Klopp hrósaði Salzburg í hástert: Þvílíkt lið Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 20:35 Stjórarnir spjalla fyrir leikinn. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. Með sigrinum komust meistararnir áfram í 16-liða úrslitin en í fyrri hálfleik byrjuðu Austurríkismennirnir af miklum krafti. „Ég gæti ekki borið meiri virðingu en fyrir því sem Salzburg gerði hér í kvöld. Þvílíkt lið og þvílík ákefð. Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði sá þýski eftir sigurinn í kvöld. „En við vorum mættir og það er það sem ég elska við liðið mitt. Þeir byrjuðu vel og gerðu svo marga hluti vel í byrjun og hlaupandi á bakvið vörnina okkar en við fengum einnig mjög góð færi.“ "I couldn't have more respect for what Salzburg did here tonight. What a team, what an effort. It was a really tough game." Jurgen Klopp was full of admiration for his opponents following Liverpool's 2-0 win over Salzburg@DesKellyBTSpic.twitter.com/NdAAzMUbht— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 10, 2019 „Við vorum tilbúnir til þess að verjast. Það var mikil ákefð í leiknum og síðari hálfleikurinn þá gátu þeir ekki haldið uppi ákefðinni frá því í fyrri hálfleiknum og við skoruðum tvö mörk en hefðum getað skorað sex eða sjö.“ „Það er hins vegar allt í góðu að við gerðum það ekki því við unnum leikinn og riðilinn svo það er allt í fína,“ sagði sá þýski. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir 100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. Með sigrinum komust meistararnir áfram í 16-liða úrslitin en í fyrri hálfleik byrjuðu Austurríkismennirnir af miklum krafti. „Ég gæti ekki borið meiri virðingu en fyrir því sem Salzburg gerði hér í kvöld. Þvílíkt lið og þvílík ákefð. Þetta var mjög erfiður leikur,“ sagði sá þýski eftir sigurinn í kvöld. „En við vorum mættir og það er það sem ég elska við liðið mitt. Þeir byrjuðu vel og gerðu svo marga hluti vel í byrjun og hlaupandi á bakvið vörnina okkar en við fengum einnig mjög góð færi.“ "I couldn't have more respect for what Salzburg did here tonight. What a team, what an effort. It was a really tough game." Jurgen Klopp was full of admiration for his opponents following Liverpool's 2-0 win over Salzburg@DesKellyBTSpic.twitter.com/NdAAzMUbht— Football on BT Sport (@btsportfootball) December 10, 2019 „Við vorum tilbúnir til þess að verjast. Það var mikil ákefð í leiknum og síðari hálfleikurinn þá gátu þeir ekki haldið uppi ákefðinni frá því í fyrri hálfleiknum og við skoruðum tvö mörk en hefðum getað skorað sex eða sjö.“ „Það er hins vegar allt í góðu að við gerðum það ekki því við unnum leikinn og riðilinn svo það er allt í fína,“ sagði sá þýski.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir 100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira
100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00