Baltimore á flesta leikmenn í Pro Bowl | Brady ekki valinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. desember 2019 16:30 Lamar Jackson verður líklega valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. vísir/getty Í nótt var gefið út hvaða leikmenn voru valdir í stjörnulið NFL-deildarinnar, Pro Bowl. Það kemur lítið á óvart að Baltimore Ravens á flesta leikmenn í þessu vali. 23 ára bið Ravens eftir leikstjórnanda í Pro Bowl er lokið því að sjálfsögðu var leikstjórnandi liðsins, Lamar Jackson, valinn. Alls eru tólf leikmenn úr Ravens á leið í leikinn. Það er það næstbesta í sögunni. New Orleans kom næst með sjö leikmenn þar á meðal er auðvitað leikstjórnandinn Drew Brees sem er valinn í þrettánda sinn. Brees var að slá snertimarkamet deildarinnar og er enn að spila frábærlega. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var ekki valinn að þessu sinni en þetta er í fyrsta skipti síðan 2008 sem hann kemst ekki í Pro Bowl. Árið 2008 gat hann líka ekki spilað vegna meiðsla. Brady hefur ekki átt gott ár þó svo það gangi vel hjá liðinu.Pro Bowl:Lið Ameríkudeildarinnar:Leikstjórnendur: Lamar Jackson, Baltimore; Patrick Mahomes, Kansas City; Deshaun Watson, HoustonHlauparar: Nick Chubb, Cleveland; Derrick Henry, Tennessee; Mark Ingram, BaltimoreÚtherjar: Keenan Allen, Los Angeles Chargers; Tyreek Hill, Kansas City; DeAndre Hopkins, Houston; Jarvis Landry, ClevelandFullback: Patrick Ricard, BaltimoreInnherjar: Mark Andrews, Baltimore; Travis Kelce, Kansas CityTæklarar: Trent Brown, Oakland; Ronnie Stanley, Baltimore; Laremy Tunsil, HoustonGuards: David DeCastro, Pittsburgh; Quenton Nelson, Indianapolis; Marshal Yanda, BaltimoreCenters: Rodney Hudson, Oakland; Maurkice Pouncey, PittsburghDefensive ends: Joey Bosa, Los Angeles Chargers; Calais Campbell, Jacksonville; Frank Clark, Kansas CityInterior linemen: Geno Atkins, Cincinnati; Cameron Heyward, Pittsburgh; Chris Jones, Kansas CityOutside linebackers: Matthew Judon, Baltimore; Von Miller, Denver; T.J. Watt, PittsburghInside/middle linebackers: Dont'a Hightower, New England; Darius Leonard, IndianapolisBakverðir: Stephon Gilmore, New England; Marlon Humphrey, Baltimore; Marcus Peters, Baltimore; Tre'Davious White, BuffaloFree safeties: Minkah Fitzpatrick, Pittsburgh; Earl Thomas, BaltimoreStrong safety: Jamal Adams, New York JetsPunter: Brett Kern, TennesseeSparkari: Justin Tucker, BaltimoreGefur bolta til sparkara: Morgan Cox, BaltimoreSkila bolta fyrir sérlið: Mecole Hardman, Kansas CitySérlið: Matthew Slater, New EnglandLið Þjóðardeildarinnar:Leisktjórnendur: Drew Brees, New Orleans; Aaron Rodgers, Green Bay; Russell Wilson, SeattleHlauparar: Dalvin Cook, Minnesota; Ezekiel Elliott, Dallas; Christian McCaffrey, CarolinaÚtherjar: Mike Evans, Tampa Bay; Chris Godwin, Tampa Bay; Julio Jones, Atlanta; Michael Thomas, New OrleansFullback: Kyle Juszczyk, San FranciscoInnherjar: Zach Ertz, Philadelphia; George Kittle, San FranciscoTæklarar: Terron Armstead, New Orleans; David Bakhtiari, Green Bay; Tyron Smith, DallasGuards: Brandon Brooks, Philadelphia; Zack Martin, Dallas; Brandon Scherff, WashingtonCenters: Travis Frederick, Dallas; Jason Kelce, PhiladelphiaDefensive ends: Nick Bosa, San Francisco; Danielle Hunter, Minnesota; Cameron Jordan, New OrleansInterior linemen: Fletcher Cox, Philadelphia; Aaron Donald, Los Angeles Rams; Grady Jarrett, AtlantaOutside linebackers: Shaquil Barrett, Tampa Bay; Chandler Jones, Arizona; Khalil Mack, ChicagoInside/middle linebackers: Luke Kuechly, Carolina; Bobby Wagner, SeattleBakverðir: Marshon Lattimore, New Orleans; Jalen Ramsey, Los Angeles Rams; Richard Sherman, San Francisco; Darius Slay, DetroitFree safeties: Budda Baker, Arizona; Eddie Jackson, ChicagoStrong safety: Harrison Smith, MinnesotaPunter: Tress Way, WashingtonSparkari: Wil Lutz, New OrleansGefur bolta til sparkara: Rick Lovato, PhiladelphiaSkilar bolta fyrir sérlið: Deonte Harris, New OrleansSérlið: Cordarrelle Patterson, Chicago NFL Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira
