Ari Magnús: Þetta var alveg rétt sem Rúnar var að segja Smári Jökull Jónsson í TM-höllinni skrifar 12. október 2019 18:08 Ari Magnús sagði engin vandamál vera á milli síns og Rúnars Sigtryggssonar þjálfara. Vísir/Bára „Hrikalega gott að ná í tvö stig, loksins að vinna einn leik. Þetta var góður seinni hálfleikur, góð vörn og við héldum bara áfram,“ sagði Ari Magnús Þorgeirsson í samtali við Vísi eftir sigur Stjörnunnar á HK í dag. Sigurinn var sá fyrsti hjá Stjörnunni í Olís-deildinni á tímabilinu. HK skoraði aðeins eitt mark á fyrstu 10 mínútum síðari hálfleiks og komst Stjarnan þá í 20-14 eftir að staðan í leikhléi var 13-13. „Við spiluðum góða vörn og lokuðum á allt það sem þeir voru að gera sóknarlega. Svo vorum við að gera ágætlega í sókninni og fengum hraðaupphlaup í kjölfarið,“ bætti Ari Magnús við. Sveinbjörn Pétursson sneri aftur í mark Stjörnunnar vegna meiðsla Stephen Nielsen og átti frábæran leik. „Hrikalega gott að fá hann aftur, flottur kallinn.“ Í vikunni fékk Ari Magnús nokkuð harða gagnrýni frá Rúnari Sigtryggssyni þjálfara liðsins þegar sá síðarnefndi mætti í viðtal hjá Stöð 2. „Maður er að verða 33 ára, ef ég hefði verið 22 ára þá hefði ég kannski brugðist öðruvísi við. Ég var ekkert að taka þessu það alvarlega. Maður þarf að svara inni á vellinum.“ Það gerði Ari heldur betur, hann skoraði 6 mörk og átti sinn besta leik á tímabilinu. „Ég átti ágætan leik, loksins gat ég eitthvað. Þetta er alveg rétt sem Rúnar var að segja, ég hef ekkert getað,“ bætti Ari við og sagði engin vandamál vera á milli hans og Rúnars. „Alls ekki, alls ekki.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - HK 26-22 | Stjarnan skildi HK eftir á botninum Stjarnan vann afar mikilvægan sigur á HK í botnslag Olís-deildar karla í handknattleik í dag. Staðan var jöfn í hálfleik en slök byrjun HK í síðari hálfleik varð þeim að falli í dag. 12. október 2019 18:45 Rúnar segir Ara Magnús ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti Stjarnan sækir ÍR heim í Breiðholtið í eina leik kvöldsins í Olís deild karla. ÍR er taplaust í deildinni til þessa. 7. október 2019 19:36 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 3-2 | Gary Martin tók Gullskóinn Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
„Hrikalega gott að ná í tvö stig, loksins að vinna einn leik. Þetta var góður seinni hálfleikur, góð vörn og við héldum bara áfram,“ sagði Ari Magnús Þorgeirsson í samtali við Vísi eftir sigur Stjörnunnar á HK í dag. Sigurinn var sá fyrsti hjá Stjörnunni í Olís-deildinni á tímabilinu. HK skoraði aðeins eitt mark á fyrstu 10 mínútum síðari hálfleiks og komst Stjarnan þá í 20-14 eftir að staðan í leikhléi var 13-13. „Við spiluðum góða vörn og lokuðum á allt það sem þeir voru að gera sóknarlega. Svo vorum við að gera ágætlega í sókninni og fengum hraðaupphlaup í kjölfarið,“ bætti Ari Magnús við. Sveinbjörn Pétursson sneri aftur í mark Stjörnunnar vegna meiðsla Stephen Nielsen og átti frábæran leik. „Hrikalega gott að fá hann aftur, flottur kallinn.“ Í vikunni fékk Ari Magnús nokkuð harða gagnrýni frá Rúnari Sigtryggssyni þjálfara liðsins þegar sá síðarnefndi mætti í viðtal hjá Stöð 2. „Maður er að verða 33 ára, ef ég hefði verið 22 ára þá hefði ég kannski brugðist öðruvísi við. Ég var ekkert að taka þessu það alvarlega. Maður þarf að svara inni á vellinum.“ Það gerði Ari heldur betur, hann skoraði 6 mörk og átti sinn besta leik á tímabilinu. „Ég átti ágætan leik, loksins gat ég eitthvað. Þetta er alveg rétt sem Rúnar var að segja, ég hef ekkert getað,“ bætti Ari við og sagði engin vandamál vera á milli hans og Rúnars. „Alls ekki, alls ekki.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - HK 26-22 | Stjarnan skildi HK eftir á botninum Stjarnan vann afar mikilvægan sigur á HK í botnslag Olís-deildar karla í handknattleik í dag. Staðan var jöfn í hálfleik en slök byrjun HK í síðari hálfleik varð þeim að falli í dag. 12. október 2019 18:45 Rúnar segir Ara Magnús ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti Stjarnan sækir ÍR heim í Breiðholtið í eina leik kvöldsins í Olís deild karla. ÍR er taplaust í deildinni til þessa. 7. október 2019 19:36 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Stóri Sam segist iðrast gjörða sinna Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 3-2 | Gary Martin tók Gullskóinn Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - HK 26-22 | Stjarnan skildi HK eftir á botninum Stjarnan vann afar mikilvægan sigur á HK í botnslag Olís-deildar karla í handknattleik í dag. Staðan var jöfn í hálfleik en slök byrjun HK í síðari hálfleik varð þeim að falli í dag. 12. október 2019 18:45
Rúnar segir Ara Magnús ekki hafa staðið undir því sem sagt er að hann geti Stjarnan sækir ÍR heim í Breiðholtið í eina leik kvöldsins í Olís deild karla. ÍR er taplaust í deildinni til þessa. 7. október 2019 19:36
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn