Stærsta tap Íslandsmeistara í efstu deild Ingvi Þór Sæmundsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 30. nóvember 2019 20:30 Matthías Orri og félagar í KR fengu útreið gegn Stjörnunni í gær. vísir/bára Tap KR á móti Stjörnunni með 43 stigum í gær, 110-67, er langstærsta tap Íslandsmeistara í sögu úrvalsdeildar karla í körfubolta (1978-2019). Gamla metið var 26 stiga tap tveggja meistaraliða, Grindavík 1997 og KR 2011. KR, sem hefur orðið Íslandsmeistari sex ár í röð, sá aldrei til sólar gegn Stjörnunni í Garðabænum í gær. Á endanum munaði 43 stigum á liðunum, 110-67. Þetta var fjórða tap KR í síðustu fimm leikjum sínum. KR sló því met ÍR frá 1977 yfir stærstu töp Íslandsmeistara í körfubolta karla. ÍR tapaði með 38 stiga mun á móti Val 13. nóvember 1977, 95-57. ÍR-ingar höfðu þá unnið sjö Íslandsmeistaratitla á níu árum en hafa ekki orðið Íslandsmeistarar síðan.Stærstu töp ríkjandi Íslandsmeistara í deildarkeppni í sögu úrvalsdeildar 1978-2019: 43 stig - KR á móti Stjörnunni (67-110) 29. nóvember 2019 26 - Grindavík á móti Keflavík (69-95) 17. janúar 1997 26 - KR á móti Grindavík (59-85) 24. nóvember 2011 25 - KR á móti Tindastól (80-105) 2. mars 2018 24 - Njarðvík á móti Keflavík (65-89) 28. október 2001 24 - Keflavík á móti Tindastól (81-105) 15. febrúar 2004 24 - Keflavík á móti Njarðvík (84-108) 30. desember 2005 23 - Snæfell á móti Keflavík (89-112) 17. janúar 2011 23 - Snæfell á móti KR (93-116) 10. mars 2011Stærstu deildartöp KR-liðsins í Íslandsmeistarasigurgöngunni 2014-2019: 43 stig - á móti Stjörnunni (67-110) 29. nóvember 2019 25 - á móti Tindastól (80-105) 2. mars 2018 18 - á móti Njarðvík (67-85) 9. nóvember 2018 18 - á móti Þór Ak. (65-83) 17. febrúar 2017 16 - á móti Njarðvík (55-71) 4. febrúar 2019 16 - á móti Haukum (66-82) 16. nóvember 2017 15 - á móti Þór Þorl. (75-90) 4. nóvember 2016 15 - á móti Stjörnunni (82-97) 15. desember 2016 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 110-67 | Stjarnan pakkaði KR saman og fór upp að hlið toppliðanna Stjarnan einfaldlega jarðaði KR í leik liðanna í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 110-67 og sexfaldir Íslandsmeistarar KR sáu aldrei til sólar. 29. nóvember 2019 22:00 Sjáðu þrumuræðu Kristófers Kristófer Acox reyndi að öskra liðsfélaga sína í gang gegn Stjörnunni. 30. nóvember 2019 10:22 Björn Kristjánsson: Hrikalega veikt andlega Björn Kristjánsson var í raun orðlaus eftir 43 stiga tap KR gegn Stjörnunni í Dominos deild karla í kvöld. Hann viðurkenndi að hann ætti í raun engin svör við því sem gerðist í kvöld en KR tapaði 110-67 í Garðabænum. Íslandsmeistararnir hafa nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Björn lék 17 mínútur í kvöld, á þeim skilaði hann átta stigum og fimm stoðsendingum. 29. nóvember 2019 22:30 „Algjör skita og skandall hjá KR“ | Vill skipta á Craion og Victor Moses Stjarnan flengdi Íslandsmeistara KR, 110-67. KR-ingar hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. 30. nóvember 2019 12:30 Hlynur Bærings: Finnst við eiga nóg inni Hlynur Bæringsson fór að venju mikinn er Stjarnan einfaldlega jarðaði sexfalda Íslandsmeistara KR í Dominos deildinni í kvöld. Lokatölur 110-67 Stjörnunni í vil í ótrúlegum leik í Garðabænum. Hlynur setti 11 stig ásamt því að taka 19 fráköst. Þó Stjarnan sé jöfn Keflavík og Tindastól á toppi deildarinnar er Hlynur ekki á allt sáttur. 29. nóvember 2019 22:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Tap KR á móti Stjörnunni með 43 stigum í gær, 110-67, er langstærsta tap Íslandsmeistara í sögu úrvalsdeildar karla í körfubolta (1978-2019). Gamla metið var 26 stiga tap tveggja meistaraliða, Grindavík 1997 og KR 2011. KR, sem hefur orðið Íslandsmeistari sex ár í röð, sá aldrei til sólar gegn Stjörnunni í Garðabænum í gær. Á endanum munaði 43 stigum á liðunum, 110-67. Þetta var fjórða tap KR í síðustu fimm leikjum sínum. KR sló því met ÍR frá 1977 yfir stærstu töp Íslandsmeistara í körfubolta karla. ÍR tapaði með 38 stiga mun á móti Val 13. nóvember 1977, 95-57. ÍR-ingar höfðu þá unnið sjö Íslandsmeistaratitla