Sportpakkinn: Stjarnan slapp með skrekkinn gegn Val Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2019 15:00 Tomsick skoraði gríðarlega mikilvæga stig undir lok leiksins gegn Val. vísir/daníel Stjarnan slapp með skrekkinn þegar Valur kom í heimsókn í Garðabæinn í 7. umferð Domino's deildar karla í gær. Lokatölur 83-79, Stjörnumönnum í vil.Arnar Björnsson tók saman frétt um leikinn. Hana má sjá hér fyrir neðan. Leikurinn var jafn framan af en staðan var 18-18 þegar tvær og hálf mínúta voru eftir af 1. leikhluta. Stjarnan skoraði 13 stig í röð og náði mest 22ja stiga forystu. Það benti fátt til þess að leikurinn yrði spennandi. Valur skoraði aðeins 17 stig í seinni hálfleik gegn Njarðvík í síðasta leik en í gærkvöldi var allt annar bragur á Hliðarendaliðinu. Stigin í seinni hálfleik urðu 47. Fyrir lokafjórðunginn var Stjarnan með átta stiga forystu. Valur byrjaði hann vel. Austin Magnus Bracey og Frank Aron Booker hittu úr tveimur þriggja stiga skotum og þegar ein og hálf mínúta var búin af 4. leikhluta hafði Valur minnkað muninn í fjögur stig, 69-65. Enn saxaði Valur á forystuna, Frank Aron Booker skoraði og munurinn kominn niður í tvö stig. Stjarnan skoraði næstu fimm stig, Tómas Þórður Hilmarsson og Ægir Þór Steinarsson þegar Valsmenn misstu boltann klaufalega. Bráðnauðsynlegar körfur fyrir Stjörnuna á kafla þegar Valsmenn voru á fljúgandi siglingu. Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, tók leikhlé. Gestirnir héldu áfram að þjarma að heimamönnum. Pavel Ermolinski minnkaði muninn í fjögur stig og viðsnúningurinn var fullkomnaður þegar Ástþór Atli Svalason kom Valsmönnum yfir með góðri þriggja stiga körfu úr horninu og fjórar mínútur eftir. En Stjarnan reyndist sterkari í lokin. Niclas Tomsick skoraði með þriggja stiga skoti þegar rúmar 18 sekúndur voru eftir. Valur fékk tækifæri en þristur Austin Magnus Bracey fór ekki niður. Kyle Johnson skoraði úr tveimur vítaskotum í lokin og Stjarnan vann, 83-79. Tomsick og Tómas Þórður skoruðu 19 stig fyrir Stjörununa og sá síðarnenfdi tók að auki ellefu fráköst. Frank Aron Booker 29 stig fyrir Val og gaf einnig átta stoðsendingar. Pavel Ermolinskij tók 15 fráköst, gaf sjö stoðsendingar og skoraði sex stig í þriðja tapi Vals í röð.Klippa: Sportpakkinn: Þriðji sigur Stjörnunnar í röð Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 83-79 | Stjarnan marði Val Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð. 13. nóvember 2019 22:15 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Stjarnan slapp með skrekkinn þegar Valur kom í heimsókn í Garðabæinn í 7. umferð Domino's deildar karla í gær. Lokatölur 83-79, Stjörnumönnum í vil.Arnar Björnsson tók saman frétt um leikinn. Hana má sjá hér fyrir neðan. Leikurinn var jafn framan af en staðan var 18-18 þegar tvær og hálf mínúta voru eftir af 1. leikhluta. Stjarnan skoraði 13 stig í röð og náði mest 22ja stiga forystu. Það benti fátt til þess að leikurinn yrði spennandi. Valur skoraði aðeins 17 stig í seinni hálfleik gegn Njarðvík í síðasta leik en í gærkvöldi var allt annar bragur á Hliðarendaliðinu. Stigin í seinni hálfleik urðu 47. Fyrir lokafjórðunginn var Stjarnan með átta stiga forystu. Valur byrjaði hann vel. Austin Magnus Bracey og Frank Aron Booker hittu úr tveimur þriggja stiga skotum og þegar ein og hálf mínúta var búin af 4. leikhluta hafði Valur minnkað muninn í fjögur stig, 69-65. Enn saxaði Valur á forystuna, Frank Aron Booker skoraði og munurinn kominn niður í tvö stig. Stjarnan skoraði næstu fimm stig, Tómas Þórður Hilmarsson og Ægir Þór Steinarsson þegar Valsmenn misstu boltann klaufalega. Bráðnauðsynlegar körfur fyrir Stjörnuna á kafla þegar Valsmenn voru á fljúgandi siglingu. Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, tók leikhlé. Gestirnir héldu áfram að þjarma að heimamönnum. Pavel Ermolinski minnkaði muninn í fjögur stig og viðsnúningurinn var fullkomnaður þegar Ástþór Atli Svalason kom Valsmönnum yfir með góðri þriggja stiga körfu úr horninu og fjórar mínútur eftir. En Stjarnan reyndist sterkari í lokin. Niclas Tomsick skoraði með þriggja stiga skoti þegar rúmar 18 sekúndur voru eftir. Valur fékk tækifæri en þristur Austin Magnus Bracey fór ekki niður. Kyle Johnson skoraði úr tveimur vítaskotum í lokin og Stjarnan vann, 83-79. Tomsick og Tómas Þórður skoruðu 19 stig fyrir Stjörununa og sá síðarnenfdi tók að auki ellefu fráköst. Frank Aron Booker 29 stig fyrir Val og gaf einnig átta stoðsendingar. Pavel Ermolinskij tók 15 fráköst, gaf sjö stoðsendingar og skoraði sex stig í þriðja tapi Vals í röð.Klippa: Sportpakkinn: Þriðji sigur Stjörnunnar í röð
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 83-79 | Stjarnan marði Val Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð. 13. nóvember 2019 22:15 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 83-79 | Stjarnan marði Val Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð. 13. nóvember 2019 22:15