Í beinni í dag: Hamilton getur orðið heimsmeistari í sjötta sinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. nóvember 2019 06:00 Lewis Hamilton er með níu og hálfan fingur á heimsmeistartitlinum vísir/getty NFL, formúla 1 og handbolti eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag á þessum súper sunnudegi. Sunnudagar eru NFL dagar á Stöð 2 Sport 2 og það er rosalegur dagur fram undan, þrír leikir í beinni útsendingu. Dagurinn hefst á leik Jacksonville Jaguars og Houston Texans en bæði lið hafa verið nokkuð upp og ofan. Þau mættust í september og þá vann Texans 13-12 sigur í hörkuleik. Svo er komið að leik Kansas City Chiefs og Minnesota Vikings áður en komið er að rúsínunni í pylsuendanum, leik LA Chargers og Green Bay Packers. Packers-liðið hefur verið nær óstöðvandi á tímabilinu og aðeins tapað einum leik í vetur. Þeir mæta Chargersliði sem batt enda á þriggja leikja tapgöngu í síðustu umferð með sigri á Chicago Bears í spennandi leik. Þá verður tvíhöfði af handbolta í íþróttahúsinu að Varmá, Afturelding mætir KA/Þór í Olísdeild kvenna og karlaliðið mætir Haukum. Lewis Hamilton getur orðið heimsmeistari í Formúlu 1 með sigri í kappakstrinum í Bandaríkjunum. Hann verður þá heimsmeistari í sjötta skiptið á ferlinum. Allt þetta ásamt fótbolta og golfi á sportrásunum í dag. Allar dagskrárupplýsingar Stöðvar 2 má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 14:25 Jacksonville Jaguars - Houston Texans, Sport 2 17:30 Bermuda Championship, Stöð 2 Golf 17:50 Afturelding - KA/Þór, Sport 3 17:55 Kansas City Chiefs - Minnesota Vikings, Sport 2 18:50 Formúla 1: Keppni, Sport 19:40 AC Milan - Lazio, Sport 4 20:05 Afturelding - Haukar, Sport 3 21:20 LA Chargers - Green Bay Packers, Sport 2 Formúla Golf Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira
NFL, formúla 1 og handbolti eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag á þessum súper sunnudegi. Sunnudagar eru NFL dagar á Stöð 2 Sport 2 og það er rosalegur dagur fram undan, þrír leikir í beinni útsendingu. Dagurinn hefst á leik Jacksonville Jaguars og Houston Texans en bæði lið hafa verið nokkuð upp og ofan. Þau mættust í september og þá vann Texans 13-12 sigur í hörkuleik. Svo er komið að leik Kansas City Chiefs og Minnesota Vikings áður en komið er að rúsínunni í pylsuendanum, leik LA Chargers og Green Bay Packers. Packers-liðið hefur verið nær óstöðvandi á tímabilinu og aðeins tapað einum leik í vetur. Þeir mæta Chargersliði sem batt enda á þriggja leikja tapgöngu í síðustu umferð með sigri á Chicago Bears í spennandi leik. Þá verður tvíhöfði af handbolta í íþróttahúsinu að Varmá, Afturelding mætir KA/Þór í Olísdeild kvenna og karlaliðið mætir Haukum. Lewis Hamilton getur orðið heimsmeistari í Formúlu 1 með sigri í kappakstrinum í Bandaríkjunum. Hann verður þá heimsmeistari í sjötta skiptið á ferlinum. Allt þetta ásamt fótbolta og golfi á sportrásunum í dag. Allar dagskrárupplýsingar Stöðvar 2 má sjá hér.Beinar útsendingar í dag: 14:25 Jacksonville Jaguars - Houston Texans, Sport 2 17:30 Bermuda Championship, Stöð 2 Golf 17:50 Afturelding - KA/Þór, Sport 3 17:55 Kansas City Chiefs - Minnesota Vikings, Sport 2 18:50 Formúla 1: Keppni, Sport 19:40 AC Milan - Lazio, Sport 4 20:05 Afturelding - Haukar, Sport 3 21:20 LA Chargers - Green Bay Packers, Sport 2
Formúla Golf Ítalski boltinn NFL Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira