Sportpakkinn: Haukarnir áfram með hundrað prósent árangur í Dominos í Ólafssal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2019 16:00 Kári Jónsson er að spila vel. Vísir/Daníel Haukarnir er á sínu fyrsta tímabili í Ólafssalnum á Ásvöllum og það er ljóst að Haukaliðið kann vel við sig í salnum sem var skríður eftir Ólafi heitnum Rafnssyni, fyrrverandi formanni KKÍ og forseta FIBA Europe. Haukaliðið hefur unnið alla fjóra deildarleiki sína í salnum. ÍR náði ekki að fylgja eftir sigri á KR í umferðinni á undan og steinlá fyrir sprækum Haukum, 101-82 í leik liðanna í Hafnarfirði. ÍR komst einu sinni yfir í byrjun leiks en Haukar höfu undirtökin allan tímann. Í hálfleik var staðan 59-45. Gerald Robinson var sterkur í liði Hauka gegn sínu gamla félagi, skoraði 20 stig og tók 11 fráköst. Flenard Whitfield skoraði einnig 20 stig. Kári Jónsson átti 9 stoðsendingar og skoraði 14 stig. Collin Pryor var bestur í liði ÍR, skoraði 23 stig, tók 9 fráköst og fiskaði 7 villur á mótherjana. Evan Christopher Singletary skoraði 22 stig og gaf 8 stoðsendingar. Eftir þrjá sigra í röð hefur ÍR tapaði tveimur í röð, fyrir Breiðabliki í bikarnum og fyrir Haukum í gærkvöldi. ÍR hefur unnið þrjá leiki og tapað þremur en Haukar halda sér í toppbaráttunni, eru 6 stigum á eftir efsta liðinu, Keflavík. Hér fyrir neðan má sjá samantekt Arnars Björnssonar um leikinn og viðtöl við þjálfara liðanna.Klippa: Sportpakkinn: Haukar taplausir í Ólafssal Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 101-82 | Breiðhyltingum skellt í Hafnarfirði Haukar komust upp fyrir ÍR með sigrinum. 7. nóvember 2019 22:45 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Haukarnir er á sínu fyrsta tímabili í Ólafssalnum á Ásvöllum og það er ljóst að Haukaliðið kann vel við sig í salnum sem var skríður eftir Ólafi heitnum Rafnssyni, fyrrverandi formanni KKÍ og forseta FIBA Europe. Haukaliðið hefur unnið alla fjóra deildarleiki sína í salnum. ÍR náði ekki að fylgja eftir sigri á KR í umferðinni á undan og steinlá fyrir sprækum Haukum, 101-82 í leik liðanna í Hafnarfirði. ÍR komst einu sinni yfir í byrjun leiks en Haukar höfu undirtökin allan tímann. Í hálfleik var staðan 59-45. Gerald Robinson var sterkur í liði Hauka gegn sínu gamla félagi, skoraði 20 stig og tók 11 fráköst. Flenard Whitfield skoraði einnig 20 stig. Kári Jónsson átti 9 stoðsendingar og skoraði 14 stig. Collin Pryor var bestur í liði ÍR, skoraði 23 stig, tók 9 fráköst og fiskaði 7 villur á mótherjana. Evan Christopher Singletary skoraði 22 stig og gaf 8 stoðsendingar. Eftir þrjá sigra í röð hefur ÍR tapaði tveimur í röð, fyrir Breiðabliki í bikarnum og fyrir Haukum í gærkvöldi. ÍR hefur unnið þrjá leiki og tapað þremur en Haukar halda sér í toppbaráttunni, eru 6 stigum á eftir efsta liðinu, Keflavík. Hér fyrir neðan má sjá samantekt Arnars Björnssonar um leikinn og viðtöl við þjálfara liðanna.Klippa: Sportpakkinn: Haukar taplausir í Ólafssal
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 101-82 | Breiðhyltingum skellt í Hafnarfirði Haukar komust upp fyrir ÍR með sigrinum. 7. nóvember 2019 22:45 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 101-82 | Breiðhyltingum skellt í Hafnarfirði Haukar komust upp fyrir ÍR með sigrinum. 7. nóvember 2019 22:45