Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. október 2019 06:00 Úr leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni fyrr á tímabilinu vísir/getty Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. Topplið Olísdeildar karla, Haukar, ríða fyrstir á vaðið eftir landsleikjahléið og mæta ÍBV í stórleik á Ásvöllum. Haukar eru með eins stigs forystu á toppi deildarinnar en ÍBV er í 5. sæti, þremur stigum á eftir Haukum. Haukar verða líka í eldlínunni í körfuboltanum, kvennalið Hauka mætir Snæfelli í Stykkishólmi. Haukar eru tveimur stigum á eftir toppliði Vals og mega ekki við því að misstíga sig fyrir vestan. Í enska deildarbikarnum verður stórleikur í 16-liða úrslitunum þegar Chelsea fær Manchester United í heimsókn á Stamford Bridge. Ole Gunnar Solskjær fór illa með Frank Lampard í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í upphafi tímabilsins og þurfa Chelsea-menn að leita hefnda. Þá verður annar stórleikur á Anfield þar sem topplið deildarinnar, Liverpool, fær Arsenal í heimsókn. Á Spáni eru bæði Real Madrid og Valencia í eldlínunni og Juventus mætir Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni. Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportstöðvanna má sjá hér.Dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld: 17: 55 Valencia - Sevilla, Sport 4 17:55 Napólí - Atalanta, Sport 5 18:20 Haukar - ÍBV, Sport 3 19:05 Snæfell - Haukar, Sport 6 19:20 Liverpool - Arsenal, Sport 19:55 Juventus - Genoa, Sport 5 20:00 Chelsea - Manchester United, Sport 2 20:10 Real Madrid - Leganes, Sport 4 02:00 HSBC Champions, Stöð 2 Golf Dominos-deild kvenna Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira
Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. Topplið Olísdeildar karla, Haukar, ríða fyrstir á vaðið eftir landsleikjahléið og mæta ÍBV í stórleik á Ásvöllum. Haukar eru með eins stigs forystu á toppi deildarinnar en ÍBV er í 5. sæti, þremur stigum á eftir Haukum. Haukar verða líka í eldlínunni í körfuboltanum, kvennalið Hauka mætir Snæfelli í Stykkishólmi. Haukar eru tveimur stigum á eftir toppliði Vals og mega ekki við því að misstíga sig fyrir vestan. Í enska deildarbikarnum verður stórleikur í 16-liða úrslitunum þegar Chelsea fær Manchester United í heimsókn á Stamford Bridge. Ole Gunnar Solskjær fór illa með Frank Lampard í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í upphafi tímabilsins og þurfa Chelsea-menn að leita hefnda. Þá verður annar stórleikur á Anfield þar sem topplið deildarinnar, Liverpool, fær Arsenal í heimsókn. Á Spáni eru bæði Real Madrid og Valencia í eldlínunni og Juventus mætir Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni. Allar upplýsingar um beinar útsendingar og dagskrá sportstöðvanna má sjá hér.Dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld: 17: 55 Valencia - Sevilla, Sport 4 17:55 Napólí - Atalanta, Sport 5 18:20 Haukar - ÍBV, Sport 3 19:05 Snæfell - Haukar, Sport 6 19:20 Liverpool - Arsenal, Sport 19:55 Juventus - Genoa, Sport 5 20:00 Chelsea - Manchester United, Sport 2 20:10 Real Madrid - Leganes, Sport 4 02:00 HSBC Champions, Stöð 2 Golf
Dominos-deild kvenna Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Sjá meira