Sharon Stone hent út af stefnumótaforritinu Bumble Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2019 14:40 Sharon Stone sló í gegn á níunda og tíunda áratugnum í myndum á borð við Basic Instrinct, Total Recall, The Mighty, The Specialist og Casino. Getty Bandaríska leikkonan Sharon Stone segir að lokað hafi verið á reikning hennar á stefnumótaforritinu Bumble. Talsmaður Bumble segir að nokkrar ábendingar hafi borist um falskan reikning í nafni hinnar 62 ára leikkonu og að reikningnum hafi verið lokað fyrir mistök. Búið sé að opna reikninginn á ný. Stone segir frá málinu á Twitter-síðu sinni þar sem hún biðlar til stefnumótsins að útiloka sig ekki frá „býkúpunni“, það er Bumble-samfélaginu. I went on the @bumble dating sight and they closed my account. Some users reported that it couldn’t possibly be me! Hey @bumble, is being me exclusionary ? Don’t shut me out of the hive— Sharon Stone (@sharonstone) December 30, 2019 Bumble var fljótt til svars og virkjaði reikninginn á ný. Sharon Stone sló í gegn á níunda og tíunda áratugnum í myndum á borð við Basic Instinct, Total Recall, The Mighty, The Specialist og Casino. Stone hefur tvívegis gengið í hjónaband, fyrst með framleiðandanum Michael Greenburg og svo blaðamanninum Phil Bronstein. Hún skildi við Bronstein árið 2004. Stone hefur áður rætt stefnumótalíf sitt og sagði í þætti James Corden að hún væri í makaleit. „Ég vil hafa þá hávaxna,“ sagði Stone þá. Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Bandaríska leikkonan Sharon Stone segir að lokað hafi verið á reikning hennar á stefnumótaforritinu Bumble. Talsmaður Bumble segir að nokkrar ábendingar hafi borist um falskan reikning í nafni hinnar 62 ára leikkonu og að reikningnum hafi verið lokað fyrir mistök. Búið sé að opna reikninginn á ný. Stone segir frá málinu á Twitter-síðu sinni þar sem hún biðlar til stefnumótsins að útiloka sig ekki frá „býkúpunni“, það er Bumble-samfélaginu. I went on the @bumble dating sight and they closed my account. Some users reported that it couldn’t possibly be me! Hey @bumble, is being me exclusionary ? Don’t shut me out of the hive— Sharon Stone (@sharonstone) December 30, 2019 Bumble var fljótt til svars og virkjaði reikninginn á ný. Sharon Stone sló í gegn á níunda og tíunda áratugnum í myndum á borð við Basic Instinct, Total Recall, The Mighty, The Specialist og Casino. Stone hefur tvívegis gengið í hjónaband, fyrst með framleiðandanum Michael Greenburg og svo blaðamanninum Phil Bronstein. Hún skildi við Bronstein árið 2004. Stone hefur áður rætt stefnumótalíf sitt og sagði í þætti James Corden að hún væri í makaleit. „Ég vil hafa þá hávaxna,“ sagði Stone þá.
Hollywood Samfélagsmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira