Telja Ungverjaland ekki lengur lýðræðisríki Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 6. maí 2020 20:00 Victor Orban er forsætisráðherra Ungverjalands. Hann hefur nú sankað að sér miklum, svo gott sem algjörum, völdum. EPA/ Andreas Schaad Ungverjaland, Svartfjallaland og Serbía eru ekki lengur lýðræðisríki. Þetta er mat bandarísku hugveitunnar Freedom House sem birti árlega skýrslu sína um stöðu lýðræðis í dag. Að mati Freedom House hefur lýðræði átt undir högg að sækja í ríkjum allt frá Mið-Evrópu til Mið-Asíu. Þróunin er einna skýrust í fjórum ríkjum síðasta áratuginn. Það er í Póllandi, Ungverjalandi, Svartfjallalandi og Serbíu. Hugveitan flokkar síðastnefndu ríkin þrjú ekki lengur sem lýðræðisríki, heldur á milli einræðis og lýðræðis. Og Pólland stefnir í sömu átt. Skýrsluhöfundar segja að einræðistilburðir Vucic Serbíuforseta og Dukanovic, forseta Svartfjallalands, séu afar greinilegir. Þá segir í skýrslunni að Lög og réttlæti, pólski stjórnarflokkurinn, grafi undan lýðræðinu með aðgerðum gegn sjálfstæði dómstóla. Einna mesta gagnrýni fær Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, sem er sagður ráðast trekk í trekk á grundvallarstoðir lýðræðis í landinu. Þess er vert að geta að ungverska þingið, sem flokkur Orbáns stýrir, samþykkti í apríl að heimila Orbán að stýra alfarið með tilskipunum í ótilgreindan tíma. Aldrei hefur Freedom House séð jafnhraða þróun í átt frá lýðræði. Evrópusambandið og Bandaríkin fá sinn skerf af gagnrýni fyrir að hafa ekki barist af meiri hörku gegn þessari þróun. Þá eru Rússar og Kínverjar sagðir auka ítök sín á svæðinu og reyna að notfæra sér veikra stöðu margra ríkja í Mið-Asíu, Mið- og Austur-Evrópu. Serbía Ungverjaland Pólland Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira
Ungverjaland, Svartfjallaland og Serbía eru ekki lengur lýðræðisríki. Þetta er mat bandarísku hugveitunnar Freedom House sem birti árlega skýrslu sína um stöðu lýðræðis í dag. Að mati Freedom House hefur lýðræði átt undir högg að sækja í ríkjum allt frá Mið-Evrópu til Mið-Asíu. Þróunin er einna skýrust í fjórum ríkjum síðasta áratuginn. Það er í Póllandi, Ungverjalandi, Svartfjallalandi og Serbíu. Hugveitan flokkar síðastnefndu ríkin þrjú ekki lengur sem lýðræðisríki, heldur á milli einræðis og lýðræðis. Og Pólland stefnir í sömu átt. Skýrsluhöfundar segja að einræðistilburðir Vucic Serbíuforseta og Dukanovic, forseta Svartfjallalands, séu afar greinilegir. Þá segir í skýrslunni að Lög og réttlæti, pólski stjórnarflokkurinn, grafi undan lýðræðinu með aðgerðum gegn sjálfstæði dómstóla. Einna mesta gagnrýni fær Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, sem er sagður ráðast trekk í trekk á grundvallarstoðir lýðræðis í landinu. Þess er vert að geta að ungverska þingið, sem flokkur Orbáns stýrir, samþykkti í apríl að heimila Orbán að stýra alfarið með tilskipunum í ótilgreindan tíma. Aldrei hefur Freedom House séð jafnhraða þróun í átt frá lýðræði. Evrópusambandið og Bandaríkin fá sinn skerf af gagnrýni fyrir að hafa ekki barist af meiri hörku gegn þessari þróun. Þá eru Rússar og Kínverjar sagðir auka ítök sín á svæðinu og reyna að notfæra sér veikra stöðu margra ríkja í Mið-Asíu, Mið- og Austur-Evrópu.
Serbía Ungverjaland Pólland Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára Sjá meira