Stöðva þurfti báða ofna í kísilverinu á Bakka Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. nóvember 2019 17:20 Stöðva þurfti báða ofnana í kísilverinu á Bakka. Starfsfólkið í kísilveri PCC á Bakka hefur undanfarna daga átt í vandræðum í framleiðslu þar sem stoðkerfi ofna hefur brugðist. Slökkva þurfti á tveimur ofnum vegna þessa. Þetta kemur fram í Facebookfærslu á síðu PCC BakkiSilicon. Stöðva þurfti ofnana Birtu og Boga en í Boga varð framleiðslan óstöðug vegna ójafnvægis í kerfinu og þurfti því að slökkva á honum. Þá þurfti að opna neyðarskorsteina til að koma í veg fyrir reyksöfnun og halda lofgæðum en þegar slökkt var á ofnunum hafði hitastigið í rykhreinsivirkinu lækkað og myndaðist þá raki sem varð til þess að kísilrykið varð klístrað og stíflaði kerfið. Þá hafi farið af stað mikil vinna til að þrífa kerfið í von um að losa allar stíflur áður en ofnarnir verða settir aftur í gang. Búið er að ræsa annan ofninn á ný og gert er ráð fyrir að hinn verði endurræstur seinni partinn á morgun. „Núna er Birta komin á fullt afl og er að framleiða hágæða kísilmálm. Við gerum ráð fyrir að Bogi fari í gang seinni partinn á morgun.“ „Við biðjumst velvirðingar á þeim reyk sem að fylgir því að opna neyðarskorsteinana. Við munum lágmarka opnun neyðarskorsteinana eins og mögulegt er meðan unnið er að því að koma framleiðslunni á fullt afl.“ Norðurþing Stóriðja Tengdar fréttir Annað slys í kísilveri PCC Starfsmaður PCC-kísilversins á Bakka slasaðist í síðasta mánuði þegar hann fékk í sig skot úr byssu sem er notuð til að losa þrýsting úr bræðsluofnum verksmiðjunnar. 23. september 2019 06:00 Losun frá flugi jókst um fjórðung á einu ári Samkvæmt gögnum Hagstofunnar jókst losun frá flugsamgöngum um 27% frá 2016 til 2017 og útlit er fyrir 5% aukningu til viðbótar milli 2017 og 2018. 23. september 2019 10:49 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Sjá meira
Starfsfólkið í kísilveri PCC á Bakka hefur undanfarna daga átt í vandræðum í framleiðslu þar sem stoðkerfi ofna hefur brugðist. Slökkva þurfti á tveimur ofnum vegna þessa. Þetta kemur fram í Facebookfærslu á síðu PCC BakkiSilicon. Stöðva þurfti ofnana Birtu og Boga en í Boga varð framleiðslan óstöðug vegna ójafnvægis í kerfinu og þurfti því að slökkva á honum. Þá þurfti að opna neyðarskorsteina til að koma í veg fyrir reyksöfnun og halda lofgæðum en þegar slökkt var á ofnunum hafði hitastigið í rykhreinsivirkinu lækkað og myndaðist þá raki sem varð til þess að kísilrykið varð klístrað og stíflaði kerfið. Þá hafi farið af stað mikil vinna til að þrífa kerfið í von um að losa allar stíflur áður en ofnarnir verða settir aftur í gang. Búið er að ræsa annan ofninn á ný og gert er ráð fyrir að hinn verði endurræstur seinni partinn á morgun. „Núna er Birta komin á fullt afl og er að framleiða hágæða kísilmálm. Við gerum ráð fyrir að Bogi fari í gang seinni partinn á morgun.“ „Við biðjumst velvirðingar á þeim reyk sem að fylgir því að opna neyðarskorsteinana. Við munum lágmarka opnun neyðarskorsteinana eins og mögulegt er meðan unnið er að því að koma framleiðslunni á fullt afl.“
Norðurþing Stóriðja Tengdar fréttir Annað slys í kísilveri PCC Starfsmaður PCC-kísilversins á Bakka slasaðist í síðasta mánuði þegar hann fékk í sig skot úr byssu sem er notuð til að losa þrýsting úr bræðsluofnum verksmiðjunnar. 23. september 2019 06:00 Losun frá flugi jókst um fjórðung á einu ári Samkvæmt gögnum Hagstofunnar jókst losun frá flugsamgöngum um 27% frá 2016 til 2017 og útlit er fyrir 5% aukningu til viðbótar milli 2017 og 2018. 23. september 2019 10:49 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Sjá meira
Annað slys í kísilveri PCC Starfsmaður PCC-kísilversins á Bakka slasaðist í síðasta mánuði þegar hann fékk í sig skot úr byssu sem er notuð til að losa þrýsting úr bræðsluofnum verksmiðjunnar. 23. september 2019 06:00
Losun frá flugi jókst um fjórðung á einu ári Samkvæmt gögnum Hagstofunnar jókst losun frá flugsamgöngum um 27% frá 2016 til 2017 og útlit er fyrir 5% aukningu til viðbótar milli 2017 og 2018. 23. september 2019 10:49