Helgi: Hefði verið sanngjarnt ef við hefðum jafnað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2019 22:11 Helgi var ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Breiðabliki. vísir/andri marinó „Ég var ekki sáttur með fyrri hálfleikinn þar sem við vorum langt frá okkar besta. En það var allt annað að sjá til liðsins í seinni hálfleik. Menn voru tilbúnir að berjast fyrir merki félagsins. Við hefðum hæglega getað jafnað. Við fengum 2-3 dauðafæri til að jafna í 4-4 sem hefði verið frábært og ekki ósanngjarnt miðað við seinni hálfleikinn en sá fyrri varð okkur að falli,“ sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, í samtali við Vísi eftir 4-3 tap hans manna fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Strákarnir hans Helga voru heillum horfnir í fyrri hálfleik og voru 3-0 undir að honum loknum. Ekki tók betra við í upphafi seinni hálfleiks þegar Alfons Sampsted kom Breiðabliki í 4-0. „Við vorum of langt frá mönnunum og gáfum þeim tíma. Við ætluðum að koma framarlega á þá en náðum því ekki. Við gerðum tvöfalda skiptingu í hálfleik, settum tvo menn fram og pressuðum á vörnina þeirra. Það tókst en því miður aðeins of seint. Þó ekki því við fengum færi til að jafna. Þetta er hundfúlt,“ sagði Helgi. En hefði hann átt að breyta til fyrr í leiknum? „Það er alltaf ef og hefði. Ég get lofað þér því að ég fer heim hundfúll með sjálfan mig. Maður rýnir í það sem maður hefði getað gert. Það er eins og með leikmenn. Stundum geta þjálfararnir gert betur,“ sagði Helgi. „En ég var mjög sáttur að sjá hversu mikið leikmennirnir lögðu í þetta. Það hefði verið sanngjarnt ef við hefðum jafnað þetta.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 4-3 | Enn einn markaleikurinn hjá Blikum og Fylkismönnum Þrenna Geoffrey Castillion dugði ekki til gegn Breiðabliki. 1. september 2019 22:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
„Ég var ekki sáttur með fyrri hálfleikinn þar sem við vorum langt frá okkar besta. En það var allt annað að sjá til liðsins í seinni hálfleik. Menn voru tilbúnir að berjast fyrir merki félagsins. Við hefðum hæglega getað jafnað. Við fengum 2-3 dauðafæri til að jafna í 4-4 sem hefði verið frábært og ekki ósanngjarnt miðað við seinni hálfleikinn en sá fyrri varð okkur að falli,“ sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, í samtali við Vísi eftir 4-3 tap hans manna fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Strákarnir hans Helga voru heillum horfnir í fyrri hálfleik og voru 3-0 undir að honum loknum. Ekki tók betra við í upphafi seinni hálfleiks þegar Alfons Sampsted kom Breiðabliki í 4-0. „Við vorum of langt frá mönnunum og gáfum þeim tíma. Við ætluðum að koma framarlega á þá en náðum því ekki. Við gerðum tvöfalda skiptingu í hálfleik, settum tvo menn fram og pressuðum á vörnina þeirra. Það tókst en því miður aðeins of seint. Þó ekki því við fengum færi til að jafna. Þetta er hundfúlt,“ sagði Helgi. En hefði hann átt að breyta til fyrr í leiknum? „Það er alltaf ef og hefði. Ég get lofað þér því að ég fer heim hundfúll með sjálfan mig. Maður rýnir í það sem maður hefði getað gert. Það er eins og með leikmenn. Stundum geta þjálfararnir gert betur,“ sagði Helgi. „En ég var mjög sáttur að sjá hversu mikið leikmennirnir lögðu í þetta. Það hefði verið sanngjarnt ef við hefðum jafnað þetta.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 4-3 | Enn einn markaleikurinn hjá Blikum og Fylkismönnum Þrenna Geoffrey Castillion dugði ekki til gegn Breiðabliki. 1. september 2019 22:00 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 4-3 | Enn einn markaleikurinn hjá Blikum og Fylkismönnum Þrenna Geoffrey Castillion dugði ekki til gegn Breiðabliki. 1. september 2019 22:00