Belgar fóru illa með Skota Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. september 2019 20:52 Kevin de Bruyne átti þátt í öllum mörkum Belga vísir/getty Belgar eru enn með fullt hús stiga í undankeppni EM 2020 eftir að hafa valtað yfir Skota í kvöld. Þjóðverjar unnu Norður-Íra í toppslag í C-riðli. Romelu Lukaku kom Belgum yfir í Skotlandi eftir aðeins níu mínútna leik. Thomas Vermaelen og Toby Alderweireld bættu sínu markinu hvor við áður en hálfleikurinn var úti. Kevin de Bruyne átti frábæran leik og lagði hann upp öll þrjú mörkin. Hann ákvað svo að fá að skora sjálfur undir lok leiksins eftir sendingu frá Lukaku. Leiknum lauk með 4-0 sigri Belga. Það var stórleikur í Belfast þar sem Norður-Írland tók á móti Þýskalandi en heimamenn voru ósigraðir eftir fyrstu fjóra leikina. Eftir markalausan fyrri hálfleik braut Marcel Halstenberg ísinn fyrir Þjóðverja þegar þrjár mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Það var ekki fyrr en í uppbótartíma sem sigurinn var gulltryggður þegar Serge Gnabry skoraði og tryggði 2-0 sigur Þjóðverja. Í sama riðli fóru Hollendingar illa með Eista ytra. Ryan Babel skoraði sitt hvoru megin við hálfleikinn og kom Hollandi í góða stöðu. Memphis Depay og Georginio Wijnaldum bættu við marki hvor í 4-0 sigri. Þjóðverjar og Norður-Írar eru nú jafnir að stigum með 12 stig eftir 5 leiki. Hollendingar eru með níu stig en hafa spilað leik færra en hin liðin.Úrslit kvöldsins: C-riðill Norður-Írland - Þýskaland 0-2 Eistland - Holland E-riðill Ungverjaland - Slóvakía 1-2 Aserbaísjan - Króatía 1-1 G-riðill Lettland - Norður-Makedónía 0-2 Pólland - Austurríki 0-0 Slóvenía - Ísrael 3-2 I-riðill Rússland - Kasakstan 1-0 Skotland - Belgía 0-4 San Marínó - Kýpur 0-4 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Belgar eru enn með fullt hús stiga í undankeppni EM 2020 eftir að hafa valtað yfir Skota í kvöld. Þjóðverjar unnu Norður-Íra í toppslag í C-riðli. Romelu Lukaku kom Belgum yfir í Skotlandi eftir aðeins níu mínútna leik. Thomas Vermaelen og Toby Alderweireld bættu sínu markinu hvor við áður en hálfleikurinn var úti. Kevin de Bruyne átti frábæran leik og lagði hann upp öll þrjú mörkin. Hann ákvað svo að fá að skora sjálfur undir lok leiksins eftir sendingu frá Lukaku. Leiknum lauk með 4-0 sigri Belga. Það var stórleikur í Belfast þar sem Norður-Írland tók á móti Þýskalandi en heimamenn voru ósigraðir eftir fyrstu fjóra leikina. Eftir markalausan fyrri hálfleik braut Marcel Halstenberg ísinn fyrir Þjóðverja þegar þrjár mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Það var ekki fyrr en í uppbótartíma sem sigurinn var gulltryggður þegar Serge Gnabry skoraði og tryggði 2-0 sigur Þjóðverja. Í sama riðli fóru Hollendingar illa með Eista ytra. Ryan Babel skoraði sitt hvoru megin við hálfleikinn og kom Hollandi í góða stöðu. Memphis Depay og Georginio Wijnaldum bættu við marki hvor í 4-0 sigri. Þjóðverjar og Norður-Írar eru nú jafnir að stigum með 12 stig eftir 5 leiki. Hollendingar eru með níu stig en hafa spilað leik færra en hin liðin.Úrslit kvöldsins: C-riðill Norður-Írland - Þýskaland 0-2 Eistland - Holland E-riðill Ungverjaland - Slóvakía 1-2 Aserbaísjan - Króatía 1-1 G-riðill Lettland - Norður-Makedónía 0-2 Pólland - Austurríki 0-0 Slóvenía - Ísrael 3-2 I-riðill Rússland - Kasakstan 1-0 Skotland - Belgía 0-4 San Marínó - Kýpur 0-4
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira