Sportpakkinn: Rúnar talaði um brosmilda sjúkraþjálfarann á meðan Atli ræddi um Selfoss-geðveikina Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2019 20:00 Atli Ævar Ingólfsson. vísir/skjáskot Selfoss lenti í kröppum dansi á heimavelli í gærkvöldi er liðið vann eins marks sigur á Stjörnunni með marki á lokasekúndunni. Atli Ævar Ingólfsson skoraði sigurmarkið í leiknum er um fimm sekúndur voru eftir af leiktímanum en gestirnir náðu svo varla að taka miðju. Sigurinn mikilvægur fyrir Íslandsmeistaranna í toppbaráttunni en Stjarnan er í fallsæti eftir átta umferðir. Guðjón Guðmundsson fjallaði um leikinn í Sportpakkanum í kvöld og rætt var meðal annars við Atla Ævar eftir leikinn í gær. „Þetta var geggjuð spenna í lokin og það var sætt að vinna þetta. Þetta er hörkulið hjá Selfossi og eru mun öflugri en fyrir fjórum eða fimm leikjum þegar maður sá það,“ sagði Atli Ævar. „Þeir eru á mikilli uppleið og það er mjög vel gert hjá okkur að vinna þetta,“ bætti hetjan við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan þar sem einnig er rætt ítarlegra við Atla sem og þjálfaranna Rúnar Sigtryggsson og Grím Hergeirsson.Klippa: Sportpakkinn: Selfoss-sigur í spennutrylli Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 31-30 | Atli Ævar hetjan á Selfossi Selfoss vann dramatískan sigur á Stjörnunni í rosalegum leik á Selfossi í kvöld. 4. nóvember 2019 22:15 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Selfoss lenti í kröppum dansi á heimavelli í gærkvöldi er liðið vann eins marks sigur á Stjörnunni með marki á lokasekúndunni. Atli Ævar Ingólfsson skoraði sigurmarkið í leiknum er um fimm sekúndur voru eftir af leiktímanum en gestirnir náðu svo varla að taka miðju. Sigurinn mikilvægur fyrir Íslandsmeistaranna í toppbaráttunni en Stjarnan er í fallsæti eftir átta umferðir. Guðjón Guðmundsson fjallaði um leikinn í Sportpakkanum í kvöld og rætt var meðal annars við Atla Ævar eftir leikinn í gær. „Þetta var geggjuð spenna í lokin og það var sætt að vinna þetta. Þetta er hörkulið hjá Selfossi og eru mun öflugri en fyrir fjórum eða fimm leikjum þegar maður sá það,“ sagði Atli Ævar. „Þeir eru á mikilli uppleið og það er mjög vel gert hjá okkur að vinna þetta,“ bætti hetjan við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan þar sem einnig er rætt ítarlegra við Atla sem og þjálfaranna Rúnar Sigtryggsson og Grím Hergeirsson.Klippa: Sportpakkinn: Selfoss-sigur í spennutrylli
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 31-30 | Atli Ævar hetjan á Selfossi Selfoss vann dramatískan sigur á Stjörnunni í rosalegum leik á Selfossi í kvöld. 4. nóvember 2019 22:15 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Stjarnan 31-30 | Atli Ævar hetjan á Selfossi Selfoss vann dramatískan sigur á Stjörnunni í rosalegum leik á Selfossi í kvöld. 4. nóvember 2019 22:15
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn