Nýr banki á Íslandi Kristinn Haukur Guðnason skrifar 2. október 2019 06:00 Bunq er símabanki. Hollenski bankinn Bunq hefur opnað fyrir viðskipti á öllu Evrópusambandssvæðinu, auk Noregs og Íslands. Bankinn er símabanki og samskipti við neytandann fara aðallega í gegnum smáforrit. Hægt er þó að fá hefðbundin greiðslukort frá bankanum, bæði debet- og kreditkort. Bunq var stofnaður af hinum kanadísk-íranska Ali Nikam árið 2015. Frá og með gærdeginum er bankinn opinn í 30 löndum en fram að því hafði hann verið starfræktur í Hollandi, Belgíu, Þýskalandi, Frakklandi, á Spáni, Ítalíu og Írlandi.Sjá einnig: Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal„Við ætlum að snúa bankakerfinu á hvolf,“ sagði Nikam fyrr á þessu ári. Bankinn leggur mikið upp úr lágum gjöldum og vöxtum en ekki er boðið upp á lán eða yfirdrátt. Skipulag bankans er með öðru móti en hefðbundinna banka. Ofurlaun og háir bónusar til starfsmanna þekkjast ekki. Bankinn hefur lagt mikið upp úr sérstöku fyrirframgreiddu ferðakorti frá Mastercard, en Bunq rukkar ekki sérstakt gjaldeyrisgjald eins og flestir bankar gera, tvö eða þrjú prósent að jafnaði. Það sama gildir um peningasendingar á milli landa. Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Markaðir Tækni Tengdar fréttir Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. 16. nóvember 2018 14:45 Mest lesið Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Hollenski bankinn Bunq hefur opnað fyrir viðskipti á öllu Evrópusambandssvæðinu, auk Noregs og Íslands. Bankinn er símabanki og samskipti við neytandann fara aðallega í gegnum smáforrit. Hægt er þó að fá hefðbundin greiðslukort frá bankanum, bæði debet- og kreditkort. Bunq var stofnaður af hinum kanadísk-íranska Ali Nikam árið 2015. Frá og með gærdeginum er bankinn opinn í 30 löndum en fram að því hafði hann verið starfræktur í Hollandi, Belgíu, Þýskalandi, Frakklandi, á Spáni, Ítalíu og Írlandi.Sjá einnig: Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal„Við ætlum að snúa bankakerfinu á hvolf,“ sagði Nikam fyrr á þessu ári. Bankinn leggur mikið upp úr lágum gjöldum og vöxtum en ekki er boðið upp á lán eða yfirdrátt. Skipulag bankans er með öðru móti en hefðbundinna banka. Ofurlaun og háir bónusar til starfsmanna þekkjast ekki. Bankinn hefur lagt mikið upp úr sérstöku fyrirframgreiddu ferðakorti frá Mastercard, en Bunq rukkar ekki sérstakt gjaldeyrisgjald eins og flestir bankar gera, tvö eða þrjú prósent að jafnaði. Það sama gildir um peningasendingar á milli landa.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Markaðir Tækni Tengdar fréttir Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. 16. nóvember 2018 14:45 Mest lesið Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. 16. nóvember 2018 14:45