Lukaku segir meltingarkerfið verið hætt að virka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2019 21:45 Lukaku fagnar sínu fyrsta marki fyrir Inter Milan. Vísir/Getty Lukaku gekk til liðs við Inter Milan frá Manchester United fyrir 80 milljónir evra í sumar. Hann ku hafa verið 104 kíló á þeim tímapunkti en er nú kominn niður í 100 kíló. Þetta kemur fram á íþróttavefnum ESPN en Lukaku er þar í ítarlegu viðtali. Framherjinn knái hefur oft verið talinn of þungur og þá sérstaklega á síðustu leiktíð er hann lék í treyju Manchester United en Lukaku þyngdi sig viljandi fyrir HM í Rússlandi sumarði 2018. „Venjulega er ég með mjög hraðvirkt meltingarkerfi. Þannig hefur það verið allt mitt líf en næringafræðingur félagsins sagði mér að það væri hætt að virka“ segir Lukaku í viðtalinu. Hann segir að nú sé hins vegar allt komið í lag og líkami hans farinn að haga sér eins og áður. Þá ræðir Lukaku meðal annars að honum hafi liðið eins og blóraböggli í Manchester og að hann hafi viljað komast úr ensku úrvalsdeildinni og frá Englandi. Það virðist sem vistaskiptin hafi gert Lukaku gott en hann er kominn með tvö mörk í tveimur leikjum fyrir Inter í Serie A-deildinni og þá skoraði hann eitt og lagði upp annað í 4-0 sigri Belgíu á Skotlandi í undankeppni EM nú á dögunum. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Lukaku fór úr að ofan til að sanna að hann sé ekki of þungur Romelu Lukaku verst sögusögnum þess efnis að hann sé ekki í nógu góðu formi. 18. ágúst 2019 09:00 Þjálfari belgíska landsliðsins segir að Lukaku hafi leiðst hjá Manchester United Roberto Martinez veit afhverju belgíski landsliðsframherjinn ákvað að skipta um félag. 28. ágúst 2019 07:00 Lukaku segist hafa verið einn af þremur blórabögglum Manchester United Romelu Lukaku vandar Manchester United ekki kveðjurnar í nýju viðtali við hlaðvarpið Light Harted. Þar segir Belginn að hann hafi verið einn af þremur blórabögglum Manchester United. 22. ágúst 2019 07:30 „Lukaku er brúkhæfur en ekki í heimsklassa“ Fabio Capello er ekkert yfir sig hrifinn af dýrasta leikmanni í sögu Inter. 8. september 2019 09:47 Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Lukaku gekk til liðs við Inter Milan frá Manchester United fyrir 80 milljónir evra í sumar. Hann ku hafa verið 104 kíló á þeim tímapunkti en er nú kominn niður í 100 kíló. Þetta kemur fram á íþróttavefnum ESPN en Lukaku er þar í ítarlegu viðtali. Framherjinn knái hefur oft verið talinn of þungur og þá sérstaklega á síðustu leiktíð er hann lék í treyju Manchester United en Lukaku þyngdi sig viljandi fyrir HM í Rússlandi sumarði 2018. „Venjulega er ég með mjög hraðvirkt meltingarkerfi. Þannig hefur það verið allt mitt líf en næringafræðingur félagsins sagði mér að það væri hætt að virka“ segir Lukaku í viðtalinu. Hann segir að nú sé hins vegar allt komið í lag og líkami hans farinn að haga sér eins og áður. Þá ræðir Lukaku meðal annars að honum hafi liðið eins og blóraböggli í Manchester og að hann hafi viljað komast úr ensku úrvalsdeildinni og frá Englandi. Það virðist sem vistaskiptin hafi gert Lukaku gott en hann er kominn með tvö mörk í tveimur leikjum fyrir Inter í Serie A-deildinni og þá skoraði hann eitt og lagði upp annað í 4-0 sigri Belgíu á Skotlandi í undankeppni EM nú á dögunum.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Lukaku fór úr að ofan til að sanna að hann sé ekki of þungur Romelu Lukaku verst sögusögnum þess efnis að hann sé ekki í nógu góðu formi. 18. ágúst 2019 09:00 Þjálfari belgíska landsliðsins segir að Lukaku hafi leiðst hjá Manchester United Roberto Martinez veit afhverju belgíski landsliðsframherjinn ákvað að skipta um félag. 28. ágúst 2019 07:00 Lukaku segist hafa verið einn af þremur blórabögglum Manchester United Romelu Lukaku vandar Manchester United ekki kveðjurnar í nýju viðtali við hlaðvarpið Light Harted. Þar segir Belginn að hann hafi verið einn af þremur blórabögglum Manchester United. 22. ágúst 2019 07:30 „Lukaku er brúkhæfur en ekki í heimsklassa“ Fabio Capello er ekkert yfir sig hrifinn af dýrasta leikmanni í sögu Inter. 8. september 2019 09:47 Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Lukaku fór úr að ofan til að sanna að hann sé ekki of þungur Romelu Lukaku verst sögusögnum þess efnis að hann sé ekki í nógu góðu formi. 18. ágúst 2019 09:00
Þjálfari belgíska landsliðsins segir að Lukaku hafi leiðst hjá Manchester United Roberto Martinez veit afhverju belgíski landsliðsframherjinn ákvað að skipta um félag. 28. ágúst 2019 07:00
Lukaku segist hafa verið einn af þremur blórabögglum Manchester United Romelu Lukaku vandar Manchester United ekki kveðjurnar í nýju viðtali við hlaðvarpið Light Harted. Þar segir Belginn að hann hafi verið einn af þremur blórabögglum Manchester United. 22. ágúst 2019 07:30
„Lukaku er brúkhæfur en ekki í heimsklassa“ Fabio Capello er ekkert yfir sig hrifinn af dýrasta leikmanni í sögu Inter. 8. september 2019 09:47
Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. 1. september 2019 20:49