Kastaði treyju Zeke í ruslið og gerði mömmuna reiða | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. nóvember 2019 23:30 Zeke með foreldrum sínum. vísir/getty Íþróttafréttamaðurinn umdeildi Skip Bayless fór hamförum á Twitter meðan á leik Dallas Cowboys og Minnesota Vikings stóð. Það endaði með því að mamma hlaupara Dallas, Ezekiel Elliott, varð reið. Bayless birti mynd af sér fyrir leikinn í treyju Zeke og sagðist hafa tröllatrú á því að þetta yrði hans kvöld.Just a feeling: Tonight will be Zeke's Night. pic.twitter.com/aGhBnaFY8p — Skip Bayless (@RealSkipBayless) November 11, 2019 Svo gat Zeke ekkert og Bayless sturlaðist. Fór að drulla yfir allt og alla og þá sérstaklega hlauparann. Sagði hann aðeins vera skuggann af sjálfum sér. Morguninn eftir gekk hann alla leið og móðgaði marga með því að henda treyju Zeke í ruslið.This was probably an overemotional, overreaction late last night. I just couldn't help myself. pic.twitter.com/u8i8c88pZd — Skip Bayless (@RealSkipBayless) November 11, 2019 Dawn Elliott, móðir Zeke, kunni ekki að meta þessa takta í íþróttafréttamanninum og vill að fólk sýni betri mannasiði en þetta. Hún sagðist vonast eftir því að hún sæi aldrei aftur mynd af Bayless í treyju sonarins. Hann hefur fengið viðvörun.I certainly hope I don’t ever see @RealSkipBayless post another pic wearing my son’s jersey. https://t.co/lxY9NizC9xpic.twitter.com/lSXJlhNdiY — Momma, Mom & Mommy (@itz_mizdee) November 11, 2019 NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH Sjá meira
Íþróttafréttamaðurinn umdeildi Skip Bayless fór hamförum á Twitter meðan á leik Dallas Cowboys og Minnesota Vikings stóð. Það endaði með því að mamma hlaupara Dallas, Ezekiel Elliott, varð reið. Bayless birti mynd af sér fyrir leikinn í treyju Zeke og sagðist hafa tröllatrú á því að þetta yrði hans kvöld.Just a feeling: Tonight will be Zeke's Night. pic.twitter.com/aGhBnaFY8p — Skip Bayless (@RealSkipBayless) November 11, 2019 Svo gat Zeke ekkert og Bayless sturlaðist. Fór að drulla yfir allt og alla og þá sérstaklega hlauparann. Sagði hann aðeins vera skuggann af sjálfum sér. Morguninn eftir gekk hann alla leið og móðgaði marga með því að henda treyju Zeke í ruslið.This was probably an overemotional, overreaction late last night. I just couldn't help myself. pic.twitter.com/u8i8c88pZd — Skip Bayless (@RealSkipBayless) November 11, 2019 Dawn Elliott, móðir Zeke, kunni ekki að meta þessa takta í íþróttafréttamanninum og vill að fólk sýni betri mannasiði en þetta. Hún sagðist vonast eftir því að hún sæi aldrei aftur mynd af Bayless í treyju sonarins. Hann hefur fengið viðvörun.I certainly hope I don’t ever see @RealSkipBayless post another pic wearing my son’s jersey. https://t.co/lxY9NizC9xpic.twitter.com/lSXJlhNdiY — Momma, Mom & Mommy (@itz_mizdee) November 11, 2019
NFL Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH Sjá meira