Bjóst ekki við því að vera látinn fara frá Val Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2020 16:12 Ragnar skoraði 6,5 stig og tók 5,0 fráköst að meðaltali í leik á síðasta tímabili. vísir/bára Körfuboltamaðurinn Ragnar Nathanaelsson segist ekki hafa átt von á því að vera látinn fara frá Val. Í dag var greint frá því að Ragnar og Austin Magnus Bracey væru farnir frá félaginu. „Ég bjóst alls ekki við þessu. Ég var bara mjög spenntur fyrir nýju tímabili með Val, sérstaklega eftir að Finnur [Freyr Stefánsson] kom. Ég bjóst við því að framtíð mín hjá Val yrði lengri en þetta. En auðvitað hugsar maður um þetta þegar nýr þjálfari kemur. Hann kemur með sínar hugmyndir,“ sagði Ragnar í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í Sportinu í dag. Hann ætlar að halda áfram að spila en er ekkert að flýta sér að finna nýtt lið. „Ég stefni á að vera áfram í körfu. Það er bara spurning hvar. Það eru einhverjir búnir að hafa samband en ég er alveg rólegur. Það er bara 7. maí, allt sumarið eftir og ég á von á mínu fyrsta barni núna. Ég ætla að klára þann pakka fyrst og svo kemur körfuboltinn í haust,“ sagði Ragnar. Hann lék með Val í tvö ár og segist hafa notið þess tíma þótt gengið inni á vellinum hafi verið upp og ofan. „Þetta er geggjað félag og ótrúlega flott umgjörð. Það er haldið vel utan mann,“ sagði Ragnar. Auk Vals hefur hann leikið með Hamri, Þór Þ. og Njarðvík hér á landi. Hann lék einnig sem atvinnumaður í Svíþjóð um tíma. Klippa: Sportið í dag - Raggi Nat yfirgefur Val Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild karla Valur Sportið í dag Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Ragnar Nathanaelsson segist ekki hafa átt von á því að vera látinn fara frá Val. Í dag var greint frá því að Ragnar og Austin Magnus Bracey væru farnir frá félaginu. „Ég bjóst alls ekki við þessu. Ég var bara mjög spenntur fyrir nýju tímabili með Val, sérstaklega eftir að Finnur [Freyr Stefánsson] kom. Ég bjóst við því að framtíð mín hjá Val yrði lengri en þetta. En auðvitað hugsar maður um þetta þegar nýr þjálfari kemur. Hann kemur með sínar hugmyndir,“ sagði Ragnar í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í Sportinu í dag. Hann ætlar að halda áfram að spila en er ekkert að flýta sér að finna nýtt lið. „Ég stefni á að vera áfram í körfu. Það er bara spurning hvar. Það eru einhverjir búnir að hafa samband en ég er alveg rólegur. Það er bara 7. maí, allt sumarið eftir og ég á von á mínu fyrsta barni núna. Ég ætla að klára þann pakka fyrst og svo kemur körfuboltinn í haust,“ sagði Ragnar. Hann lék með Val í tvö ár og segist hafa notið þess tíma þótt gengið inni á vellinum hafi verið upp og ofan. „Þetta er geggjað félag og ótrúlega flott umgjörð. Það er haldið vel utan mann,“ sagði Ragnar. Auk Vals hefur hann leikið með Hamri, Þór Þ. og Njarðvík hér á landi. Hann lék einnig sem atvinnumaður í Svíþjóð um tíma. Klippa: Sportið í dag - Raggi Nat yfirgefur Val Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Valur Sportið í dag Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Sjá meira