Vilhjálmur og Katrín fljúga með almennu farþegaflugi eftir einkaþotudrama Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 19:09 Hertogahjónin með tvö barna sinna. getty/Samir Hussein Hertogahjónin af Cambridge vöktu í dag athygli þegar þau ferðuðust ásamt börnum sínum þremur til Skotlands með ódýru farþegaflugi. Slúðurmiðlar í Bretlandi telja þetta vera svar hjónanna við ferðalögum hertogahjónanna af Sussex en þau komust í fréttir fyrr í vikunni vegna þess hve oft þau hafa flogið með einkaþotu. Harry og Meghan voru harðlega gagnrýnd eftir að þau flugu með einkaþotu bæði til spænsku eyjunnar Ibiza og til Nice í Frakklandi. Ástæða gagnrýninnar er sú að Harry lýsti því yfir í samtali við Dr. Jane Goodall að þau hjónin hygðust ekki eiga fleiri en tvö börn vegna loftslagsmála. Þá þykir fólki það tvískinnungur að fljúga með einkaþotum en predika um loftslagsmál. Hertogahjónin af Cambridge eru sögð hafa tekið þeim ummælum illa þar sem hjónin eiga þrjú börn. Prince William and Kate Middleton boarding Eastern Airways flight after Prince Harry and Meghan private jet drama (video) https://t.co/sgzG3wqXTS — AIRLIVE (@airlivenet) August 23, 2019 Myndband náðist af Vilhjálmi, Katrínu og börnunum ganga út úr flugvélinni í Aberdeen í Skotlandi en talsmaður FlyBe, móðurfyrirtækis Eastern Airways sem fjölskyldan flaug með, sagði í tilkynningu við ET að fyrirtækið væri „hæstánægt að hafa tekið á móti hertogahjónunum af Cambridge og fjölskyldu þeirra um borð í vél sína á ný.“ Slúðurmiðlar í Bretlandi telja mikla togstreitu vera á milli hjónanna tveggja og þetta svar Vilhjálms og Katrínar vera enn einn lið í ósætti þeirra. Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. 6. ágúst 2019 21:32 Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga til Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu. 20. ágúst 2019 10:07 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30 Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06 Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. 12. ágúst 2019 09:49 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. 6. júlí 2019 21:57 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Hertogahjónin af Cambridge vöktu í dag athygli þegar þau ferðuðust ásamt börnum sínum þremur til Skotlands með ódýru farþegaflugi. Slúðurmiðlar í Bretlandi telja þetta vera svar hjónanna við ferðalögum hertogahjónanna af Sussex en þau komust í fréttir fyrr í vikunni vegna þess hve oft þau hafa flogið með einkaþotu. Harry og Meghan voru harðlega gagnrýnd eftir að þau flugu með einkaþotu bæði til spænsku eyjunnar Ibiza og til Nice í Frakklandi. Ástæða gagnrýninnar er sú að Harry lýsti því yfir í samtali við Dr. Jane Goodall að þau hjónin hygðust ekki eiga fleiri en tvö börn vegna loftslagsmála. Þá þykir fólki það tvískinnungur að fljúga með einkaþotum en predika um loftslagsmál. Hertogahjónin af Cambridge eru sögð hafa tekið þeim ummælum illa þar sem hjónin eiga þrjú börn. Prince William and Kate Middleton boarding Eastern Airways flight after Prince Harry and Meghan private jet drama (video) https://t.co/sgzG3wqXTS — AIRLIVE (@airlivenet) August 23, 2019 Myndband náðist af Vilhjálmi, Katrínu og börnunum ganga út úr flugvélinni í Aberdeen í Skotlandi en talsmaður FlyBe, móðurfyrirtækis Eastern Airways sem fjölskyldan flaug með, sagði í tilkynningu við ET að fyrirtækið væri „hæstánægt að hafa tekið á móti hertogahjónunum af Cambridge og fjölskyldu þeirra um borð í vél sína á ný.“ Slúðurmiðlar í Bretlandi telja mikla togstreitu vera á milli hjónanna tveggja og þetta svar Vilhjálms og Katrínar vera enn einn lið í ósætti þeirra.
Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. 6. ágúst 2019 21:32 Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga til Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu. 20. ágúst 2019 10:07 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30 Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06 Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. 12. ágúst 2019 09:49 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. 6. júlí 2019 21:57 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. 6. ágúst 2019 21:32
Ellen og Elton John koma hertogahjónunum af Sussex til varnar Meghan Markle og Harry Bretaprins hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir ákvörðun sína að fljúga til Ibiza og Nice í Frakklandi með einkaþotu. 20. ágúst 2019 10:07
Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57
Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30
Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06
Farage hæddist að konungsfjölskyldunni vegna loftslagsbreytinga Leiðtogi Brexit-flokksins á Bretlandi sagði vilja forðast í lengstu lög að Karl Bretaprins eða sonur hans Hinrik kæmust á valdastól vegna afstöðu þeirra til umhverfismála. 12. ágúst 2019 09:49