Falur: Fullt af fólki hérna hrætt við lætin Ísak Hallmundarson skrifar 15. nóvember 2019 21:13 Stuðningsmenn ÍR láta vel í sér heyra vísir/bára Fjölnir tapaði fyrir ÍR 92-80 í Domino's deild karla í kvöld. Eftir leikinn talaði Falur Harðarsson, þjálfari Fjölnis, um að fólk hefði verið hrætt við lætin í stuðningsmönnum ÍR, meðal annars dómararnir. „Við vorum ekki nógu sterkir, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þeir náðu forskoti sem var erfitt að elta allan leikinn. Við náðum svona tvisvar eða þrisvar niður í 5 stig og þá náðu þeir að breyta eða við ekki að halda áfram. Ég er bara ósáttur við hvernig við byrjuðum leikinn,“ sagði Falur Jóhann Harðarson þjálfari Fjölnis eftir leik. Það heyrist ávallt mikið í stuðningssveit ÍR sem kalla sig „Ghetto Hooligans“ en Falur segir ákveðna aðila hafa verið hrædda við þá: „Það vorum ekki bara við, það var fullt af fólki hérna hrætt við lætin, þar á meðal tveir dómarar. Þeir þorðu ekki að dæma, það var ekki fyrr en ég fór að rífast í þeim að þeir byrjuðu að dæma.“ Falur var ánægður með framlag Srdan Stojanovic sem skoraði 30 stig í leiknum. „Ég vil að allir spili af sami krafti og Srdan. Hann spilar alveg fram í síðasta blóðdropa og er núna brjálaður inni í klefa. Ég vil að allir séu svoleiðis en því miður er það ekki þannig. Ég hef sagt það áður, við þurfum fleiri stig frá fleiri mönnum.“ Hann segir mótið hvergi nærri búið fyrir sína menn: „Ætli það sé ekki búið 40% af því. ÍR-ingar voru syngjandi söngva hérna um að við séum fallnir, en þetta er ekki búið. Þetta er ekki búið fyrr en eftir síðasta leik, við höldum áfram.“ Dominos-deild karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Fjölnir tapaði fyrir ÍR 92-80 í Domino's deild karla í kvöld. Eftir leikinn talaði Falur Harðarsson, þjálfari Fjölnis, um að fólk hefði verið hrætt við lætin í stuðningsmönnum ÍR, meðal annars dómararnir. „Við vorum ekki nógu sterkir, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þeir náðu forskoti sem var erfitt að elta allan leikinn. Við náðum svona tvisvar eða þrisvar niður í 5 stig og þá náðu þeir að breyta eða við ekki að halda áfram. Ég er bara ósáttur við hvernig við byrjuðum leikinn,“ sagði Falur Jóhann Harðarson þjálfari Fjölnis eftir leik. Það heyrist ávallt mikið í stuðningssveit ÍR sem kalla sig „Ghetto Hooligans“ en Falur segir ákveðna aðila hafa verið hrædda við þá: „Það vorum ekki bara við, það var fullt af fólki hérna hrætt við lætin, þar á meðal tveir dómarar. Þeir þorðu ekki að dæma, það var ekki fyrr en ég fór að rífast í þeim að þeir byrjuðu að dæma.“ Falur var ánægður með framlag Srdan Stojanovic sem skoraði 30 stig í leiknum. „Ég vil að allir spili af sami krafti og Srdan. Hann spilar alveg fram í síðasta blóðdropa og er núna brjálaður inni í klefa. Ég vil að allir séu svoleiðis en því miður er það ekki þannig. Ég hef sagt það áður, við þurfum fleiri stig frá fleiri mönnum.“ Hann segir mótið hvergi nærri búið fyrir sína menn: „Ætli það sé ekki búið 40% af því. ÍR-ingar voru syngjandi söngva hérna um að við séum fallnir, en þetta er ekki búið. Þetta er ekki búið fyrr en eftir síðasta leik, við höldum áfram.“
Dominos-deild karla Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins