Græddi 28 milljónir nýkominn heim úr sólinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2019 22:30 Ætla má að Hannes hafi komið hress heim úr sólinni á dögunum. FBL/Stefán - Vísir/Vilhelm Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri Júpíters, dótturfélags Kviku banka, kom vel út úr viðskiptum sínum með bréf í bankanum síðustu vikur. Viðskiptablaðið greinir frá. Þrjár vikur eru síðan Hannes Frímann keypti 6,5 milljónir hluta í bankanum og nýtti um leið helminginn af áskriftaréttindum sínum í bankanum. Kostnaðurinn við kaupin námu um 40 milljónum króna. Þá stóð gengi bréf í Kviku í 11,05 krónum á hlut svo markaðsvirði bréfanna sem Hannes Frímann keypti námu um 72 milljónum króna. Eins og fram kom í Stjörnulífinu á mánudaginn skellti Hannes sér með Marínu Möndu, unnustu og barnsmóður, í sólina til Tenerife þar sem fjölskyldan dvaldi í vellystingum á einu flottasta hótelinu á svæðinu. Hannes og Marín eru nú komin til Íslands. Hannes var ekki lengi að selja hlutina í Kviku sem hann keypti fyrir 40 milljónir króna. Seldi hann hlut sinn á 68 milljónir króna og er því 28 milljónum króna ríkari í dag en hann var þann 8. nóvember. Hann á enn áskriftaréttindi að 13 milljónum hluta í Kviku samkvæmt tilkynningu til Kauphallarinnar. Íslenskir bankar Tengdar fréttir Hannes Frímann tekur við eignastýringu Kviku banka Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri Virðingar, verður næsti framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka. 26. júlí 2017 10:02 Hannes þarf að greiða þrotabúi Kaupþings milljarð Hannes Frímann Hrólfsson, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóra fjárstýringa og markaðsviðskipta hjá Kaupþingi, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdur til að greiða þrotabúi Kaupþings rúman milljarð króna. 16. nóvember 2012 13:20 Karlforstjóri byggir á kvenlægum gildum Hannes Frímann Hrólfsson er nýr forstjóri Auðar Capital. Hann tók við starfinu af Kristínu Pétursdóttur, sem gegnt hefur stöðunni frá upphafi, og er jafnframt fyrsti karlforstjóri fyrirtækisins. 3. maí 2013 07:00 Marín Manda og Hannes Frímann eiga von á barni Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eiga von á barni. 12. febrúar 2019 20:22 Kvika greiðir milljónir í sekt til Fjármálaeftirlitsins Kvika banki lét hjá líða að tilkynna Fjármálaeftirliti um svonefnda hliðarstarfsemi bankans, eins og kveðið er á um að gera skuli í lögum um fjármálafyrirtæki. 31. október 2019 06:30 Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Hannes Frímann Hrólfsson, framkvæmdastjóri Júpíters, dótturfélags Kviku banka, kom vel út úr viðskiptum sínum með bréf í bankanum síðustu vikur. Viðskiptablaðið greinir frá. Þrjár vikur eru síðan Hannes Frímann keypti 6,5 milljónir hluta í bankanum og nýtti um leið helminginn af áskriftaréttindum sínum í bankanum. Kostnaðurinn við kaupin námu um 40 milljónum króna. Þá stóð gengi bréf í Kviku í 11,05 krónum á hlut svo markaðsvirði bréfanna sem Hannes Frímann keypti námu um 72 milljónum króna. Eins og fram kom í Stjörnulífinu á mánudaginn skellti Hannes sér með Marínu Möndu, unnustu og barnsmóður, í sólina til Tenerife þar sem fjölskyldan dvaldi í vellystingum á einu flottasta hótelinu á svæðinu. Hannes og Marín eru nú komin til Íslands. Hannes var ekki lengi að selja hlutina í Kviku sem hann keypti fyrir 40 milljónir króna. Seldi hann hlut sinn á 68 milljónir króna og er því 28 milljónum króna ríkari í dag en hann var þann 8. nóvember. Hann á enn áskriftaréttindi að 13 milljónum hluta í Kviku samkvæmt tilkynningu til Kauphallarinnar.
Íslenskir bankar Tengdar fréttir Hannes Frímann tekur við eignastýringu Kviku banka Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri Virðingar, verður næsti framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka. 26. júlí 2017 10:02 Hannes þarf að greiða þrotabúi Kaupþings milljarð Hannes Frímann Hrólfsson, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóra fjárstýringa og markaðsviðskipta hjá Kaupþingi, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdur til að greiða þrotabúi Kaupþings rúman milljarð króna. 16. nóvember 2012 13:20 Karlforstjóri byggir á kvenlægum gildum Hannes Frímann Hrólfsson er nýr forstjóri Auðar Capital. Hann tók við starfinu af Kristínu Pétursdóttur, sem gegnt hefur stöðunni frá upphafi, og er jafnframt fyrsti karlforstjóri fyrirtækisins. 3. maí 2013 07:00 Marín Manda og Hannes Frímann eiga von á barni Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eiga von á barni. 12. febrúar 2019 20:22 Kvika greiðir milljónir í sekt til Fjármálaeftirlitsins Kvika banki lét hjá líða að tilkynna Fjármálaeftirliti um svonefnda hliðarstarfsemi bankans, eins og kveðið er á um að gera skuli í lögum um fjármálafyrirtæki. 31. október 2019 06:30 Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Hannes Frímann tekur við eignastýringu Kviku banka Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri Virðingar, verður næsti framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka. 26. júlí 2017 10:02
Hannes þarf að greiða þrotabúi Kaupþings milljarð Hannes Frímann Hrólfsson, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóra fjárstýringa og markaðsviðskipta hjá Kaupþingi, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdur til að greiða þrotabúi Kaupþings rúman milljarð króna. 16. nóvember 2012 13:20
Karlforstjóri byggir á kvenlægum gildum Hannes Frímann Hrólfsson er nýr forstjóri Auðar Capital. Hann tók við starfinu af Kristínu Pétursdóttur, sem gegnt hefur stöðunni frá upphafi, og er jafnframt fyrsti karlforstjóri fyrirtækisins. 3. maí 2013 07:00
Marín Manda og Hannes Frímann eiga von á barni Marín Manda Magnúsdóttir og Hannes Frímann Hrólfsson framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku, eiga von á barni. 12. febrúar 2019 20:22
Kvika greiðir milljónir í sekt til Fjármálaeftirlitsins Kvika banki lét hjá líða að tilkynna Fjármálaeftirliti um svonefnda hliðarstarfsemi bankans, eins og kveðið er á um að gera skuli í lögum um fjármálafyrirtæki. 31. október 2019 06:30