á níu árum en hafa ekki orðið Íslandsmeistarar síðan.Stærstu töp ríkjandi Íslandsmeistara í deildarkeppni í sögu úrvalsdeildar 1978-2019: 43 stig - KR á móti Stjörnunni (67-110) 29. nóvember 2019 26 - Grindavík á móti Keflavík (69-95) 17. janúar 1997 26 - KR á móti Grindavík (59-85) 24. nóvember 2011 25 - KR á móti Tindastól (80-105) 2. mars 2018 24 - Njarðvík á móti Keflavík (65-89) 28. október 2001 24 - Keflavík á móti Tindastól (81-105) 15. febrúar 2004 24 - Keflavík á móti Njarðvík (84-108) 30. desember 2005 23 - Snæfell á móti Keflavík (89-112) 17. janúar 2011 23 - Snæfell á móti KR (93-116) 10. mars 2011Stærstu deildartöp KR-liðsins í Íslandsmeistarasigurgöngunni 2014-2019: 43 stig - á móti Stjörnunni (67-110) 29. nóvember 2019 25 - á móti Tindastól (80-105) 2. mars 2018 18 - á móti Njarðvík (67-85) 9. nóvember 2018 18 - á móti Þór Ak. (65-83) 17. febrúar 2017 16 - á móti Njarðvík (55-71) 4. febrúar 2019 16 - á móti Haukum (66-82) 16. nóvember 2017 15 - á móti Þór Þorl. (75-90) 4. nóvember 2016 15 - á móti Stjörnunni (82-97) 15. desember 2016
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 110-67 | Stjarnan pakkaði KR saman og fór upp að hlið toppliðanna Stjarnan einfaldlega jarðaði KR í leik liðanna í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 110-67 og sexfaldir Íslandsmeistarar KR sáu aldrei til sólar. 29. nóvember 2019 22:00 Sjáðu þrumuræðu Kristófers Kristófer Acox reyndi að öskra liðsfélaga sína í gang gegn Stjörnunni. 30. nóvember 2019 10:22 Björn Kristjánsson: Hrikalega veikt andlega Björn Kristjánsson var í raun orðlaus eftir 43 stiga tap KR gegn Stjörnunni í Dominos deild karla í kvöld. Hann viðurkenndi að hann ætti í raun engin svör við því sem gerðist í kvöld en KR tapaði 110-67 í Garðabænum. Íslandsmeistararnir hafa nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Björn lék 17 mínútur í kvöld, á þeim skilaði hann átta stigum og fimm stoðsendingum. 29. nóvember 2019 22:30 „Algjör skita og skandall hjá KR“ | Vill skipta á Craion og Victor Moses Stjarnan flengdi Íslandsmeistara KR, 110-67. KR-ingar hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. 30. nóvember 2019 12:30 Hlynur Bærings: Finnst við eiga nóg inni Hlynur Bæringsson fór að venju mikinn er Stjarnan einfaldlega jarðaði sexfalda Íslandsmeistara KR í Dominos deildinni í kvöld. Lokatölur 110-67 Stjörnunni í vil í ótrúlegum leik í Garðabænum. Hlynur setti 11 stig ásamt því að taka 19 fráköst. Þó Stjarnan sé jöfn Keflavík og Tindastól á toppi deildarinnar er Hlynur ekki á allt sáttur. 29. nóvember 2019 22:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 110-67 | Stjarnan pakkaði KR saman og fór upp að hlið toppliðanna Stjarnan einfaldlega jarðaði KR í leik liðanna í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 110-67 og sexfaldir Íslandsmeistarar KR sáu aldrei til sólar. 29. nóvember 2019 22:00
Sjáðu þrumuræðu Kristófers Kristófer Acox reyndi að öskra liðsfélaga sína í gang gegn Stjörnunni. 30. nóvember 2019 10:22
Björn Kristjánsson: Hrikalega veikt andlega Björn Kristjánsson var í raun orðlaus eftir 43 stiga tap KR gegn Stjörnunni í Dominos deild karla í kvöld. Hann viðurkenndi að hann ætti í raun engin svör við því sem gerðist í kvöld en KR tapaði 110-67 í Garðabænum. Íslandsmeistararnir hafa nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Björn lék 17 mínútur í kvöld, á þeim skilaði hann átta stigum og fimm stoðsendingum. 29. nóvember 2019 22:30
„Algjör skita og skandall hjá KR“ | Vill skipta á Craion og Victor Moses Stjarnan flengdi Íslandsmeistara KR, 110-67. KR-ingar hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. 30. nóvember 2019 12:30
Hlynur Bærings: Finnst við eiga nóg inni Hlynur Bæringsson fór að venju mikinn er Stjarnan einfaldlega jarðaði sexfalda Íslandsmeistara KR í Dominos deildinni í kvöld. Lokatölur 110-67 Stjörnunni í vil í ótrúlegum leik í Garðabænum. Hlynur setti 11 stig ásamt því að taka 19 fráköst. Þó Stjarnan sé jöfn Keflavík og Tindastól á toppi deildarinnar er Hlynur ekki á allt sáttur. 29. nóvember 2019 22:30