Síðast löbbuðu strákarnir okkar í leikinn í Albaníu en nú bíður þeirra 45 mínútna rútuferð Óskar Ófeigur Jónsson í Tirana skrifar 10. september 2019 09:15 Það er enn verið að byggja nýjan þjóðarleikvang Albana í Tirana en íslenska landsliðið gistir við hlið hans. Vísir/ÓskarÓ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld en leikurinn fer ekki fram í höfuðborginni heldur í þriðju stærstu borg landsins sem heitir Elbasan. Íslenska landsliðið mætti Albönum síðast á útivelli í október 2012 en sá leikur var spilaður á Kombëtar Qemal Stafa leikvanginum í Tirana. Sá leikvangur er ekki til lengur og nýr þjóðarleikvangur er enn í byggingu á sama stað. Þrátt fyrir að það sé búið að færa leikinn yfir til Elbasan þá gistir íslenska landsliðið samt á sama stað og það gerði fyrir tæpum sjö árum síðan. Hótelið er á fínum stað eða við hlið þjóðarleikvangsins. Í október 2012 löbbuðu strákarnir frá hótelinu í leikinn en það bíður þeirra mun lengra ferðalag í kvöld. Í stað þess að eyða aðeins örfáum mínútum og fáum skrefum frá hóteli á leikstað þarf íslenski hópurinn nú að ferðast í 45 mínútur í rútu í leikinn. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén var spurður út í þetta á blaðamannafundi í gær en vildi ekkert skammast yfir þessu heldur sagði bara að hann og lið hans myndu ekki leyfa sér að eyða orku í að svekkja sig yfir svona hlutum. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld en leikurinn fer ekki fram í höfuðborginni heldur í þriðju stærstu borg landsins sem heitir Elbasan. Íslenska landsliðið mætti Albönum síðast á útivelli í október 2012 en sá leikur var spilaður á Kombëtar Qemal Stafa leikvanginum í Tirana. Sá leikvangur er ekki til lengur og nýr þjóðarleikvangur er enn í byggingu á sama stað. Þrátt fyrir að það sé búið að færa leikinn yfir til Elbasan þá gistir íslenska landsliðið samt á sama stað og það gerði fyrir tæpum sjö árum síðan. Hótelið er á fínum stað eða við hlið þjóðarleikvangsins. Í október 2012 löbbuðu strákarnir frá hótelinu í leikinn en það bíður þeirra mun lengra ferðalag í kvöld. Í stað þess að eyða aðeins örfáum mínútum og fáum skrefum frá hóteli á leikstað þarf íslenski hópurinn nú að ferðast í 45 mínútur í rútu í leikinn. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén var spurður út í þetta á blaðamannafundi í gær en vildi ekkert skammast yfir þessu heldur sagði bara að hann og lið hans myndu ekki leyfa sér að eyða orku í að svekkja sig yfir svona hlutum.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Sjá meira