fimmtudaginn hafði hækkunin þó verið 11.231. Rússar hafa gefið verulega í varðandi skimun fyrir veirunni og segja embættismenn það skýra þessa miklu hækkun að einhverju leyti. Í heildina hafa 187.859 greinst með veiruna þar í landi. Minnst 1.723 hafa dáið og 26.608 hafa náð sér. Minnst 98 dóu á milli daga. Samkvæmt TASS fréttaveitunni, sem er í eigu ríkisins, hafa 48,9 prósent smitaðra ekki sýnt einkenni Covid-19. Af þessum rúmu tíu þúsund nýju smitum greindust 5.846 í Moskvu. Heildarfjöldi tilfella þar er nú 98.522. Borgarstjóri Moskvu tilkynnti í gær að útgöngubann þar yrði framlengt til 31. maí. Íbúum borgarinnar er einungis leyft að yfirgefa heimili sín til að kaupa nauðsynjar, ganga með hunda, eða fara til vinnu sem skilgreind er sem mikilvæg. Moscow Times segir að Bandaríkin séu eina ríkið þar sem smituðum fjölgar hraðar og Rússland er nú í fimmta sæti ríkja varðandi fjölda smitaðra. Covid-19 hefur greinst í 82 héröðum Rússlands.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands sýkist af Covid-19 Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands greindist í dag með Covid-19. Olga Lyubimova, menningarmálaráðherra landsins, greindi frá veikindum sínum í dag. 6. maí 2020 18:42 Forsætisráðherra Rússlands með Covid-19 Forsætisráðherra Rússlands þarf að draga sig í hlé vegna Covid-19 sýkingar. Andrey Belousov mun gegna forsætisráðherraembættinu í fjarveru Mishustins. 30. apríl 2020 17:36 Metfjöldi nýrra smita í Rússlandi Smituðum í Rússlandi hefur aldrei fjölgað meira á milli daga en í dag. Alls voru staðfest 6.411 tilfelli af Covid-19 smitum á milli daga og í heildina hafa minnst 93.558 smitast í þar í landi. 28. apríl 2020 12:26 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands sýkist af Covid-19 Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands greindist í dag með Covid-19. Olga Lyubimova, menningarmálaráðherra landsins, greindi frá veikindum sínum í dag. 6. maí 2020 18:42
Forsætisráðherra Rússlands með Covid-19 Forsætisráðherra Rússlands þarf að draga sig í hlé vegna Covid-19 sýkingar. Andrey Belousov mun gegna forsætisráðherraembættinu í fjarveru Mishustins. 30. apríl 2020 17:36
Metfjöldi nýrra smita í Rússlandi Smituðum í Rússlandi hefur aldrei fjölgað meira á milli daga en í dag. Alls voru staðfest 6.411 tilfelli af Covid-19 smitum á milli daga og í heildina hafa minnst 93.558 smitast í þar í landi. 28. apríl 2020 12:26