Ágúst: Miðað við árangurinn tel ég nokkuð víst að ég verði áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2019 22:30 Ágúst býst við því að þjálfa Breiðablik á næsta tímabili. vísir/bára Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, kvaðst sáttur með að Blikar séu búnir að landa Evrópusæti. „Það er fínt að ná Evrópusæti annað árið í röð. Við vildum ná jafnvægi í félagið og við höfum komist í Evrópukeppni tvö ár í röð sem er ásættanlegt,“ sagði Ágúst eftir jafnteflið við Stjörnuna, 1-1, í kvöld. Blikar áttu enn smá möguleika á Íslandsmeistaratitlinum fyrir leiki kvöldsins en hann er úr sögunni eftir sigur KR-inga á Hlíðarenda. „Við vissum að Valsarar þyrftu að gera eitthvað á sínum heimavelli. En KR-ingar unnu og við vissum það undir lokin. Við óskum þeim til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Þeir eru með flott lið og vel að þessu komnir,“ sagði Ágúst. „Við þurfum að byggja ofan á það sem við höfum og fara að hugsa um næsta ár. En við viljum tryggja okkur 2. sætið.“ Ágúst fannst sínir menn verðskulda sigur í kvöld. „Jú, miðað við hvernig leikurinn þróaðist. Við tókum yfir í seinni hálfleik og vorum mjög kraftmiklir eins og í síðustu leikjum. Við gerðum harða hríð að marki Stjörnunni og skoruðum en ég hefði viljað sjá okkur nýta færin betur.“ Ágúst á von á því að hann verði áfram þjálfari Breiðabliks. „Það er ekkert klárt en ég vænti þess. Miðað við árangurinn tel ég það nokkuð víst,“ sagði Ágúst að endingu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Verð áfram með liðið Þjálfari Stjörnunnar viðurkennir að vonin um að ná Evrópusæti sé veik. 16. september 2019 22:11 Umfjöllun: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Blikar öruggir með Evrópusæti Breiðablik tryggði sér Evrópusæti með jafntefli gegn Stjörnunni, 1-1, á Kópavogsvelli. 16. september 2019 22:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, kvaðst sáttur með að Blikar séu búnir að landa Evrópusæti. „Það er fínt að ná Evrópusæti annað árið í röð. Við vildum ná jafnvægi í félagið og við höfum komist í Evrópukeppni tvö ár í röð sem er ásættanlegt,“ sagði Ágúst eftir jafnteflið við Stjörnuna, 1-1, í kvöld. Blikar áttu enn smá möguleika á Íslandsmeistaratitlinum fyrir leiki kvöldsins en hann er úr sögunni eftir sigur KR-inga á Hlíðarenda. „Við vissum að Valsarar þyrftu að gera eitthvað á sínum heimavelli. En KR-ingar unnu og við vissum það undir lokin. Við óskum þeim til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Þeir eru með flott lið og vel að þessu komnir,“ sagði Ágúst. „Við þurfum að byggja ofan á það sem við höfum og fara að hugsa um næsta ár. En við viljum tryggja okkur 2. sætið.“ Ágúst fannst sínir menn verðskulda sigur í kvöld. „Jú, miðað við hvernig leikurinn þróaðist. Við tókum yfir í seinni hálfleik og vorum mjög kraftmiklir eins og í síðustu leikjum. Við gerðum harða hríð að marki Stjörnunni og skoruðum en ég hefði viljað sjá okkur nýta færin betur.“ Ágúst á von á því að hann verði áfram þjálfari Breiðabliks. „Það er ekkert klárt en ég vænti þess. Miðað við árangurinn tel ég það nokkuð víst,“ sagði Ágúst að endingu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Verð áfram með liðið Þjálfari Stjörnunnar viðurkennir að vonin um að ná Evrópusæti sé veik. 16. september 2019 22:11 Umfjöllun: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Blikar öruggir með Evrópusæti Breiðablik tryggði sér Evrópusæti með jafntefli gegn Stjörnunni, 1-1, á Kópavogsvelli. 16. september 2019 22:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Rúnar Páll: Verð áfram með liðið Þjálfari Stjörnunnar viðurkennir að vonin um að ná Evrópusæti sé veik. 16. september 2019 22:11
Umfjöllun: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Blikar öruggir með Evrópusæti Breiðablik tryggði sér Evrópusæti með jafntefli gegn Stjörnunni, 1-1, á Kópavogsvelli. 16. september 2019 22:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti