Leikmenn Barcelona buðust til að seinka launagreiðslum svo Neymar gæti komið Anton Ingi Leifsson skrifar 1. nóvember 2019 07:00 Neymar lyftir síðasta titlinum með Barca áður en hann fór til PSG, sumarið 2017, fyrir metfé. vísir/getty Börsungar voru reiðubúnir að fórna ansi mörgu til þess að Neymar myndi ganga í raðir liðsins í sumar og það voru leikmenn liðsins einnig tilbúnir í. Varnarmaðurinn Gerard Pique greinir frá því í viðtali á dögunum að leikmenn liðsins voru tilbúnir að seinka launagreiðslum svo Brasilíumaðurinn gæti komið aftur á Camp Nou. Barcelona keypti bæði Antoine Griezmann og Frenkie de Jong en leikmennirnir vissu vel að eftirlitsnefnd á vegum FIFA, Financial Fair Play, væri að fylgjast vel með. „Við sögðum við forsetann að ef það væri nauðsynlegt að við myndum seinka greiðslunum okkar hvað varðar FFP til þess að fá Neymar þá myndum við gera það,“ sagði Pique í samtali við spænsku útvarpsstöðina Cadena Ser.Gerard Pique reveals lengths players went to so Barcelona could sign Neymar https://t.co/l1djEoJTLy — Indy Football (@IndyFootball) October 31, 2019 „Við vorum tilbúnir að aðlaga samninga okkar. Við vorum ekki að fara taka þátt í kostnaðinum en við vorum tilbúnir að gera þetta auðveldara og okkar greiðslur kæmu því á öðru eða þriðja ári í stað þess fyrsta.“ Ekkert varð þó úr félagaskiptunum og leikur því Neymar enn með PSG en Börsungar eru nú á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Börsungar voru reiðubúnir að fórna ansi mörgu til þess að Neymar myndi ganga í raðir liðsins í sumar og það voru leikmenn liðsins einnig tilbúnir í. Varnarmaðurinn Gerard Pique greinir frá því í viðtali á dögunum að leikmenn liðsins voru tilbúnir að seinka launagreiðslum svo Brasilíumaðurinn gæti komið aftur á Camp Nou. Barcelona keypti bæði Antoine Griezmann og Frenkie de Jong en leikmennirnir vissu vel að eftirlitsnefnd á vegum FIFA, Financial Fair Play, væri að fylgjast vel með. „Við sögðum við forsetann að ef það væri nauðsynlegt að við myndum seinka greiðslunum okkar hvað varðar FFP til þess að fá Neymar þá myndum við gera það,“ sagði Pique í samtali við spænsku útvarpsstöðina Cadena Ser.Gerard Pique reveals lengths players went to so Barcelona could sign Neymar https://t.co/l1djEoJTLy — Indy Football (@IndyFootball) October 31, 2019 „Við vorum tilbúnir að aðlaga samninga okkar. Við vorum ekki að fara taka þátt í kostnaðinum en við vorum tilbúnir að gera þetta auðveldara og okkar greiðslur kæmu því á öðru eða þriðja ári í stað þess fyrsta.“ Ekkert varð þó úr félagaskiptunum og leikur því Neymar enn með PSG en Börsungar eru nú á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn