Atli Már: Veit ekki hvort gæðin hafi verið rosalega mikil frá faglegu sjónarhorni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. nóvember 2019 08:00 Atli Már fór fyrir Hauka liðinu er það tyllti sér á toppinn. Vísir/Ernir „Bara vel, þetta er gott lag,“ sagði Atli Már Báruson, vel sveittur, eftir magnaðan eins marks sigur Hauka á Aftureldingu í uppgjöri toppliðanna í Olís deild í gærkvöldi. Hvaða lag glumdi í hátalarakerfinu að Varmá man undirritaður einfaldlega ekki. Haukar lögðu Aftureldingu í Mosfellsbæ með eins marks mun í gær, lokatölur 24-23 Haukum í vil. Atli Már skoraði tæplega þriðjung marka Hakuka en hann var markahæstur þeirra með sjö mörk. „Þetta var bara baráttuleikur. Ég veit ekki hvort gæðin hafi verið rosalega mikil frá faglegu sjónarhorni en toppliðin að mætast og allt eins og það á að vera,“ sagði Atli eftir leik gærkvöldsins. „Það er búið að ganga vel hjá okkur undanfarið fyrir utan Evrópukeppnina, það smellur allt hjá okkur. Við erum með góða liðsheild. Það er ekki einhver einn bestur hjá okkur á milli leikja og við förum áfram á því.“ Adam Haukur Baumruk fékk rautt spjald um miðbik síðari hálfleiks en það var ekki að sjá að lykilmaður Hauka væri upp í stúku það sem eftir lifði leiks. „Við erum með góða liðsheild. Það er ekki einhver einn bestur hjá okkur á milli leikja og við förum áfram á því.Hann er svo slæmur í hnjánum að ég held hann hafi þurft hvíld,“ sagði Atli og glotti við tönn áður en hann hélt áfram. „Það var óheppilegt hjá honum en ég fékk til dæmis rautt á móti Val en það stígur alltaf einhver upp,“ sagði Atli Már að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Afturelding - Haukar 23-24 | Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu Aftureldingu með eins marks mun í toppslag Olís deildarinnar í kvöld. Lokatölur 24-23 Haukum í vil sem þýðir að Hafnfirðingar eru á toppi deildarinnar eftir átta umferðir, án þess að hafa tapað leik. 3. nóvember 2019 21:45 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
„Bara vel, þetta er gott lag,“ sagði Atli Már Báruson, vel sveittur, eftir magnaðan eins marks sigur Hauka á Aftureldingu í uppgjöri toppliðanna í Olís deild í gærkvöldi. Hvaða lag glumdi í hátalarakerfinu að Varmá man undirritaður einfaldlega ekki. Haukar lögðu Aftureldingu í Mosfellsbæ með eins marks mun í gær, lokatölur 24-23 Haukum í vil. Atli Már skoraði tæplega þriðjung marka Hakuka en hann var markahæstur þeirra með sjö mörk. „Þetta var bara baráttuleikur. Ég veit ekki hvort gæðin hafi verið rosalega mikil frá faglegu sjónarhorni en toppliðin að mætast og allt eins og það á að vera,“ sagði Atli eftir leik gærkvöldsins. „Það er búið að ganga vel hjá okkur undanfarið fyrir utan Evrópukeppnina, það smellur allt hjá okkur. Við erum með góða liðsheild. Það er ekki einhver einn bestur hjá okkur á milli leikja og við förum áfram á því.“ Adam Haukur Baumruk fékk rautt spjald um miðbik síðari hálfleiks en það var ekki að sjá að lykilmaður Hauka væri upp í stúku það sem eftir lifði leiks. „Við erum með góða liðsheild. Það er ekki einhver einn bestur hjá okkur á milli leikja og við förum áfram á því.Hann er svo slæmur í hnjánum að ég held hann hafi þurft hvíld,“ sagði Atli og glotti við tönn áður en hann hélt áfram. „Það var óheppilegt hjá honum en ég fékk til dæmis rautt á móti Val en það stígur alltaf einhver upp,“ sagði Atli Már að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Afturelding - Haukar 23-24 | Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu Aftureldingu með eins marks mun í toppslag Olís deildarinnar í kvöld. Lokatölur 24-23 Haukum í vil sem þýðir að Hafnfirðingar eru á toppi deildarinnar eftir átta umferðir, án þess að hafa tapað leik. 3. nóvember 2019 21:45 Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
Umfjöllun: Afturelding - Haukar 23-24 | Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu Aftureldingu með eins marks mun í toppslag Olís deildarinnar í kvöld. Lokatölur 24-23 Haukum í vil sem þýðir að Hafnfirðingar eru á toppi deildarinnar eftir átta umferðir, án þess að hafa tapað leik. 3. nóvember 2019 21:45