Birkir: Tyrkirnir og Frakkarnir voru bara of sterkir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2019 23:15 Birkir átti afar góðan leik. vísir/getty „Þetta var mjög gott. Við sýndum að við erum mjög sterkir þegar við róum okkur aðeins niður og spilum,“ sagði Birkir Bjarnason eftir sigurinn á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Birkir skoraði fyrra mark Íslands og átti mjög góðan leik. „Að klára þessa keppni með 19 stig er mjög gott. Tyrkirnir og Frakkarnir voru bara of sterkir en ég held að við ættum að vera sáttir með þetta og byggja ofan á þetta,“ sagði Birkir. Fyrir leikinn var ljóst að Ísland kæmist ekki beint á EM og væri á leið í umspil. Leikurinn í kvöld skipti því engu máli upp á framhaldið að gera. „Við vissum alveg að það yrði langsótt að komast áfram en við gerðum þetta vel.“ Birkir hlakkar til umspilsins í mars á næsta ári. „Við vonumst til að fá meiddu leikmennina til baka og þá í gott form. Þá eru möguleikarnir mjög góðir,“ sagði Birkir að lokum.Klippa: Viðtal við Birki EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að ná í þrjú stig til Moldóvu í kvöld. 17. nóvember 2019 22:04 Arnór Sig: Við sýndum gæði Arnór Sigurðsson lék allan leikinn í sigri Íslands á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld. 17. nóvember 2019 22:29 Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir breiddina í liðinu hafa aukist í undankeppninni. 17. nóvember 2019 22:14 Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20 Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum Hannesi var létt eftir lokaflautið í kvöld. 17. nóvember 2019 22:27 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
„Þetta var mjög gott. Við sýndum að við erum mjög sterkir þegar við róum okkur aðeins niður og spilum,“ sagði Birkir Bjarnason eftir sigurinn á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Birkir skoraði fyrra mark Íslands og átti mjög góðan leik. „Að klára þessa keppni með 19 stig er mjög gott. Tyrkirnir og Frakkarnir voru bara of sterkir en ég held að við ættum að vera sáttir með þetta og byggja ofan á þetta,“ sagði Birkir. Fyrir leikinn var ljóst að Ísland kæmist ekki beint á EM og væri á leið í umspil. Leikurinn í kvöld skipti því engu máli upp á framhaldið að gera. „Við vissum alveg að það yrði langsótt að komast áfram en við gerðum þetta vel.“ Birkir hlakkar til umspilsins í mars á næsta ári. „Við vonumst til að fá meiddu leikmennina til baka og þá í gott form. Þá eru möguleikarnir mjög góðir,“ sagði Birkir að lokum.Klippa: Viðtal við Birki
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að ná í þrjú stig til Moldóvu í kvöld. 17. nóvember 2019 22:04 Arnór Sig: Við sýndum gæði Arnór Sigurðsson lék allan leikinn í sigri Íslands á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld. 17. nóvember 2019 22:29 Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir breiddina í liðinu hafa aukist í undankeppninni. 17. nóvember 2019 22:14 Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20 Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum Hannesi var létt eftir lokaflautið í kvöld. 17. nóvember 2019 22:27 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að ná í þrjú stig til Moldóvu í kvöld. 17. nóvember 2019 22:04
Arnór Sig: Við sýndum gæði Arnór Sigurðsson lék allan leikinn í sigri Íslands á Moldóvu í undankeppni EM í kvöld. 17. nóvember 2019 22:29
Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir breiddina í liðinu hafa aukist í undankeppninni. 17. nóvember 2019 22:14
Kolbeinn studdur af velli í Moldóvu Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik í Moldóvu. 17. nóvember 2019 20:20
Hannes: Þetta dugar í flestum riðlunum Hannesi var létt eftir lokaflautið í kvöld. 17. nóvember 2019 22:27
Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti