Þakplötur fuku á Ólafsfirði Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. desember 2019 13:37 Björgunarsveitin Tindur hefur staðið vaktina á Ólafsfirði i dag. Vísir/vilhelm Eftir bjartan morgun á Ólafsfirði er farið að hvessa allhressilega með mikilli ofankomu. Björgunarsveitin Tindur hefur í dag þurft að bregðast við tilkynningu um þakplötur sem fuku af iðnaðarhúsnæði í bænum og er ekki gert ráð fyrir öðru en að veðrið versni eftir því sem líður á daginn. Skyggnið er þegar orðið slæmt og færðin versnar með hverri mínútunni. „Það verður væntanlega bara jeppafæri þegar líður á daginn,“ segir Harpa Jónsdóttir, meðlimur í Tindi. Hún segir einnig að það sé mikil bleyta í ofankomunni, sem hefur gert það að verkum að ökumenn sem aka um Ólafsfjörð grafa bíla sína ofan í fönnina. „Við erum ekkert að moka í þessum aðstæðum, það þýðir ekki neitt,“ segir Harpa. Hún segir þó að fyrrnefndar þakplötur séu það eina markverða sem hefur komið inn á borð björgunarsveitarinnar sem af er degi. Ólafsfirðingar hafi verið vel undir óveðrið búnir og gert ráðstafanir í gær. „Við vorum náttúrulega búin að heyra af þessu og þú þyrftir nánast að búa á tunglinu til að láta þetta koma þér á óvart. Það var búið að vara hressilega við því,“ segir Harpa. Það eigi því enginn von á óvæntu, fljúgandi trampólíni í dag. Björgunarsveitin verði þó áfram á vaktinni. „Við strákarnir erum klárir,“ segir Harpa og hlær. Fjallabyggð Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Eftir bjartan morgun á Ólafsfirði er farið að hvessa allhressilega með mikilli ofankomu. Björgunarsveitin Tindur hefur í dag þurft að bregðast við tilkynningu um þakplötur sem fuku af iðnaðarhúsnæði í bænum og er ekki gert ráð fyrir öðru en að veðrið versni eftir því sem líður á daginn. Skyggnið er þegar orðið slæmt og færðin versnar með hverri mínútunni. „Það verður væntanlega bara jeppafæri þegar líður á daginn,“ segir Harpa Jónsdóttir, meðlimur í Tindi. Hún segir einnig að það sé mikil bleyta í ofankomunni, sem hefur gert það að verkum að ökumenn sem aka um Ólafsfjörð grafa bíla sína ofan í fönnina. „Við erum ekkert að moka í þessum aðstæðum, það þýðir ekki neitt,“ segir Harpa. Hún segir þó að fyrrnefndar þakplötur séu það eina markverða sem hefur komið inn á borð björgunarsveitarinnar sem af er degi. Ólafsfirðingar hafi verið vel undir óveðrið búnir og gert ráðstafanir í gær. „Við vorum náttúrulega búin að heyra af þessu og þú þyrftir nánast að búa á tunglinu til að láta þetta koma þér á óvart. Það var búið að vara hressilega við því,“ segir Harpa. Það eigi því enginn von á óvæntu, fljúgandi trampólíni í dag. Björgunarsveitin verði þó áfram á vaktinni. „Við strákarnir erum klárir,“ segir Harpa og hlær.
Fjallabyggð Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira