Wozniacki hættir í janúar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. desember 2019 22:45 Wozniacki kveður eftir nokkrar vikur. vísir/getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki tilkynnti óvænt í dag að hún myndi leggja spaðann á hilluna í næsta mánuði. Hún ætlar sér að taka þátt á Opna ástralska meistaramótinu í næsta mánuði og eftir það er hún hætt. Hún vann mótið árið 2018. Hin 29 ára gamla Wozniacki segir að þetta hafi ekkert með heilsufar hennar að gera heldur hafi hún metnað fyrir mörgu öðru í lífinu. Nú sé kominn tími til að sinna þeim hugðarefnum. View this post on InstagramI’ve played professionally since I was 15 years old. In that time I’ve experienced an amazing first chapter of my life. With 30 WTA singles titles, a world #1 ranking for 71 weeks, a WTA Finals victory, 3 Olympics, including carrying the flag for my native Denmark, and winning the 2018 Australian Open Grand slam championship, I’ve accomplished everything I could ever dream of on the court. I’ve always told myself, when the time comes, that there are things away from tennis that I want to do more, then it’s time to be done. In recent months, I’ve realized that there is a lot more in life that I’d like to accomplish off the court. Getting married to David was one of those goals and starting a family with him while continuing to travel the world and helping raise awareness about rheumatoid arthritis (project upcoming) are all passions of mine moving forward. So with that, today I am announcing that I will be retiring from professional tennis after the Australian Open in January. This has nothing to do with my health and this isn’t a goodbye, I look forward to sharing my exciting journey ahead with all of you! Finally, I want to thank with all my heart, the fans, my friends, my sponsors, my team, especially my father as my coach, my husband, and my family for decades of support! Without all of you I could have never have done this! A post shared by Caroline Wozniacki (@carowozniacki) on Dec 6, 2019 at 5:31am PST Hún hefur engu að síður verið talsvert meidd á þessu ári og aðeins keppt 35 sinnum. Þetta er líka fyrsta árið síðan 2007 sem henni hefur ekki tekist að vinna neitt mót. Hún er með gigt og ónæmissjúkdóm sem hefur ekki hjálpað til. Mótlætið hefur kastað henni niður í 37. sæti á heimslistanum. Wozniacki gerðist atvinnumaður árið 2005 og hefur unnið 630 tennisleiki og titlarnir eru orðnir 30 talsins. Hún var númer eitt á heimslistanum árin 2010 og 2011. Alls hefur hún unnið sér inn 35 milljónir dollara í verðlaunafé á ferlinum. Tennis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki tilkynnti óvænt í dag að hún myndi leggja spaðann á hilluna í næsta mánuði. Hún ætlar sér að taka þátt á Opna ástralska meistaramótinu í næsta mánuði og eftir það er hún hætt. Hún vann mótið árið 2018. Hin 29 ára gamla Wozniacki segir að þetta hafi ekkert með heilsufar hennar að gera heldur hafi hún metnað fyrir mörgu öðru í lífinu. Nú sé kominn tími til að sinna þeim hugðarefnum. View this post on InstagramI’ve played professionally since I was 15 years old. In that time I’ve experienced an amazing first chapter of my life. With 30 WTA singles titles, a world #1 ranking for 71 weeks, a WTA Finals victory, 3 Olympics, including carrying the flag for my native Denmark, and winning the 2018 Australian Open Grand slam championship, I’ve accomplished everything I could ever dream of on the court. I’ve always told myself, when the time comes, that there are things away from tennis that I want to do more, then it’s time to be done. In recent months, I’ve realized that there is a lot more in life that I’d like to accomplish off the court. Getting married to David was one of those goals and starting a family with him while continuing to travel the world and helping raise awareness about rheumatoid arthritis (project upcoming) are all passions of mine moving forward. So with that, today I am announcing that I will be retiring from professional tennis after the Australian Open in January. This has nothing to do with my health and this isn’t a goodbye, I look forward to sharing my exciting journey ahead with all of you! Finally, I want to thank with all my heart, the fans, my friends, my sponsors, my team, especially my father as my coach, my husband, and my family for decades of support! Without all of you I could have never have done this! A post shared by Caroline Wozniacki (@carowozniacki) on Dec 6, 2019 at 5:31am PST Hún hefur engu að síður verið talsvert meidd á þessu ári og aðeins keppt 35 sinnum. Þetta er líka fyrsta árið síðan 2007 sem henni hefur ekki tekist að vinna neitt mót. Hún er með gigt og ónæmissjúkdóm sem hefur ekki hjálpað til. Mótlætið hefur kastað henni niður í 37. sæti á heimslistanum. Wozniacki gerðist atvinnumaður árið 2005 og hefur unnið 630 tennisleiki og titlarnir eru orðnir 30 talsins. Hún var númer eitt á heimslistanum árin 2010 og 2011. Alls hefur hún unnið sér inn 35 milljónir dollara í verðlaunafé á ferlinum.
Tennis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira