Brynjar: Við vorum með hausinn upp í rassgatinu á okkur Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 22. september 2019 20:00 Brynjar í leiknum í dag en honum blöskraði í leikslok. vísir/bára „Við vorum bara ekki tilbúnir í þennan leik,“ sagði Brynjar Loftsson, leikmaður Fjölnis, eftir skellinn gegn KA í dag í Olís-deild karla. Fjölnismenn byrjuðu skelfilega og skoruðu ekki mark fyrstu ellefu mínútur leiksins. „Við vorum með hausinn uppí rassgatinu á okkur og vorum okkur til skammar. Þetta er ekki það sem við viljum standa fyrir.“ „Þegar maður byrjar svona illa þá er rosa erfitt að ætla að koma til baka og byrja leikinn í stöðunni 7-0. Sérstaklega á móti liði eins og KA sem sýndi miklar baráttu og stemningu í dag.“ „Eftir að við komumst inní leikinn, þá héldu þeir samt alltaf þessari forystu. Við náðum aðeins að saxa á þetta en þeir voru alltaf einu skrefi á undan okkur. Við áttum aldrei séns í dag, eins einfalt og það er.“ Þrátt fyrir að liðið hafi komist inní leikinn þá segir Brynjar að hann geti ekki tekið neitt jákvætt með sér úr þessum leik og að það sé eins gott að liðið sýni ekki slíka frammistöðu aftur. „Mér finnst ekkert jákvætt við þetta, mér fannst þetta ömurlegur leikur. Það vantaði uppá allt á öllum sviðum. Ef þetta er ekki spark í rassgatið, þá veit ég ekki hvað á að gera við okkur.“ Breki Dagsson og Hafsteinn Óli meiddust um miðbik fyrri hálfleiks og gátu ekki tekið meira þátt í leiknum. Brynjar viðurkennir að það sé vissulega áfall fyrir þá að missa þessa leikmenn út en að þetta sé hluti af leiknum og þess vegna séu þeir með menn á bekknum sem eigi að stíga upp við þessar aðstæður. „Auðvitað er mjög mikið áfall að missa til dæmis Breka sem er leiðtoginn í sókninni og Hafsteinn auðvitað góður líka. Þetta er erfitt en við erum með 14 menn á skýrslu og menn þurfa þá bara að stíga upp á svona mómentum,“ sagði Brynjar að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Fjölnir - KA 25-32 | Fyrstu stig KA í hús KA vann sjö marka sigur á Fjölni eftir frábæra byrjun á leiknum tókst Fjölni aldrei að komst inní leikinn 22. september 2019 20:15 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
„Við vorum bara ekki tilbúnir í þennan leik,“ sagði Brynjar Loftsson, leikmaður Fjölnis, eftir skellinn gegn KA í dag í Olís-deild karla. Fjölnismenn byrjuðu skelfilega og skoruðu ekki mark fyrstu ellefu mínútur leiksins. „Við vorum með hausinn uppí rassgatinu á okkur og vorum okkur til skammar. Þetta er ekki það sem við viljum standa fyrir.“ „Þegar maður byrjar svona illa þá er rosa erfitt að ætla að koma til baka og byrja leikinn í stöðunni 7-0. Sérstaklega á móti liði eins og KA sem sýndi miklar baráttu og stemningu í dag.“ „Eftir að við komumst inní leikinn, þá héldu þeir samt alltaf þessari forystu. Við náðum aðeins að saxa á þetta en þeir voru alltaf einu skrefi á undan okkur. Við áttum aldrei séns í dag, eins einfalt og það er.“ Þrátt fyrir að liðið hafi komist inní leikinn þá segir Brynjar að hann geti ekki tekið neitt jákvætt með sér úr þessum leik og að það sé eins gott að liðið sýni ekki slíka frammistöðu aftur. „Mér finnst ekkert jákvætt við þetta, mér fannst þetta ömurlegur leikur. Það vantaði uppá allt á öllum sviðum. Ef þetta er ekki spark í rassgatið, þá veit ég ekki hvað á að gera við okkur.“ Breki Dagsson og Hafsteinn Óli meiddust um miðbik fyrri hálfleiks og gátu ekki tekið meira þátt í leiknum. Brynjar viðurkennir að það sé vissulega áfall fyrir þá að missa þessa leikmenn út en að þetta sé hluti af leiknum og þess vegna séu þeir með menn á bekknum sem eigi að stíga upp við þessar aðstæður. „Auðvitað er mjög mikið áfall að missa til dæmis Breka sem er leiðtoginn í sókninni og Hafsteinn auðvitað góður líka. Þetta er erfitt en við erum með 14 menn á skýrslu og menn þurfa þá bara að stíga upp á svona mómentum,“ sagði Brynjar að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Fjölnir - KA 25-32 | Fyrstu stig KA í hús KA vann sjö marka sigur á Fjölni eftir frábæra byrjun á leiknum tókst Fjölni aldrei að komst inní leikinn 22. september 2019 20:15 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Umfjöllun: Fjölnir - KA 25-32 | Fyrstu stig KA í hús KA vann sjö marka sigur á Fjölni eftir frábæra byrjun á leiknum tókst Fjölni aldrei að komst inní leikinn 22. september 2019 20:15