Mál Emilíu Rósar í farvegi innan íþróttahreyfingarinnar Andri Eysteinsson skrifar 6. desember 2019 20:26 Skautakonan sagði sögu sína í viðtali við Fréttablaðið. Getty/Alexander Hassenstein Mál skautakonunnar Emilíu Rósar Ómarsdóttir er í farvegi innan íþróttahreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar, segir í yfirlýsingu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í tilefni umfjöllunar Fréttablaðsins um skautakonuna. Í lok síðasta mánaðar sagði Emilía sögu sína í viðtali við Helgarblað Fréttablaðsins og greindi hún þar frá kynferðislegri áreitni þjálfara síns hjá Skautafélagi Akureyri. Emilía sagðist þar engan stuðning hafa fengið frá félagi sínu sem lýsti yfir stuðningi við þjálfarann. Samtök kvenna í íþróttum gagnrýndu í kjölfar birtingar viðtalsins framgöngu ÍSÍ, Skautafélags Akureyrar (SA), Íþróttabandalags Akureyrar (ÍBA) og Skautasambands Íslands (ÍSS).Sjá einnig: Samtök kvenna í íþróttum gagnrýna ÍSÍ, SA og fleiri vegna máls EmilíuÍ yfirlýsingu ÍSÍ segir að sambandið vilji auk SA, ÍBA og ÍSS koma því á framfæri að íþróttahreyfingin geti ekki fjallað efnislega um einstök mál af þessu tagi á opinberum vettvangi. Umrætt mál sé í farvegi innan hreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar með aðkomu SSÍ, ÍBA og ÍSÍ.Yfirlýsinguna í heild sinni má lesa hér að neðan:Í tilefni af viðtali Fréttablaðsins við fyrrum iðkanda í Skautafélagi Akureyrar vilja Skautafélag Akureyrar, Skautasamband Íslands (ÍSS), Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) koma eftirfarandi á framfæri:Íþróttahreyfingin getur ekki fjallað efnislega um einstök mál af þessu tagi á opinberum vettvangi.Mikilvægt er að taka fram að umrætt mál er í farvegi innan hreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar með aðkomu Skautasambandsins, ÍBA og ÍSÍ. Akureyri MeToo Skautaíþróttir Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Sjá meira
Mál skautakonunnar Emilíu Rósar Ómarsdóttir er í farvegi innan íþróttahreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar, segir í yfirlýsingu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í tilefni umfjöllunar Fréttablaðsins um skautakonuna. Í lok síðasta mánaðar sagði Emilía sögu sína í viðtali við Helgarblað Fréttablaðsins og greindi hún þar frá kynferðislegri áreitni þjálfara síns hjá Skautafélagi Akureyri. Emilía sagðist þar engan stuðning hafa fengið frá félagi sínu sem lýsti yfir stuðningi við þjálfarann. Samtök kvenna í íþróttum gagnrýndu í kjölfar birtingar viðtalsins framgöngu ÍSÍ, Skautafélags Akureyrar (SA), Íþróttabandalags Akureyrar (ÍBA) og Skautasambands Íslands (ÍSS).Sjá einnig: Samtök kvenna í íþróttum gagnrýna ÍSÍ, SA og fleiri vegna máls EmilíuÍ yfirlýsingu ÍSÍ segir að sambandið vilji auk SA, ÍBA og ÍSS koma því á framfæri að íþróttahreyfingin geti ekki fjallað efnislega um einstök mál af þessu tagi á opinberum vettvangi. Umrætt mál sé í farvegi innan hreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar með aðkomu SSÍ, ÍBA og ÍSÍ.Yfirlýsinguna í heild sinni má lesa hér að neðan:Í tilefni af viðtali Fréttablaðsins við fyrrum iðkanda í Skautafélagi Akureyrar vilja Skautafélag Akureyrar, Skautasamband Íslands (ÍSS), Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) koma eftirfarandi á framfæri:Íþróttahreyfingin getur ekki fjallað efnislega um einstök mál af þessu tagi á opinberum vettvangi.Mikilvægt er að taka fram að umrætt mál er í farvegi innan hreyfingarinnar undir forystu Skautafélags Akureyrar með aðkomu Skautasambandsins, ÍBA og ÍSÍ.
Akureyri MeToo Skautaíþróttir Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Sjá meira