Í nótt var gefið út hvaða leikmenn voru valdir í stjörnulið NFL-deildarinnar, Pro Bowl. Það kemur lítið á óvart að Baltimore Ravens á flesta leikmenn í þessu vali. 23 ára bið Ravens eftir leikstjórnanda í Pro Bowl er lokið því að sjálfsögðu var leikstjórnandi liðsins, Lamar Jackson, valinn. Alls eru tólf leikmenn úr Ravens á leið í leikinn. Það er það næstbesta í sögunni. New Orleans kom næst með sjö leikmenn þar á meðal er auðvitað leikstjórnandinn Drew Brees sem er valinn í þrettánda sinn. Brees var að slá snertimarkamet deildarinnar og er enn að spila frábærlega. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var ekki valinn að þessu sinni en þetta er í fyrsta skipti síðan 2008 sem hann kemst ekki í Pro Bowl. Árið 2008 gat hann líka ekki spilað vegna meiðsla. Brady hefur ekki átt gott ár þó svo það gangi vel hjá liðinu.Pro Bowl:Lið Ameríkudeildarinnar:Leikstjórnendur: Lamar Jackson, Baltimore; Patrick Mahomes, Kansas City; Deshaun Watson, HoustonHlauparar: Nick Chubb, Cleveland; Derrick Henry, Tennessee; Mark Ingram, BaltimoreÚtherjar: Keenan Allen, Los Angeles Chargers; Tyreek Hill, Kansas City; DeAndre Hopkins, Houston; Jarvis Landry, ClevelandFullback: Patrick Ricard, BaltimoreInnherjar: Mark Andrews, Baltimore; Travis Kelce, Kansas CityTæklarar: Trent Brown, Oakland; Ronnie Stanley, Baltimore; Laremy Tunsil, HoustonGuards: David DeCastro, Pittsburgh; Quenton Nelson, Indianapolis; Marshal Yanda, BaltimoreCenters: Rodney Hudson, Oakland; Maurkice Pouncey, PittsburghDefensive ends: Joey Bosa, Los Angeles Chargers; Calais Campbell, Jacksonville; Frank Clark, Kansas CityInterior linemen: Geno Atkins, Cincinnati; Cameron Heyward, Pittsburgh; Chris Jones, Kansas CityOutside linebackers: Matthew Judon, Baltimore; Von Miller, Denver; T.J. Watt, PittsburghInside/middle linebackers: Dont'a Hightower, New England; Darius Leonard, IndianapolisBakverðir: Stephon Gilmore, New England; Marlon Humphrey, Baltimore; Marcus Peters, Baltimore; Tre'Davious White, BuffaloFree safeties: Minkah Fitzpatrick, Pittsburgh; Earl Thomas, BaltimoreStrong safety: Jamal Adams, New York JetsPunter: Brett Kern, TennesseeSparkari: Justin Tucker, BaltimoreGefur bolta til sparkara: Morgan Cox, BaltimoreSkila bolta fyrir sérlið: Mecole Hardman, Kansas CitySérlið: Matthew Slater, New EnglandLið Þjóðardeildarinnar:Leisktjórnendur: Drew Brees, New Orleans; Aaron Rodgers, Green Bay; Russell Wilson, SeattleHlauparar: Dalvin Cook, Minnesota; Ezekiel Elliott, Dallas; Christian McCaffrey, CarolinaÚtherjar: Mike Evans, Tampa Bay; Chris Godwin, Tampa Bay; Julio Jones, Atlanta; Michael Thomas, New OrleansFullback: Kyle Juszczyk, San FranciscoInnherjar: Zach Ertz, Philadelphia; George Kittle, San FranciscoTæklarar: Terron Armstead, New Orleans; David Bakhtiari, Green Bay; Tyron Smith, DallasGuards: Brandon Brooks, Philadelphia; Zack Martin, Dallas; Brandon Scherff, WashingtonCenters: Travis Frederick, Dallas; Jason Kelce, PhiladelphiaDefensive ends: Nick Bosa, San Francisco; Danielle Hunter, Minnesota; Cameron Jordan, New OrleansInterior linemen: Fletcher Cox, Philadelphia; Aaron Donald, Los Angeles Rams; Grady Jarrett, AtlantaOutside linebackers: Shaquil Barrett, Tampa Bay; Chandler Jones, Arizona; Khalil Mack, ChicagoInside/middle linebackers: Luke Kuechly, Carolina; Bobby Wagner, SeattleBakverðir: Marshon Lattimore, New Orleans; Jalen Ramsey, Los Angeles Rams; Richard Sherman, San Francisco; Darius Slay, DetroitFree safeties: Budda Baker, Arizona; Eddie Jackson, ChicagoStrong safety: Harrison Smith, MinnesotaPunter: Tress Way, WashingtonSparkari: Wil Lutz, New OrleansGefur bolta til sparkara: Rick Lovato, PhiladelphiaSkilar bolta fyrir sérlið: Deonte Harris, New OrleansSérlið: Cordarrelle Patterson, Chicago
NFL Mest lesið Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Sjá meira