Solskjær vill fylgja fordæmi Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 24. desember 2019 20:00 Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vonar að hann og lærisveinar hans fylgi fordæmi Liverpool og verði betri í að brjóta varnarmúr andstæðinganna niður. United tapaði 2-0 gegn Watford um helgina og hefur fengið á sig mikla gagnrýni en United-liðið hefur átt í erfiðleikum með að brjóta andstæðinganna niður þegar þeir verjast aftarlega á vellinum. Norðmaðurinn tekur undir þá gagnrýni. „Við viljum vera lið sem getur ráðið yfir leikjum og brotið lið niður. Það hefur tekið Liverpool nokkur ár að komast á það stig og við verðum að halda áfram að bæta okkur því þangað viljum við fara,“ sagði Solskjær. „Við erum góðir í skyndisóknum. Við erum með með hraða og fljóta leikmenn. Við ættum alltaf að halda í það því það er hefðin hjá okkur.“ Man Utd want to be as good as Liverpool, says Solskjaer https://t.co/MlPttcnhGKpic.twitter.com/ZY5xf4yIlx— Goal South Africa (@GoalcomSA) December 24, 2019 „Við sköpum nóg af færum en þegar við klúðrum þeim fáum við hraða skyndisókn á okkur. Við þurfum að vera fljótari að loka því og betri í að stöðva skyndisóknir.“ „Þar þarf liðið að vaxa og læra og ég er viss um að við munum sjá bætingu á þessu tímabili og því næsta,“ bætti Norðmaðurinn við. United mætir Newcastle á morgun og flautað verður til leiks klukkan 17.30. Solskjaer on results: "Of course we want to be a team that can dominate teams. It's taken Liverpool a few years to get to that state and we need to just keep building. Yes we're good at counter attacking. Now we need to be better at breaking lower blocks." #mufc— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) December 24, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir „Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24. desember 2019 12:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vonar að hann og lærisveinar hans fylgi fordæmi Liverpool og verði betri í að brjóta varnarmúr andstæðinganna niður. United tapaði 2-0 gegn Watford um helgina og hefur fengið á sig mikla gagnrýni en United-liðið hefur átt í erfiðleikum með að brjóta andstæðinganna niður þegar þeir verjast aftarlega á vellinum. Norðmaðurinn tekur undir þá gagnrýni. „Við viljum vera lið sem getur ráðið yfir leikjum og brotið lið niður. Það hefur tekið Liverpool nokkur ár að komast á það stig og við verðum að halda áfram að bæta okkur því þangað viljum við fara,“ sagði Solskjær. „Við erum góðir í skyndisóknum. Við erum með með hraða og fljóta leikmenn. Við ættum alltaf að halda í það því það er hefðin hjá okkur.“ Man Utd want to be as good as Liverpool, says Solskjaer https://t.co/MlPttcnhGKpic.twitter.com/ZY5xf4yIlx— Goal South Africa (@GoalcomSA) December 24, 2019 „Við sköpum nóg af færum en þegar við klúðrum þeim fáum við hraða skyndisókn á okkur. Við þurfum að vera fljótari að loka því og betri í að stöðva skyndisóknir.“ „Þar þarf liðið að vaxa og læra og ég er viss um að við munum sjá bætingu á þessu tímabili og því næsta,“ bætti Norðmaðurinn við. United mætir Newcastle á morgun og flautað verður til leiks klukkan 17.30. Solskjaer on results: "Of course we want to be a team that can dominate teams. It's taken Liverpool a few years to get to that state and we need to just keep building. Yes we're good at counter attacking. Now we need to be better at breaking lower blocks." #mufc— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) December 24, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir „Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24. desember 2019 12:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
„Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24. desember 2019 12:00