Martröð stuðningsmanna Liverpool á síðum blaðanna í morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2019 14:15 Virgil van Dijk og Jürgen Klopp. Getty/Andrew Powell Virgil van Dijk hefur stimplað sig inn sem besti varnarmaður heims síðan að hann kom til Liverpool. Framtíð hans gæti legið annars staðar en á Anfield. Í mánudagslúðri blaðanna kemur fram að spænsku stórliðin ætli að fara í kapphlaup um Virgil van Dijk en ekki bara hann heldur vilja þau einnig fá Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Real Madrid og Barcelona hafa bæði sótt leikmenn til Liverpool í gegnum tíðina og hollenski miðvörðurinn gæti nú bæst í þann hóp. Klopp yrði aftur á móti fyrst knattspyrnustjóri Liverpool sem færi til Real Madrid eða Barcelona. The back pages are full of every Liverpool fans' worst nightmare. Gossip https://t.co/4dMl2JiIszpic.twitter.com/YzOHco1H4w — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019Spænska blaðið AS slær því upp að Real Madrid og Barcelona vilji bæði fá Virgil van Dijk og Jürgen Klopp og að þau séu bæði tilbúin að bjóða í þá risaupphæð. Virgil van Dijk er 28 ára gamall og samningur hans við Liverpool rennur út 30. júní 2023 eða eftir tæp fjögur tímabil. Samningur Jürgen Klopp rennur út sumarið 2022 en þýski stjórinn hefur haldið því opnu hvað taki við hjá honum þá.Ni Zidane ni Valverde están viviendo sus mejores momentos y el nombre de Klopp empieza a sonar en los dos clubes Tanto madridistas como azulgranas buscan un central de relevancia para las próximas temporadas y el que más gusta es Van Dijkhttps://t.co/VQ2kRlFc1w — AS (@diarioas) September 16, 2019 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira
Virgil van Dijk hefur stimplað sig inn sem besti varnarmaður heims síðan að hann kom til Liverpool. Framtíð hans gæti legið annars staðar en á Anfield. Í mánudagslúðri blaðanna kemur fram að spænsku stórliðin ætli að fara í kapphlaup um Virgil van Dijk en ekki bara hann heldur vilja þau einnig fá Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Real Madrid og Barcelona hafa bæði sótt leikmenn til Liverpool í gegnum tíðina og hollenski miðvörðurinn gæti nú bæst í þann hóp. Klopp yrði aftur á móti fyrst knattspyrnustjóri Liverpool sem færi til Real Madrid eða Barcelona. The back pages are full of every Liverpool fans' worst nightmare. Gossip https://t.co/4dMl2JiIszpic.twitter.com/YzOHco1H4w — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019Spænska blaðið AS slær því upp að Real Madrid og Barcelona vilji bæði fá Virgil van Dijk og Jürgen Klopp og að þau séu bæði tilbúin að bjóða í þá risaupphæð. Virgil van Dijk er 28 ára gamall og samningur hans við Liverpool rennur út 30. júní 2023 eða eftir tæp fjögur tímabil. Samningur Jürgen Klopp rennur út sumarið 2022 en þýski stjórinn hefur haldið því opnu hvað taki við hjá honum þá.Ni Zidane ni Valverde están viviendo sus mejores momentos y el nombre de Klopp empieza a sonar en los dos clubes Tanto madridistas como azulgranas buscan un central de relevancia para las próximas temporadas y el que más gusta es Van Dijkhttps://t.co/VQ2kRlFc1w — AS (@diarioas) September 16, 2019
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Sjá meira