Seinni bylgjan: Sálfræðingurinn er að skila sínu Anton Ingi Leifsson skrifar 24. september 2019 16:30 Guðlaugur og Jóhann Gunnar fara yfir málin í Seinni bylgjunni í gær. vísir/skjáskot Lokaskotið var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni sem var á dagskrá í gærkvöldi er spekingarnir gerðu upp 3. umferðina í Olís-deild karla og 2. umferðina í Olís-deild kvenna. Eins og vanalega voru þrjú efni til umræðu en strákarnir byrjuðu á því að ræða dómgæsluna, hvernig hún hafi farið af stað. „Dómgæslan er búin að vera heilt yfir fín. Það eru nokkur dómarar sem eru að koma vel undan sumri og það eru að koma ný og spennandi dómarapör,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um dómgæsluna. Guðlaugur Arnarsson tók svo við boltanum: „Þeir líta ágætlega út og það er gaman að sjá línuna hjá þeim. Það er skýr lína og í fyrra var línan mjög skýr og á þessum tíma vorum við komnir með átta rauð spjöld. Það er aðeins of mikil dramatík en í ár er línan skýrari og þægilegri. Handboltinn nýtur sín betur.“ Næsta málefni snéri að því hvar áhyggjur strákanna liggja. Hvaða lið þurfa að hafa áhyggjur? „Fjölni. Ég hef áhyggjur af Fram því þeir hafa ekki unnið leiki en þeir eru búnir með þokkalega erfitt prógram. Spilamennskulega séð þá er það Stjarnan og Fjölnir sem byrja þetta illa. Þau eiga slæma leiki og klúðra annars eru flest lið sýnda blandaða leiki.“ „Ég get bætt aðeins í pakkann. Þetta eru lið sem við bjuggum við að yrðu ekkert spes þó Stjarnan væri aðeins verri en við bjuggumst við. Ég vil henda Haukum inn í þetta. Þeir eru þungir.“ ÍR-ingar hafa verið sprækir í upphafi móts og eru komnir með þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum. „Það er svo mikilvægt fyrir þessi lið að komast upp í þennan pakka og fá stemningu með. Afturelding byrjaði hræðilega síðast og ÍR líka. Þau byrja 3-0 en þeir líta vel út. Mætingin er góð og það er gott að byrja með meðbyr,“ sagði Jóhann Gunnar. „Sálfræðingurinn er að skila sínu,“ bætti Guðlaugur við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Lokaskotið var að sjálfsögðu á sínum stað í Seinni bylgjunni sem var á dagskrá í gærkvöldi er spekingarnir gerðu upp 3. umferðina í Olís-deild karla og 2. umferðina í Olís-deild kvenna. Eins og vanalega voru þrjú efni til umræðu en strákarnir byrjuðu á því að ræða dómgæsluna, hvernig hún hafi farið af stað. „Dómgæslan er búin að vera heilt yfir fín. Það eru nokkur dómarar sem eru að koma vel undan sumri og það eru að koma ný og spennandi dómarapör,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um dómgæsluna. Guðlaugur Arnarsson tók svo við boltanum: „Þeir líta ágætlega út og það er gaman að sjá línuna hjá þeim. Það er skýr lína og í fyrra var línan mjög skýr og á þessum tíma vorum við komnir með átta rauð spjöld. Það er aðeins of mikil dramatík en í ár er línan skýrari og þægilegri. Handboltinn nýtur sín betur.“ Næsta málefni snéri að því hvar áhyggjur strákanna liggja. Hvaða lið þurfa að hafa áhyggjur? „Fjölni. Ég hef áhyggjur af Fram því þeir hafa ekki unnið leiki en þeir eru búnir með þokkalega erfitt prógram. Spilamennskulega séð þá er það Stjarnan og Fjölnir sem byrja þetta illa. Þau eiga slæma leiki og klúðra annars eru flest lið sýnda blandaða leiki.“ „Ég get bætt aðeins í pakkann. Þetta eru lið sem við bjuggum við að yrðu ekkert spes þó Stjarnan væri aðeins verri en við bjuggumst við. Ég vil henda Haukum inn í þetta. Þeir eru þungir.“ ÍR-ingar hafa verið sprækir í upphafi móts og eru komnir með þrjá sigra í fyrstu þremur leikjunum. „Það er svo mikilvægt fyrir þessi lið að komast upp í þennan pakka og fá stemningu með. Afturelding byrjaði hræðilega síðast og ÍR líka. Þau byrja 3-0 en þeir líta vel út. Mætingin er góð og það er gott að byrja með meðbyr,“ sagði Jóhann Gunnar. „Sálfræðingurinn er að skila sínu,“ bætti Guðlaugur við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Lokaskotið
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni