Nemendafjöldi hefur margfaldast í sérskóla í Kópavogi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 9. nóvember 2019 21:30 Steinunn Hafsteinsdóttir er ein stofnenda skólans.vísir/egill Í Kópavogi er grunnskólinn Arnarskóli starfræktur. Þetta er sjálfstætt starfandi sjálfseignarstofnun sem hóf starfsemi fyrir tveimur árum með tvo nemendur og nú eru komnir nítján nemendur og 36 starfsmenn. „Við erum með nemendur með þroskafrávik, einhverfu og alls kyns heilkenni. Þetta eru börn sem þurfa meiri stuðning í námi heldur en gengur og gerist,“ segir Steinunn Hafsteinsdóttir, fagstjóri og einn stofnenda skólans. Hún segir börnin koma alls staðar að, úr almenna skólakerfinu, sérskólum og sérdeildum. „Við veitum þjónustu allt árið, líka í sumar- og jólafríum ef það hentar fjölskyldunum,“ segir hún og þannig geta nemendur Arnarskóla í rútínu allt árið ef það hentar þeim. Stofnendur skólans unnu öll sem ráðgjafar í almennt skólakerfinu. „Og við sáum að það vantaði sérstaklega úrræði á sumrin. Það gekk kannski vel yfir veturinn með barnið en svo slitnaði upp úr á sumrin. Foreldrar lentu líka oft í vandræðum vegna vinnu og annað.“ Mikil fjölgun nemenda síðustu tvö ár sýnir að það hafi verið þörf á slíkum skóla. Flestir nemendur sem hafa sótt um hafa fengið pláss en sveitarfélögin greiða öll gjöld nemendaþ „Svo höfum við líka samþykkt nemendur en sveitarfélögin hafa ekki samþykkt að greiða með þeim.“ Dæmi eru um að Reykjavíkurborg hafi ekki samþykkt umsóknir og í skriflegu svari er útskýrt að það sé alltaf mat hverju sinni hvaða úrræði henti börnum. Hugmyndafræðin menntun án aðgreiningar sé höfð að leiðarljósi en sérdeildir innan almenna kerfisins þyki stundum henta best eða Klettaskóli. Einnig hafi umsóknum verið hafnað ef þær koma of seint þar sem búið sé að gera ráð fyrir börnunum í sérdeildum og ráðningar í skólakerfinu eftir því. Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira
Steinunn Hafsteinsdóttir er ein stofnenda skólans.vísir/egill Í Kópavogi er grunnskólinn Arnarskóli starfræktur. Þetta er sjálfstætt starfandi sjálfseignarstofnun sem hóf starfsemi fyrir tveimur árum með tvo nemendur og nú eru komnir nítján nemendur og 36 starfsmenn. „Við erum með nemendur með þroskafrávik, einhverfu og alls kyns heilkenni. Þetta eru börn sem þurfa meiri stuðning í námi heldur en gengur og gerist,“ segir Steinunn Hafsteinsdóttir, fagstjóri og einn stofnenda skólans. Hún segir börnin koma alls staðar að, úr almenna skólakerfinu, sérskólum og sérdeildum. „Við veitum þjónustu allt árið, líka í sumar- og jólafríum ef það hentar fjölskyldunum,“ segir hún og þannig geta nemendur Arnarskóla í rútínu allt árið ef það hentar þeim. Stofnendur skólans unnu öll sem ráðgjafar í almennt skólakerfinu. „Og við sáum að það vantaði sérstaklega úrræði á sumrin. Það gekk kannski vel yfir veturinn með barnið en svo slitnaði upp úr á sumrin. Foreldrar lentu líka oft í vandræðum vegna vinnu og annað.“ Mikil fjölgun nemenda síðustu tvö ár sýnir að það hafi verið þörf á slíkum skóla. Flestir nemendur sem hafa sótt um hafa fengið pláss en sveitarfélögin greiða öll gjöld nemendaþ „Svo höfum við líka samþykkt nemendur en sveitarfélögin hafa ekki samþykkt að greiða með þeim.“ Dæmi eru um að Reykjavíkurborg hafi ekki samþykkt umsóknir og í skriflegu svari er útskýrt að það sé alltaf mat hverju sinni hvaða úrræði henti börnum. Hugmyndafræðin menntun án aðgreiningar sé höfð að leiðarljósi en sérdeildir innan almenna kerfisins þyki stundum henta best eða Klettaskóli. Einnig hafi umsóknum verið hafnað ef þær koma of seint þar sem búið sé að gera ráð fyrir börnunum í sérdeildum og ráðningar í skólakerfinu eftir því.
Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira