United dró sig út úr baráttunni um Håland vegna klásúlu sem innihélt Raiola og pabbann Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2019 09:30 Raiola, Håland yngri og Håland eldri. vísir/getty Dortmund klófesti Erling Braut Håland í gær en talið er að þýska félagið hafi borgað átján milljónir punda fyrir norska framherjann. Mörg stórlið Evrópu börðust um norska framherjann en lengi vel var talið að hann myndi ganga í raðir Manchester United og endurnýja kynni sín við Ole Gunnar Solskjær. Solskjær var stjóri Håland hjá Molde áður en leiðir skildu; Håland fór til Red Bull Salzburg og Solskjær tók við United. Fyrst sem bráðabirgðarstjóri og síðan var hann ráðinn. United er talið hafa dregið sig út úr kapphlaupinu vegna klásúlu sem forsvarsmenn Håland vildu í samninginn. Klásúlan er talin sú að Mino Raiola, umboðsmaður Håland, og faðir hans, Alf Inge Håland, fái prósentu af næstu sölu. REVEALED: Man United pulled out of deal to sign Erling Haaland after refusing to give agent Mino Raiola and father Alf Inge Haaland a significant share of his future transfer value https://t.co/wIVAkYhbdn— MailOnline Sport (@MailSport) December 30, 2019 Forsvarsmenn United voru ekki reiðubúnir í að skrifa undir þennan samning að sögn enskra miðla í morgun og drógu sig þar af leiðandi út úr kapphlaupinu. Vistaskiptin eru þó talin vonbrigði fyrir United en Solskjær flaug til Salzburg fyrr í mánuðinum til að ræða við framherjann. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Dortmund klófesti Erling Braut Håland í gær en talið er að þýska félagið hafi borgað átján milljónir punda fyrir norska framherjann. Mörg stórlið Evrópu börðust um norska framherjann en lengi vel var talið að hann myndi ganga í raðir Manchester United og endurnýja kynni sín við Ole Gunnar Solskjær. Solskjær var stjóri Håland hjá Molde áður en leiðir skildu; Håland fór til Red Bull Salzburg og Solskjær tók við United. Fyrst sem bráðabirgðarstjóri og síðan var hann ráðinn. United er talið hafa dregið sig út úr kapphlaupinu vegna klásúlu sem forsvarsmenn Håland vildu í samninginn. Klásúlan er talin sú að Mino Raiola, umboðsmaður Håland, og faðir hans, Alf Inge Håland, fái prósentu af næstu sölu. REVEALED: Man United pulled out of deal to sign Erling Haaland after refusing to give agent Mino Raiola and father Alf Inge Haaland a significant share of his future transfer value https://t.co/wIVAkYhbdn— MailOnline Sport (@MailSport) December 30, 2019 Forsvarsmenn United voru ekki reiðubúnir í að skrifa undir þennan samning að sögn enskra miðla í morgun og drógu sig þar af leiðandi út úr kapphlaupinu. Vistaskiptin eru þó talin vonbrigði fyrir United en Solskjær flaug til Salzburg fyrr í mánuðinum til að ræða við framherjann.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira