Fólkið sem fannst í gámnum sagt vera frá Kína Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 24. október 2019 10:15 AP/Alastair Grant Allir þeir 39 sem fundust látnir í gámi flutningabíls í Englandi í gær voru kínverskir ríkisborgarar. Þetta hefur fréttastofa Sky eftir heimildarmönnum sínum. Lögreglan á Englandi yfirheyrir enn vörubílstjóra sem var handtekinn í gær eftir að þrjátíu og níu lík fundust í bíl hans en bílnum hafði nýlega verið ekið til Englands frá Búlgaríu.Um er að ræða konur, menn og minnst einn táning og lögreglan segir að líklegast muni taka langan tíma að bera kennsl á þau. Málið þykir svipa til annars frá árinu 2000 þegar lík 58 Kínverja fundust í gámi í Dover í Bretlandi. Svo virðist sem um ólöglega innflytjendur hafi verið að ræða og nú er verið að reyna að kortleggja ferðalag bílsins. Hann kom til að mynda til Englands með ferju frá Belgíu en óljóst er hve lengi bíllinn var í Belgíu og hvar fólkið fór um borð í hann. Málið er einnig rannsakað í Belgíu en bílstjórinn, tuttugu og fimm ára gamall Norður Íri sem heitir Mo Robinson er í haldi grunaður um morð og tvær húsleitir hafa verið framkvæmdar á Norður Írlandi vegna málsins en talið er að skipulögð glæpasamtök hafi staðið að innflutningi fólksins.BBC ræddi við bæjarfulltrúa í Laurelvale í Norður-Írlandi. Robinson ólst þar upp og bæjarfulltrúinn segir íbúa vera miður sín. Þeir vonist til þess að Robinson hafi flækst í málið fyrir slysni. Þá segist hann hafa rætt við föður Robinson, sem komst að því á samfélagsmiðlum að sonur sinn hafi verið handtekinn vegna málsins. Belgía Bretland England Kína Tengdar fréttir 39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49 Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Allir þeir 39 sem fundust látnir í gámi flutningabíls í Englandi í gær voru kínverskir ríkisborgarar. Þetta hefur fréttastofa Sky eftir heimildarmönnum sínum. Lögreglan á Englandi yfirheyrir enn vörubílstjóra sem var handtekinn í gær eftir að þrjátíu og níu lík fundust í bíl hans en bílnum hafði nýlega verið ekið til Englands frá Búlgaríu.Um er að ræða konur, menn og minnst einn táning og lögreglan segir að líklegast muni taka langan tíma að bera kennsl á þau. Málið þykir svipa til annars frá árinu 2000 þegar lík 58 Kínverja fundust í gámi í Dover í Bretlandi. Svo virðist sem um ólöglega innflytjendur hafi verið að ræða og nú er verið að reyna að kortleggja ferðalag bílsins. Hann kom til að mynda til Englands með ferju frá Belgíu en óljóst er hve lengi bíllinn var í Belgíu og hvar fólkið fór um borð í hann. Málið er einnig rannsakað í Belgíu en bílstjórinn, tuttugu og fimm ára gamall Norður Íri sem heitir Mo Robinson er í haldi grunaður um morð og tvær húsleitir hafa verið framkvæmdar á Norður Írlandi vegna málsins en talið er að skipulögð glæpasamtök hafi staðið að innflutningi fólksins.BBC ræddi við bæjarfulltrúa í Laurelvale í Norður-Írlandi. Robinson ólst þar upp og bæjarfulltrúinn segir íbúa vera miður sín. Þeir vonist til þess að Robinson hafi flækst í málið fyrir slysni. Þá segist hann hafa rætt við föður Robinson, sem komst að því á samfélagsmiðlum að sonur sinn hafi verið handtekinn vegna málsins.
Belgía Bretland England Kína Tengdar fréttir 39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49 Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49
Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06