Sautján áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. desember 2019 13:30 Eldur verður borinn að köstunum kl. 20.30 á gamlárskvöld á flestum stöðum. vísir/vilhelm Sautján áramótabrennur verða á höfuðborgarsvæðinu og verður tendrað í flestum þeirra klukkan hálf níu annað kvöld. Þrjú skotsvæði fyrir flugelda hafa verið sérstaklega afmörkuð í Reykjavík á gamlárskvöld eða á Skólavörðuholti þar sem verður að hluta til lokað fyrir umferð, á Klambratúni og Landakotstúni.Reykjavík Tendrað verður í fyrstu brennunni á höfuðborgarsvæðinu klukkan þrjú á morgun, gamlársdag á Úlfarsfelli. Í Reykjavík verða níu aðrar brennur á morgun og hefjast allar nema ein klukkan hálf níu. Brenna í Skerjafirði hefst klukkan níu. Þær verða við, Ægissíðu, við Suðurhlíðar neðan við Fossvogskirkjugarð. Í Laugardal neðan við Laugarásveg, á Geirsnefi, við Suðurfell, Rauðavatn, í Gufunesi og Kléberg á Kjalarnesi. Kópavogur Tvær brennur verða í Kópavogi á morgun. Hin árlega áramótabrenna Briðabliks verður á nýjum stað í ár eða á efra bílastæði sunnan við Fífuna. Kveikt verður klukkan hálf níu og hefst flugeldasýninga Hjálparsveitar skáta rúmlega níu. Þá verður tendrað í bálkesti í Gulaþingi klukkan hálfníu.Hafnarfjörður Í Hafnarfirði verður áramótabrenna Knattspyrnufélagsins nHauka og Hafnarfjarðarbæjaar fyrir framan íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum klukkan átta. Mosfellsbær og Seltjarnarnes Í Mosfellsbæ er tendrað í brennunni klukkan hálfníu neðan Holtahverfis við Leirvog. Á Seltjarnarnesi hefst brennan á sama tíma á Valhúsarhæð þar verður einnig flugeldasýning í boði sveitarfélagsins. Garðabær Í Garðabæ verða tvær brennur. á Álftanesi þar sem kveikt verður nærri ströndinni norðan við Gesthús klukkan hálf níu og við Sjávargrund klukkan níu sem knattspyrnudeild Stjörnunnar sér um. Þar verður flugeldasýning í boði Hjálparsveitar skáta í Garðabæ. Í flestum öðrum sveitarfélögum landsins eru áramótabrennur en í heild eru þær um og yfir níutíu. Finna má upplýsingar um þær á flestum heimasíðum sveitarfélaga á landinu. Áramót Flugeldar Tengdar fréttir Tíu áramótabrennur í borginni Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík eins og undanfarin ár. 23. desember 2019 14:34 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
Sautján áramótabrennur verða á höfuðborgarsvæðinu og verður tendrað í flestum þeirra klukkan hálf níu annað kvöld. Þrjú skotsvæði fyrir flugelda hafa verið sérstaklega afmörkuð í Reykjavík á gamlárskvöld eða á Skólavörðuholti þar sem verður að hluta til lokað fyrir umferð, á Klambratúni og Landakotstúni.Reykjavík Tendrað verður í fyrstu brennunni á höfuðborgarsvæðinu klukkan þrjú á morgun, gamlársdag á Úlfarsfelli. Í Reykjavík verða níu aðrar brennur á morgun og hefjast allar nema ein klukkan hálf níu. Brenna í Skerjafirði hefst klukkan níu. Þær verða við, Ægissíðu, við Suðurhlíðar neðan við Fossvogskirkjugarð. Í Laugardal neðan við Laugarásveg, á Geirsnefi, við Suðurfell, Rauðavatn, í Gufunesi og Kléberg á Kjalarnesi. Kópavogur Tvær brennur verða í Kópavogi á morgun. Hin árlega áramótabrenna Briðabliks verður á nýjum stað í ár eða á efra bílastæði sunnan við Fífuna. Kveikt verður klukkan hálf níu og hefst flugeldasýninga Hjálparsveitar skáta rúmlega níu. Þá verður tendrað í bálkesti í Gulaþingi klukkan hálfníu.Hafnarfjörður Í Hafnarfirði verður áramótabrenna Knattspyrnufélagsins nHauka og Hafnarfjarðarbæjaar fyrir framan íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum klukkan átta. Mosfellsbær og Seltjarnarnes Í Mosfellsbæ er tendrað í brennunni klukkan hálfníu neðan Holtahverfis við Leirvog. Á Seltjarnarnesi hefst brennan á sama tíma á Valhúsarhæð þar verður einnig flugeldasýning í boði sveitarfélagsins. Garðabær Í Garðabæ verða tvær brennur. á Álftanesi þar sem kveikt verður nærri ströndinni norðan við Gesthús klukkan hálf níu og við Sjávargrund klukkan níu sem knattspyrnudeild Stjörnunnar sér um. Þar verður flugeldasýning í boði Hjálparsveitar skáta í Garðabæ. Í flestum öðrum sveitarfélögum landsins eru áramótabrennur en í heild eru þær um og yfir níutíu. Finna má upplýsingar um þær á flestum heimasíðum sveitarfélaga á landinu.
Áramót Flugeldar Tengdar fréttir Tíu áramótabrennur í borginni Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík eins og undanfarin ár. 23. desember 2019 14:34 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
Tíu áramótabrennur í borginni Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík eins og undanfarin ár. 23. desember 2019 14:34