Odell Beckham sektaður fyrir að sýna hold Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2019 07:00 Odell Beckham Junior (til hægri) í leiknum gegn Seattle þann 13. október Vísir/Getty Odell Beckham Junior, útherji Cleveland Browns í NFL deildinni, hefur gagnrýnt sekt sem hann fékk sökum þess að buxur hans huldu ekki hné hans algjörlega í leik á dögunum. Hinn 26 ára gamli Beckham var sektaður um 14 þúsund dollara fyrir brot á fatareglum deildarinnar (e. uniform violation) í 32-28 tapi Cleveland gegn Seattle Seahawks þann 13. október síðastliðinn. Í reglum NFL deildarinnar kemur fram að buxur verði að hylja allt sem telst til hné svæðis leikmanna. „14 þúsund fyrir einhverjar buxur er ekki að fara verja mig fyrir einu né neinu,“ sagði Odell Beckham um málið. Þá birti hann bréf frá deildinni sem útskýrir sektina á Instagram og sagði það vera fáránlegt. Josh Gordon, leikmaður New England Patriots, gerðist sekur um að brjóta gegn fatareglum deildarinnar á sama hátt og Odell Beckham en Gordon slapp hinsvegar við sekt. NFL deildin vill meina að reglurnar séu til að vernda leikmenn gegn mögulegum meiðslum, viðhalda fagmannlegu útliti leikmanna og verja viðskiptahagsmuni deildarinnar. Er þetta 13. sektin sem Odell Beckham Junior fær á ferlinum, þar af önnur á þessari leiktíð. Odell Beckham Jr. is not happy with his latest fine from the NFL https://t.co/czX8EhaB1m — Sports Illustrated (@SInow) October 22, 2019 NFL Tengdar fréttir Misstu einn besta leikstjórnanda sögunnar en hafa ekki tapað síðan Sigurganga Dýrlinganna frá New Orleans hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni enda ekki mörg lið sem ráða við að missa hershöfðingja sinn. 21. október 2019 22:45 Hnéskelin fór úr lið hjá besta leikmanni NFL í nótt Patrick Mahomes og lið hans Kansas City Chiefs urðu fyrir miklu áfalli í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum í nótt. 18. október 2019 10:00 Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30 Myndataka ársins í bandarískum íþróttum Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. 21. október 2019 15:00 Birti mynd af blindum dómurum á Twitter og fékk stóra sekt Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin fann öðruvísi leið til að gagnrýna dómara eftir leik helgarinnar en hann slapp samt ekki við það að fá væna sekt að launum. 21. október 2019 23:30 „Ég sé drauga á vellinum“ Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. 22. október 2019 14:00 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira
Odell Beckham Junior, útherji Cleveland Browns í NFL deildinni, hefur gagnrýnt sekt sem hann fékk sökum þess að buxur hans huldu ekki hné hans algjörlega í leik á dögunum. Hinn 26 ára gamli Beckham var sektaður um 14 þúsund dollara fyrir brot á fatareglum deildarinnar (e. uniform violation) í 32-28 tapi Cleveland gegn Seattle Seahawks þann 13. október síðastliðinn. Í reglum NFL deildarinnar kemur fram að buxur verði að hylja allt sem telst til hné svæðis leikmanna. „14 þúsund fyrir einhverjar buxur er ekki að fara verja mig fyrir einu né neinu,“ sagði Odell Beckham um málið. Þá birti hann bréf frá deildinni sem útskýrir sektina á Instagram og sagði það vera fáránlegt. Josh Gordon, leikmaður New England Patriots, gerðist sekur um að brjóta gegn fatareglum deildarinnar á sama hátt og Odell Beckham en Gordon slapp hinsvegar við sekt. NFL deildin vill meina að reglurnar séu til að vernda leikmenn gegn mögulegum meiðslum, viðhalda fagmannlegu útliti leikmanna og verja viðskiptahagsmuni deildarinnar. Er þetta 13. sektin sem Odell Beckham Junior fær á ferlinum, þar af önnur á þessari leiktíð. Odell Beckham Jr. is not happy with his latest fine from the NFL https://t.co/czX8EhaB1m — Sports Illustrated (@SInow) October 22, 2019
NFL Tengdar fréttir Misstu einn besta leikstjórnanda sögunnar en hafa ekki tapað síðan Sigurganga Dýrlinganna frá New Orleans hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni enda ekki mörg lið sem ráða við að missa hershöfðingja sinn. 21. október 2019 22:45 Hnéskelin fór úr lið hjá besta leikmanni NFL í nótt Patrick Mahomes og lið hans Kansas City Chiefs urðu fyrir miklu áfalli í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum í nótt. 18. október 2019 10:00 Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30 Myndataka ársins í bandarískum íþróttum Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. 21. október 2019 15:00 Birti mynd af blindum dómurum á Twitter og fékk stóra sekt Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin fann öðruvísi leið til að gagnrýna dómara eftir leik helgarinnar en hann slapp samt ekki við það að fá væna sekt að launum. 21. október 2019 23:30 „Ég sé drauga á vellinum“ Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. 22. október 2019 14:00 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Sjá meira
Misstu einn besta leikstjórnanda sögunnar en hafa ekki tapað síðan Sigurganga Dýrlinganna frá New Orleans hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni enda ekki mörg lið sem ráða við að missa hershöfðingja sinn. 21. október 2019 22:45
Hnéskelin fór úr lið hjá besta leikmanni NFL í nótt Patrick Mahomes og lið hans Kansas City Chiefs urðu fyrir miklu áfalli í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum í nótt. 18. október 2019 10:00
Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30
Myndataka ársins í bandarískum íþróttum Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. 21. október 2019 15:00
Birti mynd af blindum dómurum á Twitter og fékk stóra sekt Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin fann öðruvísi leið til að gagnrýna dómara eftir leik helgarinnar en hann slapp samt ekki við það að fá væna sekt að launum. 21. október 2019 23:30
„Ég sé drauga á vellinum“ Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. 22. október 2019 14:00