„Það þarf að taka í hnakkadrambið á Khalil“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2019 08:00 Sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds fannst lokasókn Keflavíkur í leiknum gegn KR á föstudaginn afar illa útfærð. Brynjar Þór Björnsson kom KR yfir, 66-67, þegar 13 sekúndur voru eftir. Keflavík tók leikhlé og stillti upp í síðustu sókn leiksins. Hún endaði með þriggja stiga skoti Khalils Ahmad sem geigaði. „Ég skil þetta ekki. Þeir voru einu stigi undir en spiluðu eins og leikurinn væri jafn. Þá er allt í lagi að gera svona. En gefðu þessu séns, að ná sóknarfrákasti. Þeir voru að koma úr leikhléi. Ég trúi ekki að þetta hafi verið uppleggið,“ sagði Teitur Örlygsson. Sævar Sævarsson skildi hvorki upp né niður í Ahmad sem hann hefur ekkert sérstaklega miklar mætur á. „Númer eitt, að taka þriggja stiga skot þegar leikurinn er búinn. Númer tvö, af hverju ekki að keyra upp að körfunni, dreifa boltanum eða gera eitthvað skemmtilegt,“ sagði Sævar. „Það þarf að taka í hnakkadrambið á þessum gæja. Það er ekki nóg að skora 35 stig að meðaltali í leik gegn lélegustu liðum deildarinnar.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 66-67 | KR marði Keflavík með einu stigi í háspennuleik Góðar varnir dagsplanið hjá báðum liðum. KR hafði eins stiga sigur í hörkuleik og eru þar með fyrstir til að leggja Keflvíkinga af velli. 15. nóvember 2019 22:45 Körfuboltakvöld: „Tindastóll er besta lið landsins“ Tindastóll er besta lið landsins í dag. Þetta sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 16. nóvember 2019 11:30 Körfuboltakvöld: Eru Fjölnismenn búnir að missa trúna? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af því að Fjölnismenn hafi misst trúna á því að þeir geti unnið leiki. 16. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds fannst lokasókn Keflavíkur í leiknum gegn KR á föstudaginn afar illa útfærð. Brynjar Þór Björnsson kom KR yfir, 66-67, þegar 13 sekúndur voru eftir. Keflavík tók leikhlé og stillti upp í síðustu sókn leiksins. Hún endaði með þriggja stiga skoti Khalils Ahmad sem geigaði. „Ég skil þetta ekki. Þeir voru einu stigi undir en spiluðu eins og leikurinn væri jafn. Þá er allt í lagi að gera svona. En gefðu þessu séns, að ná sóknarfrákasti. Þeir voru að koma úr leikhléi. Ég trúi ekki að þetta hafi verið uppleggið,“ sagði Teitur Örlygsson. Sævar Sævarsson skildi hvorki upp né niður í Ahmad sem hann hefur ekkert sérstaklega miklar mætur á. „Númer eitt, að taka þriggja stiga skot þegar leikurinn er búinn. Númer tvö, af hverju ekki að keyra upp að körfunni, dreifa boltanum eða gera eitthvað skemmtilegt,“ sagði Sævar. „Það þarf að taka í hnakkadrambið á þessum gæja. Það er ekki nóg að skora 35 stig að meðaltali í leik gegn lélegustu liðum deildarinnar.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 66-67 | KR marði Keflavík með einu stigi í háspennuleik Góðar varnir dagsplanið hjá báðum liðum. KR hafði eins stiga sigur í hörkuleik og eru þar með fyrstir til að leggja Keflvíkinga af velli. 15. nóvember 2019 22:45 Körfuboltakvöld: „Tindastóll er besta lið landsins“ Tindastóll er besta lið landsins í dag. Þetta sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 16. nóvember 2019 11:30 Körfuboltakvöld: Eru Fjölnismenn búnir að missa trúna? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af því að Fjölnismenn hafi misst trúna á því að þeir geti unnið leiki. 16. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 66-67 | KR marði Keflavík með einu stigi í háspennuleik Góðar varnir dagsplanið hjá báðum liðum. KR hafði eins stiga sigur í hörkuleik og eru þar með fyrstir til að leggja Keflvíkinga af velli. 15. nóvember 2019 22:45
Körfuboltakvöld: „Tindastóll er besta lið landsins“ Tindastóll er besta lið landsins í dag. Þetta sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 16. nóvember 2019 11:30
Körfuboltakvöld: Eru Fjölnismenn búnir að missa trúna? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af því að Fjölnismenn hafi misst trúna á því að þeir geti unnið leiki. 16. nóvember 2019 12:30
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins