„Ég var frábær boltastrákur þegar ég var yngri og þessi krakki var frábær í dag“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2019 12:30 Mourinho og boltastrákurinn í stuði. vísir/getty Tottenham vann 4-2 endurkomusigur gegn Olympiakos er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi en með sigrinum tryggði Lundúnarliðið sér sæti í 16-liða úrslitunum, annað tímabilið í röð. Þetta var fyrsti Meistaradeildarleikur Jose Mourinho en eftir að hafa tekið við liðinu í síðustu viku stýrði hann liðinu í deildarleik um helgina sem Tottenham vann 3-2 gegn West Ham á útivelli. Það leit ekki vel út fyrir Tottenham sem voru 2-0 undir snemma í fyrri hálfleik en þeir komu þó til baka og jöfnuðu metin. Jöfnunarmarkið skoruðu þeir með hjálp boltastráksins.Jose Mourinho makes sure the ball boy gets the respect he deserves for the assist Class. pic.twitter.com/4zWt0Jxwco — Football on BT Sport (@btsportfootball) November 26, 2019 Hann var fljótur að koma boltanum í leik eftir að boltinn fór útaf svo Sergie Aurier gat kastað boltanum strax á Lucas Moura sem gaf fyrir markið. Enski markahrókurinn Harry Kane kom svo boltanum í netið. Mourinho var sáttur með boltastrákinn og fór til hans og faðmaði hann. Hann hrósaði honum, og aðeins sjálfur, í viðtali eftir leikinn. „Ég var frábær boltastrákur þegar ég var yngri og þessi krakki var frábær í dag því hann las leikinn vel,“ sagði Mourinho.The real hero for Tottenham Tuesday evening was the ball boy pic.twitter.com/dwiOKPO6zy — ESPN FC (@ESPNFC) November 27, 2019 „Hann skilur leikinn og hann gaf mikilvæga stoðsendingu,“ sagði sá Portúgali léttur í bragði en hann er enn eina ferðina kominn í 16-liða úrslit í Meistaradeildinni. Atvikið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Mourinho faðmaði boltastrákinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mögnuð endurkoma Tottenham Tottenham vann sigur í fyrsta heimaleik Jose Mourinho eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Olympiacos á heimavelli. 26. nóvember 2019 21:45 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira
Tottenham vann 4-2 endurkomusigur gegn Olympiakos er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi en með sigrinum tryggði Lundúnarliðið sér sæti í 16-liða úrslitunum, annað tímabilið í röð. Þetta var fyrsti Meistaradeildarleikur Jose Mourinho en eftir að hafa tekið við liðinu í síðustu viku stýrði hann liðinu í deildarleik um helgina sem Tottenham vann 3-2 gegn West Ham á útivelli. Það leit ekki vel út fyrir Tottenham sem voru 2-0 undir snemma í fyrri hálfleik en þeir komu þó til baka og jöfnuðu metin. Jöfnunarmarkið skoruðu þeir með hjálp boltastráksins.Jose Mourinho makes sure the ball boy gets the respect he deserves for the assist Class. pic.twitter.com/4zWt0Jxwco — Football on BT Sport (@btsportfootball) November 26, 2019 Hann var fljótur að koma boltanum í leik eftir að boltinn fór útaf svo Sergie Aurier gat kastað boltanum strax á Lucas Moura sem gaf fyrir markið. Enski markahrókurinn Harry Kane kom svo boltanum í netið. Mourinho var sáttur með boltastrákinn og fór til hans og faðmaði hann. Hann hrósaði honum, og aðeins sjálfur, í viðtali eftir leikinn. „Ég var frábær boltastrákur þegar ég var yngri og þessi krakki var frábær í dag því hann las leikinn vel,“ sagði Mourinho.The real hero for Tottenham Tuesday evening was the ball boy pic.twitter.com/dwiOKPO6zy — ESPN FC (@ESPNFC) November 27, 2019 „Hann skilur leikinn og hann gaf mikilvæga stoðsendingu,“ sagði sá Portúgali léttur í bragði en hann er enn eina ferðina kominn í 16-liða úrslit í Meistaradeildinni. Atvikið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Mourinho faðmaði boltastrákinn
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mögnuð endurkoma Tottenham Tottenham vann sigur í fyrsta heimaleik Jose Mourinho eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Olympiacos á heimavelli. 26. nóvember 2019 21:45 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira
Mögnuð endurkoma Tottenham Tottenham vann sigur í fyrsta heimaleik Jose Mourinho eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Olympiacos á heimavelli. 26. nóvember 2019 21:45