Birkir: Tyrkirnir og Frakkarnir voru bara of sterkir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2019 23:15 Birkir átti afar góðan leik. vísir/getty „Þetta var mjög gott. Við sýndum að við erum mjög sterkir þegar við róum okkur aðeins niður og spilum,“ sagði Birkir Bjarnason eftir sigurinn á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Birkir skoraði fyrra mark Íslands og átti mjög góðan leik. „Að klára þessa keppni með 19 stig er mjög gott. Tyrkirnir og Frakkarnir voru bara of sterkir en ég held að við ættum að vera sáttir með þetta og byggja ofan á þetta,“ sagði Birkir. Fyrir leikinn var ljóst að Ísland kæmist ekki beint á EM og væri á leið í umspil. Leikurinn í kvöld skipti því engu máli upp á framhaldið að gera. „Við vissum alveg að það yrði langsótt að komast áfram en við gerðum þetta vel.“ Birkir hlakkar til umspilsins í mars á næsta ári. „Við vonumst til að fá meiddu leikmennina til baka og þá í gott form. Þá eru möguleikarnir mjög góðir,“ sagði Birkir að lokum.Klippa: Viðtal við Birki EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að ná í þrjú stig til Moldóvu í kvöld. 17. nóvember 2019 22:04 Arnór Sig: Við sýndum gæði Arnór Sigurðsson lék allan leikinn í sigri Íslands á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld. 17. nóvember 2019 22:29 Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir breiddina í liðinu hafa aukist í undankeppninni. 17. nóvember 2019 22:14 Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20 Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum Hannesi var létt eftir lokaflautið í kvöld. 17. nóvember 2019 22:27 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
„Þetta var mjög gott. Við sýndum að við erum mjög sterkir þegar við róum okkur aðeins niður og spilum,“ sagði Birkir Bjarnason eftir sigurinn á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Birkir skoraði fyrra mark Íslands og átti mjög góðan leik. „Að klára þessa keppni með 19 stig er mjög gott. Tyrkirnir og Frakkarnir voru bara of sterkir en ég held að við ættum að vera sáttir með þetta og byggja ofan á þetta,“ sagði Birkir. Fyrir leikinn var ljóst að Ísland kæmist ekki beint á EM og væri á leið í umspil. Leikurinn í kvöld skipti því engu máli upp á framhaldið að gera. „Við vissum alveg að það yrði langsótt að komast áfram en við gerðum þetta vel.“ Birkir hlakkar til umspilsins í mars á næsta ári. „Við vonumst til að fá meiddu leikmennina til baka og þá í gott form. Þá eru möguleikarnir mjög góðir,“ sagði Birkir að lokum.Klippa: Viðtal við Birki
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að ná í þrjú stig til Moldóvu í kvöld. 17. nóvember 2019 22:04 Arnór Sig: Við sýndum gæði Arnór Sigurðsson lék allan leikinn í sigri Íslands á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld. 17. nóvember 2019 22:29 Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir breiddina í liðinu hafa aukist í undankeppninni. 17. nóvember 2019 22:14 Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20 Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum Hannesi var létt eftir lokaflautið í kvöld. 17. nóvember 2019 22:27 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að ná í þrjú stig til Moldóvu í kvöld. 17. nóvember 2019 22:04
Arnór Sig: Við sýndum gæði Arnór Sigurðsson lék allan leikinn í sigri Íslands á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld. 17. nóvember 2019 22:29
Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir breiddina í liðinu hafa aukist í undankeppninni. 17. nóvember 2019 22:14
Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20
Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum Hannesi var létt eftir lokaflautið í kvöld. 17. nóvember 2019 22:27
Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30