Ágúst: Erfitt að taka út að einn hafi verið lélegri en annar Ísak Hallmundarson skrifar 21. nóvember 2019 22:04 Það hefur illa gengið hjá Ágústi og félögum síðustu vikur. vísir/vilhelm Ágúst Björgvinsson þjálfari Vals var alls ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapi gegn Grindavík í kvöld. Þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð í deildinni. „Við erum bara að horfa á einn leik í einu og þessi leikur var bara afleiddur af okkar hálfu. Við mættum bara ótrúlega illa stemmdir í leikinn og ég hef enga skýringu á því,“ sagði Ágúst í leikslok. „Það sló okkur kannski pínu útaf laginu að stóru strákarnir þeirra fara að hitta þriggja stiga sem þeir hafa ekki verið að gera í vetur. Mér finnst það samt léleg afsökun, við eigum að geta spilað betur en við vorum að gera í kvöld.“ Pavel Ermolinskij var án stiga í kvöld. Gústi segir ekki hægt að einblína á einn leikmann. „Við vinnum sem lið og töpum sem lið, við vorum bara lélegir sem lið í kvöld. Það er erfitt að taka út að einn hafi verið lélegri en annar, við vorum bara lélegir sem lið, það var Valur sem tapaði þessum leik.“ „Við þurfum bara að horfa fram á veginn, við eigum fjóra mikilvæga leiki fram að jólum og næst er það heimaleikur á móti Þór sem við þurfum að mæta vel gíraðir í og undirbúa okkur vel fyrir og reyna að finna lausnir á þessu af hverju við erum að lenda undir og bæta okkur í því. Við þurfum að bæta okkur hratt,“ segir Gústi að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Ágúst Björgvinsson þjálfari Vals var alls ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapi gegn Grindavík í kvöld. Þetta var fjórði tapleikur liðsins í röð í deildinni. „Við erum bara að horfa á einn leik í einu og þessi leikur var bara afleiddur af okkar hálfu. Við mættum bara ótrúlega illa stemmdir í leikinn og ég hef enga skýringu á því,“ sagði Ágúst í leikslok. „Það sló okkur kannski pínu útaf laginu að stóru strákarnir þeirra fara að hitta þriggja stiga sem þeir hafa ekki verið að gera í vetur. Mér finnst það samt léleg afsökun, við eigum að geta spilað betur en við vorum að gera í kvöld.“ Pavel Ermolinskij var án stiga í kvöld. Gústi segir ekki hægt að einblína á einn leikmann. „Við vinnum sem lið og töpum sem lið, við vorum bara lélegir sem lið í kvöld. Það er erfitt að taka út að einn hafi verið lélegri en annar, við vorum bara lélegir sem lið, það var Valur sem tapaði þessum leik.“ „Við þurfum bara að horfa fram á veginn, við eigum fjóra mikilvæga leiki fram að jólum og næst er það heimaleikur á móti Þór sem við þurfum að mæta vel gíraðir í og undirbúa okkur vel fyrir og reyna að finna lausnir á þessu af hverju við erum að lenda undir og bæta okkur í því. Við þurfum að bæta okkur hratt,“ segir Gústi að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira