Gestur sleit krossband í annað sinn á rúmu ári Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2019 10:45 Gestur fer í aðgerð í lok þessa mánaðar. fbl/ernir Gestur Ólafur Ingvarsson, leikmaður Aftureldingar, leikur ekki meira með liðinu á þessu tímabili. Gestur meiddist illa í leik Aftureldingar og FH í Olís-deild karla á sunnudaginn og nú er komið í ljós að hann sleit krossband. Þetta er í annað sinn á 14 mánuðum sem hann slítur krossband í vinstra hné. Gests bíður því löng og ströng endurhæfing á nýjan leik. „Hann fer í aðgerð í lok október. Tímabilinu er lokið hjá honum. Þetta er gríðarlegt áfall fyrir hann og alla sem standa að þessu,“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, í samtali við Vísi í dag. Gestur hafði byrjað tímabilið vel og skorað ellefu mörk í Olís-deildinni. „Hann er ákveðinn í að koma sterkur til baka. Síðast sneri hann til baka sem betri leikmaður. Við stöndum þétt við bakið á honum,“ sagði Einar Andri. „Nú þurfum við þjappa okkur saman og fleiri að stíga upp. Við þurfum að finna lausnir.“ Einar Andri á síður von á því að Mosfellingar leiti að utanaðkomandi liðsstyrk. „Við erum ekkert farnir að skoða það. Þetta er nýskeð og við erum að reyna að ná áttum. Félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðarmót og opnar svo aftur í janúar. Við sjáum bara til en það eru ekki miklir möguleikar að fá leikmenn á þessum tímapunkti. Ég á ekkert sérstaklega von á því en við erum orðnir nokkuð fámennir þarna hægra megin,“ sagði Einar Andri. Afturelding er í 4. sæti Olís-deildarinnar með sex stig. Næsti leikur liðsins er gegn Val á laugardaginn. Olís-deild karla Tengdar fréttir Ósáttur Einar Andri: „Samkvæmt einhverjum ströngustu reglum mega ekki þrír starfsmenn fara inn á völlinn“ Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki á allt sáttur með dómgæsluna er hans menn töpuðu með einu marki gegn FH í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil og fyrsta tap Mosfellina í vetur staðreynd. 29. september 2019 21:22 Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 25-24 | Mikil dramatík er FH stöðvaði sigurgöngu Aftureldingar Það var spennutryllir í Krikanum í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil eftir magnaðan leik. 29. september 2019 21:00 Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00 Seinni bylgjan: „Glórulaust hjá dómurunum og Bjarna Ófeigi“ Einar Ingi Hrafnsson fékk rautt spjald í leik FH og Aftureldingar sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar töldu rangan dóm. 1. október 2019 12:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Sjá meira
Gestur Ólafur Ingvarsson, leikmaður Aftureldingar, leikur ekki meira með liðinu á þessu tímabili. Gestur meiddist illa í leik Aftureldingar og FH í Olís-deild karla á sunnudaginn og nú er komið í ljós að hann sleit krossband. Þetta er í annað sinn á 14 mánuðum sem hann slítur krossband í vinstra hné. Gests bíður því löng og ströng endurhæfing á nýjan leik. „Hann fer í aðgerð í lok október. Tímabilinu er lokið hjá honum. Þetta er gríðarlegt áfall fyrir hann og alla sem standa að þessu,“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, í samtali við Vísi í dag. Gestur hafði byrjað tímabilið vel og skorað ellefu mörk í Olís-deildinni. „Hann er ákveðinn í að koma sterkur til baka. Síðast sneri hann til baka sem betri leikmaður. Við stöndum þétt við bakið á honum,“ sagði Einar Andri. „Nú þurfum við þjappa okkur saman og fleiri að stíga upp. Við þurfum að finna lausnir.“ Einar Andri á síður von á því að Mosfellingar leiti að utanaðkomandi liðsstyrk. „Við erum ekkert farnir að skoða það. Þetta er nýskeð og við erum að reyna að ná áttum. Félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðarmót og opnar svo aftur í janúar. Við sjáum bara til en það eru ekki miklir möguleikar að fá leikmenn á þessum tímapunkti. Ég á ekkert sérstaklega von á því en við erum orðnir nokkuð fámennir þarna hægra megin,“ sagði Einar Andri. Afturelding er í 4. sæti Olís-deildarinnar með sex stig. Næsti leikur liðsins er gegn Val á laugardaginn.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Ósáttur Einar Andri: „Samkvæmt einhverjum ströngustu reglum mega ekki þrír starfsmenn fara inn á völlinn“ Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki á allt sáttur með dómgæsluna er hans menn töpuðu með einu marki gegn FH í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil og fyrsta tap Mosfellina í vetur staðreynd. 29. september 2019 21:22 Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 25-24 | Mikil dramatík er FH stöðvaði sigurgöngu Aftureldingar Það var spennutryllir í Krikanum í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil eftir magnaðan leik. 29. september 2019 21:00 Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00 Seinni bylgjan: „Glórulaust hjá dómurunum og Bjarna Ófeigi“ Einar Ingi Hrafnsson fékk rautt spjald í leik FH og Aftureldingar sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar töldu rangan dóm. 1. október 2019 12:00 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Sjá meira
Ósáttur Einar Andri: „Samkvæmt einhverjum ströngustu reglum mega ekki þrír starfsmenn fara inn á völlinn“ Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var ekki á allt sáttur með dómgæsluna er hans menn töpuðu með einu marki gegn FH í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil og fyrsta tap Mosfellina í vetur staðreynd. 29. september 2019 21:22
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 25-24 | Mikil dramatík er FH stöðvaði sigurgöngu Aftureldingar Það var spennutryllir í Krikanum í kvöld. Lokatölur 25-24 FH í vil eftir magnaðan leik. 29. september 2019 21:00
Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. 1. október 2019 09:00
Seinni bylgjan: „Glórulaust hjá dómurunum og Bjarna Ófeigi“ Einar Ingi Hrafnsson fékk rautt spjald í leik FH og Aftureldingar sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar töldu rangan dóm. 1. október 2019 12:00