„Gunnhildur Fríða“ verður á nagladekkjum í vetur Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. september 2019 20:00 Hjólin fengu nöfn vina og vandamanna rekstraraðilanna. Vísir/Egill Ný deilihjólaleiga hóf starfsemi í Reykjavík í morgun. Um hundrað hjólum hefur verið komið fyrir víðsvegar um borgina en hjólin hafa öll fengið nöfn og heita eftir vinum og vandamönnum rekstraraðila. Borgarstjóri og fleiri fulltrúar Reykjavíkurborgar voru fyrstir til að prófa hjólin í morgun sem öll hafa fengið nöfn.Sjá einnig: Bjóða áskrift að hjóli í borginni á 3500 krónur „Við einfaldlega höfðum samband við vini okkar og vandamenn og buðum þeim að láta skýra hjól í höfuðið á sér,“ segir Eyþór Máni Stefánsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Framúrskarandi ehf. sem rekur hjólaleiguna. „Hjólin eru hundrað í heildina og við ætlum okkur að vera komin með 180 hjól áður en að samningstímanum lýkur við Reykjavíkurborg, sem sagt næstu tvö árin.“Eyþór Máni Stefánsson, framkvæmdastjóri Framúrskarandi ehf. sem rekur hjólaleiguna.Vísir/VilhelmHægt er að panta hjól með farsímaappi en hjólaleigan er rekin undir merkjum Donky Republic sem leigir hjól mörgum borgum Evrópu. Kerfið á Íslandi er rekið af Framúrskarandi ehf. samkvæmt þjónustusamningi við borgina. „Hjólin verða aðgengileg allan ársins hring og verða á nagladekkjum á veturna,“ segir Eyþór. Með nokkrum smellum er hægt að leigja sér hjól í appinu en verði verður stillt í hóf að sögn Eyþórs. Í fréttinni hér að neðan útskýrir Eyþór hvernig leigan virkar. Fréttamaður fékk úthlutað hjólinu Gunnhildi Fríðu sem verður á nagladekkjum í vetur líkt og hin hundrað hjólin sem meðal annars bera nöfn Magga Mix og Vilhelms Neto. Hjólreiðar Reykjavík Samgöngur Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Ný deilihjólaleiga hóf starfsemi í Reykjavík í morgun. Um hundrað hjólum hefur verið komið fyrir víðsvegar um borgina en hjólin hafa öll fengið nöfn og heita eftir vinum og vandamönnum rekstraraðila. Borgarstjóri og fleiri fulltrúar Reykjavíkurborgar voru fyrstir til að prófa hjólin í morgun sem öll hafa fengið nöfn.Sjá einnig: Bjóða áskrift að hjóli í borginni á 3500 krónur „Við einfaldlega höfðum samband við vini okkar og vandamenn og buðum þeim að láta skýra hjól í höfuðið á sér,“ segir Eyþór Máni Stefánsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Framúrskarandi ehf. sem rekur hjólaleiguna. „Hjólin eru hundrað í heildina og við ætlum okkur að vera komin með 180 hjól áður en að samningstímanum lýkur við Reykjavíkurborg, sem sagt næstu tvö árin.“Eyþór Máni Stefánsson, framkvæmdastjóri Framúrskarandi ehf. sem rekur hjólaleiguna.Vísir/VilhelmHægt er að panta hjól með farsímaappi en hjólaleigan er rekin undir merkjum Donky Republic sem leigir hjól mörgum borgum Evrópu. Kerfið á Íslandi er rekið af Framúrskarandi ehf. samkvæmt þjónustusamningi við borgina. „Hjólin verða aðgengileg allan ársins hring og verða á nagladekkjum á veturna,“ segir Eyþór. Með nokkrum smellum er hægt að leigja sér hjól í appinu en verði verður stillt í hóf að sögn Eyþórs. Í fréttinni hér að neðan útskýrir Eyþór hvernig leigan virkar. Fréttamaður fékk úthlutað hjólinu Gunnhildi Fríðu sem verður á nagladekkjum í vetur líkt og hin hundrað hjólin sem meðal annars bera nöfn Magga Mix og Vilhelms Neto.
Hjólreiðar Reykjavík Samgöngur Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira