Dagskráin í dag: Domino's Körfuboltakvöld og úrslitaeinvígi Sindri Sverrisson skrifar 3. apríl 2020 06:00 Domino´s körfuboltakvöld með Kjartani Atla og félögum er á dagskrá í kvöld. Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Kjartan Atli Kjartansson og félagar verða á Stöð 2 Sport kl. 20 í kvöld í Domino's Körfuboltakvöldi. Að öðru leyti verður enska bikarkeppnin í fótbolta áberandi á stöðinni þar sem sýndir verða sígildir leikir úr sögu þessarar elstu og virtustu bikarkeppni heims. Einnig verða sýndir vel valdir leikir úr úrvalsdeild karla í fótbolta og skemmtilegir þættir um 10. áratuginn í NBA-deildinni. Stöð 2 Sport 2 Körfuboltinn verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Sport 2 þar sem sýndir verða vel valdir leikir úr úrslitakeppni Dominos-deildarinnar síðustu ár. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður einnig nóg af körfubolta en þar verður hægt að sjá alla úrslitaseríu Vals og Hauka í Dominos-deild kvenna fyrir tveimur árum og úrslitaeinvígi Keflavíkur og Snæfells frá 2017. Stöð 2 eSport Það verða útsendingar frá Counter-Strike og League of Legends leikjum á Stöð 2 eSport, auk þess sem vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA-tölvuleiknum verður endursýndur sem og úrslitakvöld HM í KARDS sem er íslenskur tölvuleikur. Stöð 2 Golf Íslandsmótið í höggleik frá árinu 2012 verður sýnt á Stöð 2 Golf. Þar verður einnig sýndur skemmtilegur þáttur um KPMG-mótið árið 2012, þar sem úrvalslið Reykjavíkur mætti úrvalsliði landsbyggðar í anda Ryder-bikarsins. Þá verða sýndir þættir um Forsetabikarinn og mótið 2019 sýnt. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Kjartan Atli Kjartansson og félagar verða á Stöð 2 Sport kl. 20 í kvöld í Domino's Körfuboltakvöldi. Að öðru leyti verður enska bikarkeppnin í fótbolta áberandi á stöðinni þar sem sýndir verða sígildir leikir úr sögu þessarar elstu og virtustu bikarkeppni heims. Einnig verða sýndir vel valdir leikir úr úrvalsdeild karla í fótbolta og skemmtilegir þættir um 10. áratuginn í NBA-deildinni. Stöð 2 Sport 2 Körfuboltinn verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Sport 2 þar sem sýndir verða vel valdir leikir úr úrslitakeppni Dominos-deildarinnar síðustu ár. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður einnig nóg af körfubolta en þar verður hægt að sjá alla úrslitaseríu Vals og Hauka í Dominos-deild kvenna fyrir tveimur árum og úrslitaeinvígi Keflavíkur og Snæfells frá 2017. Stöð 2 eSport Það verða útsendingar frá Counter-Strike og League of Legends leikjum á Stöð 2 eSport, auk þess sem vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA-tölvuleiknum verður endursýndur sem og úrslitakvöld HM í KARDS sem er íslenskur tölvuleikur. Stöð 2 Golf Íslandsmótið í höggleik frá árinu 2012 verður sýnt á Stöð 2 Golf. Þar verður einnig sýndur skemmtilegur þáttur um KPMG-mótið árið 2012, þar sem úrvalslið Reykjavíkur mætti úrvalsliði landsbyggðar í anda Ryder-bikarsins. Þá verða sýndir þættir um Forsetabikarinn og mótið 2019 sýnt. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Sjá meira