Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi opnuð á Selfossi í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. september 2019 12:45 Hanna Sigga og Ólafur Finnur, eigendur nýju verslunarinnar. Elsta dóttir þeirra, Hafdís Alda hefur aðstoðað þau við að koma versluninni upp. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi, sem verður opinn allt árið um kring opnar í dag á Selfossi, 1.september klukkan 13:00. Eigendur verslunarinnar hafa mikla trú á henni og segjast ætla að vera með fjölbreytt úrval af jólavörum og öðru til heimilisins. Það eru þau Hanna Sigga Unnarsdóttir , sem er frá Blönduósi og Ólafur Finnur Guðmarsson, sem er frá Stóra Hofi í Skeiða og Gnúpverjahreppi og eru nýflutt á Selfoss, sem opnuðu nýju verslunina sína klukkan 13:00 í dag við Austurveg 65 á Selfossi rétt hjá húsnæði Mjólkurbús Flóamanna þar sem A4 var áður til húsa. „Verslunin heitir Heimilið og jóli, við verðum með gjavavörur fyrir heimilin og jólavörur. Þetta var bara hugmynd, sem kveiknaði hjá okkur þegar við fluttum á Selfoss, það vantaði jólavörubúð hérna, Óli er svo mikið jólabarn, þannig að það varð eitthvað að gera“, segir Hanna Sigga. Nýja jólabúðin og þar sem verður líka hægt að versla fyrir fyrir heimilið er í húsnæðinu við Austurveg 65 á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En heldur Hanna að Sunnlendingar kunni að meta svona jólabúð, sem er opinn allt árið? „Já, viðbrögðin, sem við erum búin að fá eru frábær. Við erum búin að vera hér og setja upp búðina og fólk er að koma bankandi á hurðina og kíkir inn ef við erum með opið. Það eru allir, sem hlakka til og eru mjög jákvæðir og erup spenntir að koma við þegar við opnum“. Árborg Jól Jólaskraut Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Sjá meira
Fyrsta jólabúðin á Suðurlandi, sem verður opinn allt árið um kring opnar í dag á Selfossi, 1.september klukkan 13:00. Eigendur verslunarinnar hafa mikla trú á henni og segjast ætla að vera með fjölbreytt úrval af jólavörum og öðru til heimilisins. Það eru þau Hanna Sigga Unnarsdóttir , sem er frá Blönduósi og Ólafur Finnur Guðmarsson, sem er frá Stóra Hofi í Skeiða og Gnúpverjahreppi og eru nýflutt á Selfoss, sem opnuðu nýju verslunina sína klukkan 13:00 í dag við Austurveg 65 á Selfossi rétt hjá húsnæði Mjólkurbús Flóamanna þar sem A4 var áður til húsa. „Verslunin heitir Heimilið og jóli, við verðum með gjavavörur fyrir heimilin og jólavörur. Þetta var bara hugmynd, sem kveiknaði hjá okkur þegar við fluttum á Selfoss, það vantaði jólavörubúð hérna, Óli er svo mikið jólabarn, þannig að það varð eitthvað að gera“, segir Hanna Sigga. Nýja jólabúðin og þar sem verður líka hægt að versla fyrir fyrir heimilið er í húsnæðinu við Austurveg 65 á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.En heldur Hanna að Sunnlendingar kunni að meta svona jólabúð, sem er opinn allt árið? „Já, viðbrögðin, sem við erum búin að fá eru frábær. Við erum búin að vera hér og setja upp búðina og fólk er að koma bankandi á hurðina og kíkir inn ef við erum með opið. Það eru allir, sem hlakka til og eru mjög jákvæðir og erup spenntir að koma við þegar við opnum“.
Árborg Jól Jólaskraut Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Sjá meira