Kristmundur á Sjávarborg er látinn Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2019 07:29 Forsíðumynd bókarinnar Í barnsminni - minningaslitur frá bernskuárum. Sögufélag Skagfirðinga Kristmundur Bjarnason, rithöfundur á Sjávarborg í Skagafirði, er látinn, hundrað ára að aldri. Hann andaðist á Dvalarheimilinu á Sauðárkróki á miðvikudaginn í síðustu viku. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Frá miðri síðustu öld var Kristmundur bóndi á Sjávarborg og stundaði hann ritstörf og fræðimennsku samhliða bústörfum. Hann starfaði lengi sem héraðsskjalavörður Skagfirðinga en lét af því starfi árið 1990. Kristmundur gaf út fjölda bóka og fræðigreina og var stærstur hluti ritstarfa hans helgaður sögulegum og þjóðfræðileg efni. Er hægt að nefna þar Þorstein á Skipalóni, Sögu Sauðárkróks, Sögu Dalvíkur, Sýslunefndarsögu Skagfirðinga og þannig mætti áfram telja. Kristmundur var sömuleiðis afkastamikill þýðandi og þýddi meðal annars fjölda barna- og unglingabóka Enid Blyton og Stikilsberja-Finn eftir Bandaríkjamanninn Mark Twain. Fyrir tíu árum gaf Kristmundur úr verkið Amtmaðurinn á einbúasetrinu, ævisögu Gríms Jónssonar, amtmanns á Möðruvöllum. Fyrr á þessu ári gaf svo Sögufélag Skagfirðinga út bernskuminningar hans, Í barnsminni - minningaslitur frá bernskuárum, í tilefni af aldarafmæli höfundarins. Var það Sölvi Sveinsson sem annaðist útgáfuna en Kristmundur ritaði söguna á árunum 2005-2006. Eiginkona Kristmundar var Hlíf Ragnheiður Árnadóttir sem lést 2013 og eignuðust þau þrjár dætur. Andlát Bókmenntir Skagafjörður Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Sjá meira
Kristmundur Bjarnason, rithöfundur á Sjávarborg í Skagafirði, er látinn, hundrað ára að aldri. Hann andaðist á Dvalarheimilinu á Sauðárkróki á miðvikudaginn í síðustu viku. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Frá miðri síðustu öld var Kristmundur bóndi á Sjávarborg og stundaði hann ritstörf og fræðimennsku samhliða bústörfum. Hann starfaði lengi sem héraðsskjalavörður Skagfirðinga en lét af því starfi árið 1990. Kristmundur gaf út fjölda bóka og fræðigreina og var stærstur hluti ritstarfa hans helgaður sögulegum og þjóðfræðileg efni. Er hægt að nefna þar Þorstein á Skipalóni, Sögu Sauðárkróks, Sögu Dalvíkur, Sýslunefndarsögu Skagfirðinga og þannig mætti áfram telja. Kristmundur var sömuleiðis afkastamikill þýðandi og þýddi meðal annars fjölda barna- og unglingabóka Enid Blyton og Stikilsberja-Finn eftir Bandaríkjamanninn Mark Twain. Fyrir tíu árum gaf Kristmundur úr verkið Amtmaðurinn á einbúasetrinu, ævisögu Gríms Jónssonar, amtmanns á Möðruvöllum. Fyrr á þessu ári gaf svo Sögufélag Skagfirðinga út bernskuminningar hans, Í barnsminni - minningaslitur frá bernskuárum, í tilefni af aldarafmæli höfundarins. Var það Sölvi Sveinsson sem annaðist útgáfuna en Kristmundur ritaði söguna á árunum 2005-2006. Eiginkona Kristmundar var Hlíf Ragnheiður Árnadóttir sem lést 2013 og eignuðust þau þrjár dætur.
Andlát Bókmenntir Skagafjörður Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Sjá meira