DAMA fyrir íslenska gagnasérfræðinga Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. september 2019 08:08 Rétt meðhöndlun gagna er sögð skipta sköpum fyrir fyrirtæki. Getty/Erik Isakson Stofnuð hafa verið íslensk samtök gagnasérfræðinga, sem bera heitið DAMA Iceland. DAMA stendur fyrir Data Management Association og verða íslensku samtökin undir regnhlíf alþjóðasamtakanna DAMA International. Samtökin starfa í um 30 löndum og standa fyrir ráðstefnum, námskeiðum og „faglegri vottun sérfræðinga,“ eins og það er orðað í orðsendingu frá aðstandendum íslensku samtakanna. „Gögn og hagnýting þeirra eru mikilvæg fyrir starfsemi fyrirtækja og í lífi fólks. Rétt meðhöndlun gagna getur haft úrslitaáhrif á getu fyrirtækja til að takast á við breytingar í samkeppnisumhverfinu,“ segir aukinheldur í orðsendingunni. Íslensku samtökununum verður ætlað að halda úti starfshópum um mál sem m.a. snúa að stýringu gagna; eins og viðskiptagreind, vöruhús gagna, gagnagæði og gagnahönnun. Þá er vonast til að samtökin muni starfa náið með systurfélögum sínum erlendis, rétt eins og atvinnulífinu. „Áhersla verður lögð á að styðja félagsmenn til að verða færari í sínu fagi og breiða út þekkingu á sviðinu sem víðast,“ segir í orðsendingunni. Samtökunum verður formlega ýtt úr vör á fimmtudag og er áhugasömum gagnasérfræðingum bent á vefsíðuna dama.is fyrir frekari upplýsingar. Formaður samtakanna er Höskuldur Hlynsson. Tækni Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Sjá meira
Stofnuð hafa verið íslensk samtök gagnasérfræðinga, sem bera heitið DAMA Iceland. DAMA stendur fyrir Data Management Association og verða íslensku samtökin undir regnhlíf alþjóðasamtakanna DAMA International. Samtökin starfa í um 30 löndum og standa fyrir ráðstefnum, námskeiðum og „faglegri vottun sérfræðinga,“ eins og það er orðað í orðsendingu frá aðstandendum íslensku samtakanna. „Gögn og hagnýting þeirra eru mikilvæg fyrir starfsemi fyrirtækja og í lífi fólks. Rétt meðhöndlun gagna getur haft úrslitaáhrif á getu fyrirtækja til að takast á við breytingar í samkeppnisumhverfinu,“ segir aukinheldur í orðsendingunni. Íslensku samtökununum verður ætlað að halda úti starfshópum um mál sem m.a. snúa að stýringu gagna; eins og viðskiptagreind, vöruhús gagna, gagnagæði og gagnahönnun. Þá er vonast til að samtökin muni starfa náið með systurfélögum sínum erlendis, rétt eins og atvinnulífinu. „Áhersla verður lögð á að styðja félagsmenn til að verða færari í sínu fagi og breiða út þekkingu á sviðinu sem víðast,“ segir í orðsendingunni. Samtökunum verður formlega ýtt úr vör á fimmtudag og er áhugasömum gagnasérfræðingum bent á vefsíðuna dama.is fyrir frekari upplýsingar. Formaður samtakanna er Höskuldur Hlynsson.
Tækni Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Sjá meira